Sælir sérfræðingar.
Var að setja saman vél og lenti í vandræðum í ræsingunni. Vélin virðist ætla að starta eðlilega, fer í gang og gefur fallegt BIOS píp og keyrir upp skjáinn. Svo fer einhver svaka tími í að detekta drifin og eftir það virðist hún á hraða snigilsins. Maður ýtir á del til að fara inn í bios og það tekur 20-30 sek að komast þangað. Ef maður lætur boota frá start up diskettu þá tekur það eilífðartíma en hefst að lokum en þar finnur hún ekki diskana, sem vélin þó fann, og setur sýndardrifið á c: Það er ekkert á hörðu diskunum svo það er ekki hægt að boota þaðan.
Ef ég set XP disk í og læt boota frá cd til að setja stýrikerfi á diskana þá byrjar hún á því en virðist ekki ráða við að halda því áfram en sniglast í nokkrar mínutur við að gera ekki neitt. Sem sagt vélin vinnur eitthvað en svo rólega að ekkert er að gerast. Örgjörfahiti virðist eðlilegur í Bios 41-44°
Móðurborð er MSI K7N2 Delta
Örgjörfi er AMD 2500 xp nýr
minni er kingston 512 mb 333 mhz nýtt
Búinn að prufa annan örgjörfa og annað minni og lætur hún eins við það.
Búinn að cleara cmos, allt eins og þá setti ég Bios á default en allt við sama.
Einhverjar hugmyndir
Eitthvað bilað.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Eitthvað bilað.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Harði diskurinn er maxtor og er nokkurra ára gamall og allveg hugsanlegt að hann sé til vandræða. Ég ætla að athuga það sem fyrst. Varðandi hraðan á örranum er BIOS-inn á 166 og hann segir mér líka að þetta sé 2500 xp svo ég reikna með að það sér rétt. Kannski ætti ég að breyta hraðanum og sjá hvað gerist ?
Ég setti BIOS-inn á default og er svo búinn að fara yfir hann og sé ekkert óvenjulegt en það getur nú samt verið einhver stilling sem er vitlaus eða ég kann ekki á
Takk fyrir og hendið endilega einhverju inn ef ykkur dettur til hugar.
Ég setti BIOS-inn á default og er svo búinn að fara yfir hann og sé ekkert óvenjulegt en það getur nú samt verið einhver stilling sem er vitlaus eða ég kann ekki á
Takk fyrir og hendið endilega einhverju inn ef ykkur dettur til hugar.
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 234
- Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
- Staðsetning: Hornafjörður
- Staða: Ótengdur
Nú er ég í vondum málum!
Búinn að prófa að skipta um Harðdisk, setti disk sem ég veit að er í lagi en allt eins og áður.
Svo flash-aði ég BIOS-inn en ekkert breittist. Vélin vinnur á hraða snigilsins, og þá meina ég snigilsins. 1-2 minútur að starta, detecta drifin og koma sér í boot mode og ef ég læt boota frá cd og ætla að setja upp xp þá sniglast hún við það í byrjun en segir svo að hún finni engin hörð drif til ad setja upp á (jafnvel þótt núna sé diskur í henni með windows 2000 og slatta af gögnum(FAT32)) og þvi miður verði að hætta við uppsetningu,
EN AÐALVANDINN ER HRAÐINN Á SKEPNUNNI
EINHVERJAR HUGMYNDIR-BARA EINHVERJAR
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir
-
- Nörd
- Póstar: 126
- Skráði sig: Þri 23. Mar 2004 17:08
- Staðsetning: Atlantshaf
- Staða: Ótengdur
Þú hefur örugglega prufað að prufa allar minnisraufarnar? Spurning hvort þú prufar eitthvað annað minni ég rakst á þetta þegar ég leitaði í google um þetta http://www.techspot.com/vb/showthread/t-7385.html