Kassi utanum server

Svara
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Kassi utanum server

Póstur af djjason »

Fyrst enginn gat svarað síðasta pósti mínm ákvað ég að koma með nýjann póst:). Ég er að leita mér að kassa utanum server. Serverinn er svona í minni kantinum (fyrir utan mb og örgjörva er bara diskur, kanski tveir og skrifari).

Mér hefur verið bent á Chieftec Dragon og BX 3 en mig langar að vita hvort að þið mælið með einhverjum öðrum kössum og hvar þeir hugsanlega fáist.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

smíða þér sjálfur :) það er gegt cool :P
mehehehehehe ?

Gandalf
Nörd
Póstar: 125
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 17:01
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Póstur af Gandalf »

alveg tilgangslaust að spreða tugum þúsunda í kassa utan um server, bara að fá sér einhvern lítinn og ódýran. Nema auðvitað að þú viljir alveg sérstaklega einhvern flottann.
"Of course I'm home. I'm always home. I'm uncool."
//Lester Bangs - Almost Famous

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

farðu í Expert og skoðaðu kassana hjá þeim. Tudda góðir sumir hverjir og alls ekki dýrir.
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af heidaro »

Ég er búinn að vera að pæla í þessu sjálfur, líst vel á þessa tvo, http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ucts_id=58 og http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=201
Skjámynd

Rednex
Nörd
Póstar: 147
Skráði sig: Sun 15. Jún 2003 18:00
Staðsetning: Hafnarfirði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Rednex »

Runespoor skrifaði:Ég er búinn að vera að pæla í þessu sjálfur, líst vel á þessa tvo, http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ucts_id=58 og http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=201


Ég setti saman tölvu um daginn með seinni kassanum. Þetta er fínasti kassi, kannski ekki bestur í fileserver því það eru ekki mörg slot fyrir hdd nema að setja þá í cd-drifa slottin. :8)

2 af vinum mínu eiga fyrrir kassan og er hann að reynast ágætlega en persónulega finnst mér seinni kassinn flottari :wink:

Málið er náttlega að smíða sér kassa, eins og Kind^ benti hérna á. Maður ætti náttlega að vera flottur á því og gera hann ú 6mm stáli, vantsheldan, eldheldan o.s.fr. skella síðan lás á og bolta hann niður í gólfið svo að enginn gæti stolið honum:lol:
Ef það virkar... ekki laga það !
Skjámynd

Bendill
spjallið.is
Póstar: 415
Skráði sig: Lau 25. Okt 2003 03:06
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Bendill »

Það fer náttúrulega eftir staðsetningu hvernig kassa maður velur...

Ef kassinn á að vera úti á miðju gólfi (eða þar sem allir sjá hann) þá er alveg tilvalið að velja einhvern fínan. En ef kassinn er inni í skáp eins og hjá mér, þá geturðu keypt þér ódýrustu dolluna sem þú finnur. Ég keypti mér þennan hér :D
OC fanboy
Skjámynd

Höfundur
djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Póstur af djjason »

Bendill skrifaði:Það fer náttúrulega eftir staðsetningu hvernig kassa maður velur...


Já kanski, mér er nú alveg sama hvernig öðru fólki finnst kassin, plús það að hann verður aldrei á áberandi stað, annaðhvort inn í geymslu eða á öðrum svipuðum stað. Ástæða þess að ég var að spá í Dragon og BX 3 er sú að ég get læst þeim. Því þar sem serverinn verður getur vel verið að það verði smá umferð í kring og þá er ágætt að geta lokað.

Hinsvegar er ég búinn að fara að skoða bæði BX3 og Dragon (medium og mini) og þeir eru of stórir og overkill fyrir það sem ég er að fara að gera. Mini-inn er svipaður af stærð og ég þarf en hann er er bara með 300w power supply.

Ég er búinn að finna kassa sem mér líst á http://start.is/product_info.php?cPath= ... cts_id=514 . Hann er svipaður af stærð og Dragon minni og er ódýrari og á kassanum er sér loftinntak fyrir örgjörvaviftuna þannig að hún tekur loft inn beint að utan sem heillar mig mjög. Einnig er ég búinn að sjá svona kassa í action og hann var frekar hljóðlátur....annað en ég hef tildæmis heyrt í Dragon medium turninum. Einnig er 360w power supply á þessum sem er 60w meira en Dragon mini sem er dýrari.
Svara