Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wixor » Fim 02. Feb 2012 12:55
Hæ
Ef ég kaupi mér skjá og það er ekkert DVI tengi bara VGA (D-SUB) og HDMI tengi. Hverju er ég að tapa á því? Er það algjör vitleysa kannski að kaupa sér skjá sem er ekki með DVI tengi. Mig langar bara að vita hvort þetta skiptir máli eða ekki. Hvernig 24" skjá mælið þið með?
Takk fyrir hjálpina.
rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246 Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af rattlehead » Fim 02. Feb 2012 14:56
Tapar engu á því. Ert með HDMI tengið.
rattlehead
Ofur-Nörd
Póstar: 246 Skráði sig: Fös 02. Des 2011 11:01
Staða:
Ótengdur
Póstur
af rattlehead » Fim 02. Feb 2012 16:21
Ég myndi ekki hata að góna á BenQ skjáinn þegar ég væri í tölvunni.
bulldog
Besserwisser
Póstar: 3439 Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða:
Ótengdur
Póstur
af bulldog » Fim 02. Feb 2012 17:02
aðeins dýrari líka ....
Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wixor » Fim 02. Feb 2012 18:25
Hvaða skjá af þessum 3 finnst þér að ég eigi að fá mér?
Endilega ef þú ert með einhvern "24 máttu benda mér á hann.
Ég er alveg kominn í hringi með hvaða skjá ég á að fá mér.
Takk fyrir hjálpina eins og alltaf.
MCTS
Nörd
Póstar: 146 Skráði sig: Sun 23. Okt 2011 12:20
Staða:
Ótengdur
Póstur
af MCTS » Fim 02. Feb 2012 18:30
[color=#FF0000]Tölvan:[/color] [color=#008000]Örgjörvi: Intel i5 3570k [/color] [color=#008000]Skjákort: Gigabyte HD7870 OC Version[/color] [color=#008000]Harður diskur: Mushkin Chronos 120 GB SSD[/color] [color=#008000]Vinnsluminni: Corsair Vengeance 2x4 GB 1600 mhz[/color] [color=#008000]Örgjörvakæling: Noctua NH-D14[/color] [color=#008000]Aflgjafi: Thermaltake 775w[/color]
[b][color=#0000BF]Microsoft Certified Technology Specialist Windows 7 Configuring[/color][/b]
Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wixor » Fim 02. Feb 2012 20:22
Ég þarf ekki á 3D skjá að halda. Það eru bara svo margir "24 á markaðnum. Hverju mælið þið með. Þakka fyrir hjálpina.
Plushy
Vaktari
Póstar: 2259 Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Plushy » Fim 02. Feb 2012 22:57
wixor skrifaði: Ég þarf ekki á 3D skjá að halda. Það eru bara svo margir "24 á markaðnum. Hverju mælið þið með. Þakka fyrir hjálpina.
Þarft ekkert að nota 3D, getur notað 120Hz í 2d og fengið mun betri gæði
ég stefni amk á að fá mér 120hz skjá, vill samt ekki 3D
Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wixor » Fim 02. Feb 2012 23:12
JohannHinrik: Takk fyrir hjálpina.
Plushy: Takk fyrir commentið.
En hvernig 24" skjá myndirðu kjósa? (eða sá sem les þetta)
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993 Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af braudrist » Fös 03. Feb 2012 00:07
Verð að vera sammála með 3D, þetta er ekkert spes. Veit ekki af hverju í fjandanum ég keypti mér 3D gleraugu, ég er alveg hættur að nota þau.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
DJOli
Vaktari
Póstar: 2082 Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða:
Ótengdur
Póstur
af DJOli » Fös 03. Feb 2012 02:06
Fengi mér þennan. Hiklaust.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 6283eb3b78 " onclick="window.open(this.href);return false;
i7-10700KF |64gb(2x32gb)ddr4 |1060-6gb |1tb Samsung 980 Pro nvme m.2 |1tb Samsung 860 Evo sata ssd |Corsair HX1200 |
Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83 Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða:
Ótengdur
Póstur
af wixor » Fös 03. Feb 2012 10:35
DJOli afhverju þann skjá? Hver er ástæðan?
Ég er búinn að vera fara í verslanir og skoða skjái bara erfitt að gera upp við sig hvað maður á að taka.
Þess vegna væri gott að fá álit frá fólki hérna inni.