ég lenti í því að svona viftu-molex rakst innaní kassanum við sjálfan kassan, tölvan sló út
ég var að spá í hvort þið gætuð sagt mér hvað gæti verið ónýtt og hvað ekki..
ég er að fara suður eftir 3 daga og ætla að kaupa þar nýtt fyrir það sem skemmdist
vona að það hafi ekki farið mikið meira en móðurborðið og skjákortið..
jæja.. hvað hef ég gert?
Þetta hefur skeð mörgum sinnum hjá mér þegar ég var að modda. Í mínum aflgjafa er sjálfvirkt öryggi sem slær út, og virkar svo eftir 5-10 mínótur með straumsnúruna ekki tengda (Chieftec PSU), en svo eru líka aðrir aflgjafar sem hafa öryggi sem þarf að stilla tilbaka með því að opna aflgjafann. (jafnvel þarf kannski nytt öryggi).