HJálp með kaup á watercooling system

Svara
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

HJálp með kaup á watercooling system

Póstur af blaxdal »

hérna er linkur í Danmörku. (er a leiðinni út)

og mig vantar hjálp með kaup á vatnskæli kerfi.

http://www.edbpriser.dk/Listproducts.as ... Equal5170=

þarna eru nokkur kerfi, var að pæla í "Thermaltake Aquarius III External Liquid Cooling System"

Hvað segja menn??

ps. einhvers staðar er hægt að setja síðuna á ensku, veit ekki :oops: hvar :oops:

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hérna færðu þýðingadótið: http://babelfish.altavista.com/ .. eða hmm.. engin danska þarna.
Læriru ekki dönsku í skólanum? ;)

Waterchill er mjög gott og einfalt kerfi, mæli hiklaust með því.
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

hehe, jú eg skil þetta. malið er bara að sumir hérna eru svo ungir snillingar að þeir vita helling um tölvur en eru ekki eins góðir í dönskunni :)

ekki illa meint.
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

þarna eru að vísu nokkur kerfi frá þeim :roll:
Hvað ætti maður að velja :?:

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þessi þarna "ny" eru með tvöföldum radiator, veit ekki alveg hvað þú græðir á því, annars er það eflaust eitthvað.

Svo hvað þá átt að velja þér.. munurinn á flestum kittunum, fyrir utan þessi dual rad, eru blockirnar sem fylgja.

Þeas. hvort þú vilt bara vatnskæla örran, eða kannski líka skjákortið og jafnvel einnig norðurbrúnna.

Ef þú ætlar bara að kæla örran, þá er þetta ágætt:
http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=37270

og ódýrt ;)
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Það er náttúrulega skylda að kaupa allan pakkann fyrst maður er að þessu :) annað er náttúrulega rugl. Svo hvað annað þegar marrr er að fara að alvöru. Ekki meira en 17-1800 danskar. (low on cash)
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Þú færð besta performance'ið með þessu kitti :D
http://www.edbpriser.dk/Listprices.asp?ID=86325

Það sem þeir meina með tvöföldum vatnskassa er það að hann er tvisvar sinnum lengri en venjulegur, tekur semsagt tvær 120mm viftur :twisted:
OC fanboy
Svara