Ég er að leita mér að nýjum tölvuskjá.
Hann þarf að vera 23" eða stærri.
Helst með hærri upplausn en 1920x1080.
Má kosta allt að 100 þúsund, en þá aðeins fyrir mjög góðann skjá.
Mun nota skjáinn í myndvinslu t.d. Photoshop, Illustrator, InDesign, Premiere Pro, After Effects og svo tölvuleiki, netráp og svoleiðis.
Er til í að skoða bæði notaða og nýja skjái.
Nokkrar spurningar

Eru IPS skjáir alveg vonlausir í tölvuleiki ?
Eru 3D skjáir þess virði ?
Er ekki 1920x1080 of lág upplausn fyrir 27" skjá ? (sit innan við meter frá skjánum)
Held að ég sé ekki að gleyma neinu..