Sælir.
Er með Philips - 42PFL4506H og er í miklum vandræðum með að stilla það með tilliti til tölvuleikja. Það kemur rosalega vel út og er mjög smooth nema einstaka sinnum þá er eins og tækið slaki á, og það kemur fáránlega mikill draugur og lágt fps, sérstaklega t.d. þegar maður sparkar fótbolta yfir völlinn í FIFA 12, þá er eins og boltinn tvöfaldist.
Er nokkuð viss um að þetta sé stillingamál eða eitthvað vandamál með sjónvarpið. Var e-ð að reyna að setja á einhverja 100Hz stillingu og fikta og fikta en ekkert leysir þetta vandamál.
Mbk.
Viktor
Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
Í myndstillingu velja game mode.Í þeirri stillingu slekkur sjónvarpið á öllu
myndvinnsludóti, það dót t.d 100hz er að bögga leikjaspilunina.
Ef game mode breytir engu, þá er spurnig hvort nýr hugbúnaður gerir það!
stundum eru slíkir kvillar lagaðir með hugbúnaðaruppfærslu.
Athuga hvaða hugbúnaðarútgáfa sjónvarpið er með, tékka hvort ný útgáfa sé í boði
og hvað sú útgáfa bjóði upp á.
myndvinnsludóti, það dót t.d 100hz er að bögga leikjaspilunina.
Ef game mode breytir engu, þá er spurnig hvort nýr hugbúnaður gerir það!
stundum eru slíkir kvillar lagaðir með hugbúnaðaruppfærslu.
Athuga hvaða hugbúnaðarútgáfa sjónvarpið er með, tékka hvort ný útgáfa sé í boði
og hvað sú útgáfa bjóði upp á.
Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
Gætir þurft að breyta tíðni í ps3/hvað sem þú ert að spila með. En annars já, Game mode er líklega best.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Vandamál með stillingar á nýju Philips LCD
Fannstu eitthvað útúr þessu? Er með sama sjónvarp, sama vandamál, ca 150ms input delay a nintendo wii
Kubbur.Digital