Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Svara

Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Staða: Ótengdur

Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Póstur af DanniFreyr »

Ég formattaði fartölvuna mína mína sem er Asus fartölva og þegar ég ætla að setja upp einhver Asus forrit eins og Power4Gear Hybrid Utility eða Asus Live Update þá fæ ég villu þegar ég er að setja upp sem segir að einungis sé hægt að setja þetta upp á Asus tölvum.
Veit einhver hvað gæti verið að valda þessu ?
Og btw þá er þetta Asus K53

Edit:
Komið þurftu bara að setja upp einhverjar bios uppfærslur og eithvað allt komið í lag núna takk fyrir allir!
Last edited by DanniFreyr on Sun 05. Feb 2012 15:08, edited 1 time in total.
Turninn: Ryzen 9 3900x | 24GB DDR4 3200MHz | GTX 1050Ti | MPG X570 GAMING EDGE WIFI | Samsung 970 EVO Plus 500GB
Lappinn: Lenovo X1 Carbon 5th Gen
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Póstur af AciD_RaiN »

Eru allir driverar komnir upp?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

ASUStek
spjallið.is
Póstar: 451
Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Póstur af ASUStek »

ég er nýbúinn að setja upp Asus G53x þá þarf að installa þá í röð semsagt finna driverinn sem confirmar að þetta séi ASUS

Höfundur
DanniFreyr
Fiktari
Póstar: 52
Skráði sig: Mið 20. Apr 2011 00:14
Staða: Ótengdur

Re: Setja upp Asus forrit á Asus fartölvu

Póstur af DanniFreyr »

ASUStek skrifaði:ég er nýbúinn að setja upp Asus G53x þá þarf að installa þá í röð semsagt finna driverinn sem confirmar að þetta séi ASUS
Mannstu nokkuð hvað driverinn hét ?
Turninn: Ryzen 9 3900x | 24GB DDR4 3200MHz | GTX 1050Ti | MPG X570 GAMING EDGE WIFI | Samsung 970 EVO Plus 500GB
Lappinn: Lenovo X1 Carbon 5th Gen
Svara