Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36 Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AddiBig » Fim 13. Maí 2004 14:21
Var fyrst núna að keyra 3Dmark 03 á tölvuna mína og fékk ekki gott skor.
Var um 4000 3Dmark stig.
Spec
P4 2.8GHz FSB800
2x512 Kinston DDR400
ATI Radeon 9600pro
Er búinn að vera í veseni með þetta skjákort, er með það á 4X AGP
en setti allt upp á nýtt skjádrivera,directx,nýjan BIOS og þá virkaði það. En það er greinilega eitthvað að...HELP ME!!!
No more MR. Nice Guy!
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 13. Maí 2004 14:30
er þetta ed mark 2001 eða 2003?
"Give what you can, take what you need."
goldfinger
spjallið.is
Póstar: 466 Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
Staða:
Ótengdur
Póstur
af goldfinger » Fim 13. Maí 2004 14:33
já, mitt FX5200 ruslið fékk nu verra en þetta
Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36 Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AddiBig » Fim 13. Maí 2004 14:34
Þetta er 3DMark 2003 er ekki buinn að keyra 2001
No more MR. Nice Guy!
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Fim 13. Maí 2004 14:38
Þetta er það sem 9600pro kortin eru að skora..
Allt að virka eins og skildi sýnist mér
Höfundur
AddiBig
Græningi
Póstar: 36 Skráði sig: Mán 19. Jan 2004 18:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af AddiBig » Fim 13. Maí 2004 14:42
Eru þau ekki að skora meira...hef heyrt og lesið annað.
No more MR. Nice Guy!
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 13. Maí 2004 14:46
þetta er mjög gott score hjá þér.
hæsta whql scoreið með þessum speccum sem þú ert með er
3DMark Score: 4352 How to enhance engine clock?
User:
stephan_westphal@hotmail.com
Date: 2004-3-24
CPU: Intel Pentium 4 2799 MHz
GPU: ATI RADEON 9600 Series, 533 MHz / 351 MHz
Display Driver: 6.14.10.6430
Driver Status: WHQL - FM Approved
Resolution: 1024x768 32 bit
OS: Microsoft Windows XP
System Memory: 1022 MB
Video Memory: 128 MB
flestir eru að skora um og kringum 4000. og þeir sem eru yfir 4000 eru nánast allir með overclockaðar tölvur.
"Give what you can, take what you need."