Í leit að tölvuskjá

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:
gardar skrifaði:dell skjárinn alla leid!

tekur IPS og 16:10 eða sleppir þessu!
16:10 er minna wide heldur en 16:9
Nei nei nei. 16:9 er minna vertical, vita þessir krakkar ekki neitt í dag?
Já virka það þá ekki minna wide :P
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af SolidFeather »

svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:
gardar skrifaði:dell skjárinn alla leid!

tekur IPS og 16:10 eða sleppir þessu!
16:10 er minna wide heldur en 16:9
Nei nei nei. 16:9 er minna vertical, vita þessir krakkar ekki neitt í dag?
Já virka það þá ekki minna wide :P
Nei, alveg jafn breiður. Horizontal upplausnin er sú sama en þú græðir vertical.

Alveg klárt mál að maður fær sér 16:10 fyrir myndvinnslu.

Mynd
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

Já ég veit hvað þú meinar, 16:9 er fínt fyrir bíómyndir hinsvegar.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af SolidFeather »

svanur08 skrifaði:Já ég veit hvað þú meinar, 16:9 er fínt fyrir bíómyndir hinsvegar.
16:10 er líka fínt. 16:9 er ekki eina formattið sem bíómyndir koma í.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:Já ég veit hvað þú meinar, 16:9 er fínt fyrir bíómyndir hinsvegar.
16:10 er líka fínt. 16:9 er ekki eina formattið sem bíómyndir koma í.
Blu-ray allavegna kemur í 1920x1080 16:9 færð þá meiri black bars með 16:10
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af SolidFeather »

svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:Já ég veit hvað þú meinar, 16:9 er fínt fyrir bíómyndir hinsvegar.
16:10 er líka fínt. 16:9 er ekki eina formattið sem bíómyndir koma í.
Blu-ray allavegna kemur í 1920x1080 16:9 færð þá meiri black bars með 16:10
Enda fara black bars bara eftir formattinu, þetta er eitthvað sem fólk virðist ekki fatta. 2.35:1 er líka mjög algengt format sem gefur þér black bars í 16:9 tæki.

Verður maður þá ekki að fá sér svona tv til að vera safe? http://www.geek.com/articles/gadgets/vi ... v-2010016/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:Já ég veit hvað þú meinar, 16:9 er fínt fyrir bíómyndir hinsvegar.
16:10 er líka fínt. 16:9 er ekki eina formattið sem bíómyndir koma í.
Blu-ray allavegna kemur í 1920x1080 16:9 færð þá meiri black bars með 16:10
Enda fara black bars bara eftir formattinu, þetta er eitthvað sem fólk virðist ekki fatta. 2.35:1 er líka mjög algengt format sem gefur þér black bars í 16:9 tæki.

Verður maður þá ekki að fá sér svona tv til að vera safe? http://www.geek.com/articles/gadgets/vi ... v-2010016/" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég veit allt um þetta 16:9 er 1.78:1 og þættir eru ákkurat í því, bíómyndir eru annaðhvort 1.85:1, 2.35:1 eða 2.40:1, ekkert efni kemur úr í 16:10, hinsvegar leikir og svoleiðis eru í 16:10 og ágætt fyrir myndvinnslunotkun og svoleiðis því 2x A4 blöð hlið við hlið í tölvunni eru ákkurat í 16:10, en 16:10 er að detta út flestir tölvuskjáir í dag eru orðnir 16:9.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

Og 16:10 er 1.66:1 vs 16:9 1.78:1, þannig rétt sem ég sagði 16:9 er wider. Maður les ekki frá upplausninni hvað skjáir eru wide heldur aspect ratio.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af SolidFeather »

Tjah, en horizontal pixlafjöldinn er sá sami þannig að það skiptir varla máli.

Bottomline-ið er að auðvitað fær hann sér 16:10.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af chaplin »

Ég myndi persónulega ekki fá mér 27" sem er 1080P, þyrfti að vera 1440.

Mig langar rosalega í IPS skjá, það sem er að stöðva mig er delay tíminn, að vísu e-h sem maður á bara að finna fyrir í FPS leikjum en það jú auðvita eini leikurinn sem ég spila.

Svo langar mig í 120Hz skjá, ekki fyrir 3D tæknina og eru því miður ekki nógu margir skjáir sem koma til greina, en þá er Samsung 2233 mjög sterkur enda fyrsta "alvöru" 120Hz skjárinn.

Ef ég ætlaði að fá mér IPS skjá, þá væri það Dell U2410 - 120Hz skjár, Samsung 2233.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

SolidFeather skrifaði:Tjah, en horizontal pixlafjöldinn er sá sami þannig að það skiptir varla máli.

Bottomline-ið er að auðvitað fær hann sér 16:10.
Já fer auðvitað eftir hvað hann notar skjáinn í. en ef maður myndi horfa á þátt í 1.78:1 kæmi smá black bars í 16:10 en ekkert í 16:9, know what i mean ;)
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af SolidFeather »

svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Tjah, en horizontal pixlafjöldinn er sá sami þannig að það skiptir varla máli.

Bottomline-ið er að auðvitað fær hann sér 16:10.
Já fer auðvitað eftir hvað hann notar skjáinn í. en ef maður myndi horfa á þátt í 1.78:1 kæmi smá black bars í 16:10 en ekkert í 16:9, know what i mean ;)

Ég hef bara aldrei látið black bars pirra mig, enda veit ég vel afhverju þeir eru þar.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af svanur08 »

SolidFeather skrifaði:
svanur08 skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Tjah, en horizontal pixlafjöldinn er sá sami þannig að það skiptir varla máli.

Bottomline-ið er að auðvitað fær hann sér 16:10.
Já fer auðvitað eftir hvað hann notar skjáinn í. en ef maður myndi horfa á þátt í 1.78:1 kæmi smá black bars í 16:10 en ekkert í 16:9, know what i mean ;)

Ég hef bara aldrei látið black bars pirra mig, enda veit ég vel afhverju þeir eru þar.
Nei ég ekki heldur, enda koma hliðar bars ef maður er með 2.35:1 skjá ef maður horfir á þátt hehehe.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af Orri »

Ég er helst að leita að hærri upplausn en 1080p, sama hvort það sé 16:10 eða 16:9 skjár, en er þó til í að skoða 1080p skjá ef hann er með góðgæti eins og 120Hz eða álíka.
Er t.d. núna með 23" Samsung skjá sem er 16:9 með 2048x1152 í upplausn.
chaplin skrifaði:Ég myndi persónulega ekki fá mér 27" sem er 1080P, þyrfti að vera 1440.

Mig langar rosalega í IPS skjá, það sem er að stöðva mig er delay tíminn, að vísu e-h sem maður á bara að finna fyrir í FPS leikjum en það jú auðvita eini leikurinn sem ég spila.

Svo langar mig í 120Hz skjá, ekki fyrir 3D tæknina og eru því miður ekki nógu margir skjáir sem koma til greina, en þá er Samsung 2233 mjög sterkur enda fyrsta "alvöru" 120Hz skjárinn.

Ef ég ætlaði að fá mér IPS skjá, þá væri það Dell U2410 - 120Hz skjár, Samsung 2233.
Hefurðu séð svona 1080p 27" skjá ? Er það alveg hræðilegt þegar maður situr innan við meter frá honum ?
Ef ekki, hvað finnst þér um þessa Samsung skjái ? (S27A750 á 100 þúsund og S27A950 á 135 þúsund)

Þú talar um U2410.. Hvað er það sem réttlætir þennann 50 þúsund króna mun á honum og U2412M ? Er það þess virði ?
Svo er Samsung 2233 úr myndinni fyrir mig þar sem ég vill skjá 24" eða stærri skjá :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af chaplin »

Átti 27" 1080 skjá, alls ekkert ónýtt en þegar þú hefur séð 27" 1440 hliðiná 1080 skjá, þá sérðu hvað ég á við.

Annars hef ég ekkert kynnt mér S27A750, S27A950 né U2412M - myndi skoða þá betur ef ég væri í þínum sporum, en ég hef séð U2410 og hann er ekkert nema klám fyrir augn.

Ég er í sömu pælingum í því, ef ég finn ekki góðan 120Hz skjá á næstunni að þá mun ég reyna að finna notaðann 2233Z.

Skoðaðu svo - http://www.testfreaks.com/monitors/?sort=score" onclick="window.open(this.href);return false; - getur gefið þér helstu kosti og galla við flest alla skjái á markaðinum.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af Orri »

chaplin skrifaði:Átti 27" 1080 skjá, alls ekkert ónýtt en þegar þú hefur séð 27" 1440 hliðiná 1080 skjá, þá sérðu hvað ég á við.

Annars hef ég ekkert kynnt mér S27A750, S27A950 né U2412M - myndi skoða þá betur ef ég væri í þínum sporum, en ég hef séð U2410 og hann er ekkert nema klám fyrir augn.

Ég er í sömu pælingum í því, ef ég finn ekki góðan 120Hz skjá á næstunni að þá mun ég reyna að finna notaðann 2233Z.

Skoðaðu svo - http://www.testfreaks.com/monitors/?sort=score" onclick="window.open(this.href);return false; - getur gefið þér helstu kosti og galla við flest alla skjái á markaðinum.
Ætla í Advania á morgun og sjá hvort þeir séu ekki með U2412M í gangi þar svo maður geti skoðað.
Verst að maður getur hvergi skoðað þennan Samsung skjá hér á landi..
Þannig ef mér lýst vel á Dell skjáinn hjá Advania á morgun þá held ég að ég skelli mér bara á hann (hjá buy.is).
Vill ekki kaupa 100 þúsund króna skjá á netinu sem ég gæti svo verið óánægður með :)
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af Halli25 »

Getur líka skoðað þennan hérna:
http://download.p4c.philips.com/files/2 ... ss_eng.pdf" onclick="window.open(this.href);return false;
er að kosta 36.990 í tölvulistanum.
http://tl.is/vara/23202" onclick="window.open(this.href);return false;
Starfsmaður @ IOD

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af corflame »

Er með Dell 2412 heima, virkar fínt í leikjum og öllu sem ég hef notað hann í. Alveg peninganna virði.

Ghosting/skipped frames er ekki vandamál að mínu mati.

Og já, 16:10 ratio er klárlega málið ef þetta er 1920:1xxx upplausn. Munar svo rosalega að fá þessar auka línur til að vinna með.
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af Orri »

Fór niður í Advania áðan og fékk svo gott tilboð að ég keypti skjáinn þar bara (3ja ára ábyrgð) og sé alls ekki eftir því !
Einhverjar stillingar eða eitthvað sniðugt sem þið mælið með ?
Er eitthvað mikilvægt á þessum disk sem fylgdi ? (nenni eiginlega ekki að tengja diskadrifið til að tékka á því)..
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af lollipop0 »

Orri skrifaði:Fór niður í Advania áðan og fékk svo gott tilboð að ég keypti skjáinn þar bara (3ja ára ábyrgð) og sé alls ekki eftir því !
Einhverjar stillingar eða eitthvað sniðugt sem þið mælið með ?
Er eitthvað mikilvægt á þessum disk sem fylgdi ? (nenni eiginlega ekki að tengja diskadrifið til að tékka á því)..
hvernig tilboð kallar þú "svo gott tilboð" :P
ódyrari en buy.is?
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Höfundur
Orri
Geek
Póstar: 862
Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af Orri »

lollipop0 skrifaði:hvernig tilboð kallar þú "svo gott tilboð" :P
ódyrari en buy.is?
Nokkrum þúsundköllum dýrari en buy.is (veit ekki hvort ég megi auglýsa tilboðið sem hann gerði mér)..
Klárlega þess virði miðað við að fá skjáinn afhendann strax og 3ja ára ábyrgð (Advania (EJS) er náttúrulega með umboðið fyrir Dell).
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af lollipop0 »

Orri skrifaði:
lollipop0 skrifaði:hvernig tilboð kallar þú "svo gott tilboð" :P
ódyrari en buy.is?
Nokkrum þúsundköllum dýrari en buy.is (veit ekki hvort ég megi auglýsa tilboðið sem hann gerði mér)..
Klárlega þess virði miðað við að fá skjáinn afhendann strax og 3ja ára ábyrgð (Advania (EJS) er náttúrulega með umboðið fyrir Dell).
það er klárlega málið að fá 3ára árbyrgð
til hamingju með 16:10 skjár :happy
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af corflame »

Congrats og já, ábyrgðin kemur sterkt inn. Sérstaklega í ljósi viðbragða sem einn vaktari fékk hjá ónefndum söluaðila þegar hans skjár bilaði.
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Í leit að tölvuskjá

Póstur af chaplin »

Endaðir þú með að fá þér U2412M?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Svara