Bluetooth sendir fyrir græjur

Svara

Höfundur
arontrausta
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Mán 02. Ágú 2010 17:10
Staða: Ótengdur

Bluetooth sendir fyrir græjur

Póstur af arontrausta »

Er að spá hvort einhverjir hérna hafi reynslu af bluetooth sendum sem maður tengir við græjur gegnum aux tengi? Er að spá í þessu til þess að hlusta þráðlaust á tónlist gegnum iPad.

Ætti það ekki að virka?

Sent from my HTC Desire using Tapatalk

haukur78
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Mið 22. Júl 2009 15:45
Staða: Ótengdur

Re: Bluetooth sendir fyrir græjur

Póstur af haukur78 »

Er með svona sem ég pantaði af ebay. Er með battery og flottheit. Er mjög ánægður með þetta nema stundum kemur hiksti í spilunina og þá þarf ég að slökkva á tækinu og byrja aftur en það er sjaldgæft:)
Svara