Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Svara
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Danni V8 »

Ég er með gamla Dell XPS M170 sem að fer ekki í gang.

Bilunin lýsir sér þannig að þegar ég kveiki á henni þá kvikna vinnsluljósin og lyklaborðs ljósin (NumLock, CapsLock, ScrollLock). Það kemur ekkert á skjáinn, geisladrifið snýst aldrei, er enginn harður diskur svo ég get ekki vitað hvort hann myndi fara í gang og vifturnar fara ekki í gang.

Síðan bara slekkur hún á sér eftir nokkrar sekúndur. Það kviknar ekki einusinni á LED ljósunum utaná henni, sem fær mig til að hallast að móðurborðinu því ég veit að þeim er stjórnað í BIOS.

Ég er búinn að prófa vinnsluminnin og örgjörvann í Medion tölvunni minni, virka bæði þar.

Ætli þetta sé ekki bara móðurborðið, frekar en skjákortið? Verð að vita hvort ég á að panta að utan :P
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af lukkuláki »

Hljómar alveg rosalega móðurborðslegt en það er oft erfitt að greina þetta.
Skjákortið var meingallað og fór ansi oft í þessum vélum og ég myndi veðja á það.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.

Krisseh
Ofur-Nörd
Póstar: 229
Skráði sig: Sun 11. Maí 2008 17:24
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðinu
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Krisseh »

Fékk í hendurnar fyrir sirka ári síðan Toshiba satellite vél sem var viljandi hent í gólfið, lýsir sig eins,
vinnsluljósið fór í gang í nokkrar sek en ekkert fór í gang og ljósið slökkti svo á sér, ágiskaði að móðurborðið hefði flexað og eyðilagst,
var ekki þess virði að ganga lengra út í lagfæringar á þeirri tölvu þó.
Skjámynd

einarhr
Of mikill frítími
Póstar: 1819
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af einarhr »

Sammála Lukkuláka, mjög líklega móðurborð þó svo að skjákortin hafi verið mesta vandamálið með þessar vélar.
| Ryzen 7 1800X 16GB Gainward GeForce RTX 3060 Pegasus 12GB| Plex i5 6600K 16GB | Mi Poco X3 | Mi Box S |
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af lukkuláki »

einarhr skrifaði:Sammála Lukkuláka, mjög líklega móðurborð þó svo að skjákortin hafi verið mesta vandamálið með þessar vélar.
Ég segi skjákortið :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Danni V8 »

Ef þetta væri skjákortið, myndi tölvan samt ekki kveikja á eins og Led ljósunum og boot-a upp í Bios? Kveikja allavega á viftunum?

Vona innilega að þetta er ekki skjákortið þar sem þessar vélar komu annað hvort með GeForce go6800 Ultra eða go7800GTX og þessi er með 7800GTX kortinu og það er miklu sjaldgæfara og dýrara á eBay.
Last edited by Danni V8 on Þri 31. Jan 2012 09:45, edited 1 time in total.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af lukkuláki »

Danni V8 skrifaði:Ef þetta væri skjákortið, myndi tölvan samt ekki kveikja á eins og Led ljósunum og boot-a upp í Bios? Kveikja allavega á viftunum?
Vona innilega að þetta er ekki skjákortið þar sem þessar vélar komu annað hvort með GeForce go6200 eða go7800GTX og þessi er með 7800GTX kortinu og það er miklu sjaldgæfara og dýrara á eBay.
Nefnilega ekki ... þegar skjákortið fór þá var bilunin mjög mismunandi stundum komu bara grænir flekkir út um allan skjá og stundum kom engin mynd og vélin drap á sér eins og er að gerast hjá þér.
Þetta er samt mjög erfið bilun og erfitt að greina. Þó ég veðji á skjákortið þá er ekki hægt að útiloka móðurborðið
... og grínlaust þegar þessi staða kom upp á verkstæðinu þá var bæði pantað mbo. og skjákort en í 90%+ tilfella þá var það skjákortið sem var farið nánast alveg sama hvernig bilunin lýsti sér.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Danni V8 »

Damn.

Oh well þá á ég kannski tvö móðurborð í svona tölvu í lagi en ekkert skjákort ](*,)
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af lukkuláki »

Danni V8 skrifaði:Damn.

Oh well þá á ég kannski tvö móðurborð í svona tölvu í lagi en ekkert skjákort ](*,)
Búinn að panta borð ?
Þá verðurðu bara að krossa fingur og vona að ég hafi rangt fyrir mér :)
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Danni V8 »

lukkuláki skrifaði:
Danni V8 skrifaði:Damn.

Oh well þá á ég kannski tvö móðurborð í svona tölvu í lagi en ekkert skjákort ](*,)
Búinn að panta borð ?
Þá verðurðu bara að krossa fingur og vona að ég hafi rangt fyrir mér :)
Jamm það er á leiðinni.

Er samt búinn að Googla meira en ég var búinn að gera áður en ég pantaði þetta og það virðist sem að í langflestum tilfellum sem skjákortið bilar þá kveikir tölvan á sér en það kemur engin, eða mjög bjöguð, mynd.

Fann einn þráð þar sem skjákortið byrjaði að bila, síðan krassaði tölvan og eftir það hélst hún bara í gangi í 6 sekúndur.

Kemur allt í ljós eftir nokkra daga....

Í versta falli fer ég í eitthvað svona ævintýri: http://hardforum.com/showthread.php?p=1034247678" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

Höfundur
Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Biluð fartölva, móðurborð eða skjákort?

Póstur af Danni V8 »

Jæja. Móðurborðið komið og það er success. Það kviknar núna á viftunum og öllum led ljósum utaná og tölvan helst í gangi, en hins vegar er skjákortið líka ónýtt, það koma bara línur á skjáinn, svo þetta er ekki alveg win-win. Ég ætla að prófa þessa bökunaraðferð á skjákortinu, sjá hvort það gerir eitthvað. Ef ekki þá panta ég bara annað skjákort líka, fyrst ég er byrjaður á þessu þá verður maður að klára þetta :D Hef bara gaman að þessu þó svo að þetta svari engan vegin kostnaði á svona gamalli og úreltri tölvu hehehe.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Svara