Besta fartölvan í kringum 100 þús

Svara
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Besta fartölvan í kringum 100 þús

Póstur af halli7 »

Vinur minn er að fara fá sér fartölvu sem þarf að ráða við létta leiki og svoleiðis, getið þið mælt með einhverju í kringum 100 þús ?

var búinn að sjá þessar:
http://tl.is/vara/23511" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/toshiba-sat ... w-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

ráða þessar við einhverja leiki?

eða vitið þið um einhver betri kaup?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

lollipop0
</Snillingur>
Póstar: 1087
Skráði sig: Lau 18. Jún 2011 13:46
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í kringum 100 þús

Póstur af lollipop0 »

halli7 skrifaði:Vinur minn er að fara fá sér fartölvu sem þarf að ráða við létta leiki og svoleiðis, getið þið mælt með einhverju í kringum 100 þús ?

var búinn að sjá þessar:
http://tl.is/vara/23511" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tolvutek.is/vara/toshiba-sat ... w-fartolva" onclick="window.open(this.href);return false;

ráða þessar við einhverja leiki?

eða vitið þið um einhver betri kaup?

Acer er með 1gb skjárkortið :happy
Alienware|Aurora|R10|Ryzen Edition Lunar Light|AMD 7 3700X|EVGA AIO|32GB|2060 SUPER OC|
Surface Book 2 13"5
Skjámynd

Höfundur
halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í kringum 100 þús

Póstur af halli7 »

Fær maður mest fyrir peninginn ef maður kaupir þessa acer tölvu?
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: Besta fartölvan í kringum 100 þús

Póstur af Frost »

Af þessun 2 myndi ég fá mér Acer tölvuna.
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Svara