Auðveld leið til að "Calibrate'a" sjónvarp

Svara

Höfundur
stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Auðveld leið til að "Calibrate'a" sjónvarp

Póstur af stebbi23 »

Datt niður á skemmtilega grein um hvernig er hægt að stilla sjónvarpstæki á auðveldan hátt.
Eina sem þú þarft að gera er að skrifa einn DVD/Blu-ray disk og fylgja nokkrum auðveldum skrefum.

http://lifehacker.com/5858625/how-to-ca ... es-or-less" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara