smá forvitni um að versla hjá ebay

Svara

Höfundur
gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

smá forvitni um að versla hjá ebay

Póstur af gutti »

ég er smá forvitni um ebay er að skoða 3d skjákort ATI'S NEW RADEON

X800 PRO 256MB Price: US $431.95. Sirka 35 þús svo er bara reikna

vskinn 24.5 lagt á þegar það er komið til ísland ég er búin fá staðfest að

sé ekki lagt á toll á tölvuvöru samkvætt frá tollstjóra bara vsk :shock:

Er hægt að treysta á ebay mar er að slefffffffffa á ATI'S NEW RADEON X800 PRO 256MB :P

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Hehe nice..

Bíða eftir X800XT ;)
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Þú verður að athuga hvaða rating viðkomandi seljandi er með (efst til hægri). Ef margir hafa gefið viðkomandi seljanda góða einkunn er líklegast að allt gangi vel.

Í þessu tilviki skaltu hinsvegar tvímælalaust ekki kaupa því X800 er ekki komið í almenna sölu (eftir því sem ég best veit).
Svara