Sumaruppfærslan.

Svara
Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Sumaruppfærslan.

Póstur af fallen »

Jæja, maðurinn kominn í vinnu og alles, farinn að hugsa sér gott til glóðarinnar :wink:
Væri til í ykkar álit á þessu hérna sem að á eftir fer:

Kassi: ?

Örgjörvi: Intel P4 3.4 GHz 512k cache, HT & 800MHz FSB, socket 478 Retail -- 47.950 kr.

Móðurborð: Abit IC7 -Max3 (P4), i875P, DDR400,HyperT., FSB800, SATA, OTES... -- 21.990 kr.

Örgjörvavifta: Zalman CNPS7000A-Cu -- 5.490 kr.

Kælikrem: Arctic Silver 5 -- 990 kr.

Vinnsluminni: OCZ PC-3200 1024MB Premier Dual Channel DDR 2x512 -- 26.900 kr.

Skjákort: PowerColorTM RADEON™ 9800XT 256MB -- 43.700 kr.

HDDmaster: Western Digital Raptor 74 GB -- 25.950 kr.

HDDslave: Seagate Barracuda 200GB -- 18.955 kr.

HDDdemparar: 3x Demparar fyrir 3,5 harða diska -- 5.970 kr.

Serial ATA 150 kapall: Serial ATA150 kapall 50cm grár -- 490 kr.

Hljóðkort: Creative SoundBlaster live Audigy 2 ZS 7.1 120dB SMR 7 Bane Eq -- 16.900 kr.

DVD drif: MSI MS-8216, 16x/48x Tray Load DVD CD ROM -- 4.275 kr.

Skrifari: MSI 52x/32x/52x -- 4.550 kr.

Mús: Logitech® MX™510 Performance Optical Mouse -- 5.490 kr.

Samtals: 229.600 kr.

Jæja, þá er það komið. Var aðallega að spá í að senda task.is skeyti um hvort þeir fái Xaser III kassann ekki aftur.
Svo líka með vinnsluminnið, hvort þið vitið um eitthvað betra, þá endinlega koma með link á það hérna.
En allavega, commentið á þetta að vild.
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Já það er verið að fara spreða. :)
Eina sem væri kannski hægt að bæta væri að kaupa cl 2.0 minni.

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

er það þess virði að eyða 48 þús í örgjörva þegar þú getur fengið þér 3 Ghz fyrir 21 þús ? munar 400 mhz er það þess virði að eyða 27 þúsund í ?
Electronic and Computer Engineer

Ekoc
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 14. Apr 2003 16:45
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Póstur af Ekoc »

Ég myndi nú frekar fá mér DVD skrifara í staðinn fyrir skrifarann og dvd drifið.

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... VD_RW_NECB

Ég mæli hiklaust með þessum :wink:

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

VAAAAAÁ!!!!

Hvað á að nota þessa elsku í? Það er hvergi til sparað þarna, væri ekki sniðugra að kaupa ódýrari hluti og yfirklukka?

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

SJÚK VÉL!
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

Þið fáið að sjá sjúka vél í svona júlí.. kannski ágúst.

Eftir því hvenær nýju kubbasettin koma ;)
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Póstur af SolidFeather »

Frekar fa ser AMD64 nema að þu ser Intel maður
Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

SolidFeather skrifaði:Frekar fa ser AMD64 nema að þu ser Intel maður
Hef verið með 2 AMD vélar, langar að prufa intel.
Ekoc skrifaði:Ég myndi nú frekar fá mér DVD skrifara í staðinn fyrir skrifarann og dvd drifið.

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... VD_RW_NECB

Ég mæli hiklaust með þessum :wink:
Hef nákvæmlega ekkert með DVD skrifara að gera.
axyne skrifaði:er það þess virði að eyða 48 þús í örgjörva þegar þú getur fengið þér 3 Ghz fyrir 21 þús ? munar 400 mhz er það þess virði að eyða 27 þúsund í ?
Já, ef ég vill seigjast eiga 3,4ghz staðinn fyrir 3 oc'aðann í 3,4.
Lazylue skrifaði:Já það er verið að fara spreða. :)
Eina sem væri kannski hægt að bæta væri að kaupa cl 2.0 minni.
Geturðu bent mér á eitthvað þannig ? Helst 2*512mb sem passar í móbóið.
wICE_man skrifaði:VAAAAAÁ!!!!

Hvað á að nota þessa elsku í? Það er hvergi til sparað þarna, væri ekki sniðugra að kaupa ódýrari hluti og yfirklukka?
Ætla að nota þetta í leiki og videovinnslu aðallega.

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Halli:
Ætla að nota þetta í leiki og videovinnslu aðallega.
Þá er northwood nokkuð skynsamleg kaup, þú færð þarna rétt á að monta þig, það er svalara að eiga 3.4GHz vél með 9800XT heldur en 3.0GHz á 3.4GHz og yfirklukkað 9800PRO :P

wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af wICE_man »

Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

wICE_man skrifaði:512MB CL.2 minni:

http://www.task.is/Scripts/prodView.asp?idproduct=830
Jé, setti 2x svona í listann minn :P
Þetta minni er alveg *SSSSSSSSSSSLLLLLLEEEEEEEEEEEEF* :D

talkabout
Fiktari
Póstar: 56
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Staða: Ótengdur

Póstur af talkabout »

Þetta hljóðkort er rúmlega 3000 kalli ódýrara hjá Tölvuvirkni:

http://www.tolvuvirkni.net/ip?inc=view& ... _Audigy2ZS

Axel
Fiktari
Póstar: 64
Skráði sig: Sun 02. Maí 2004 03:28
Staðsetning: 270 mos.
Staða: Ótengdur

Póstur af Axel »

váááááááááá.......niiiiiice!
En x800 á eftir að gera góða hluti, er ekki betra að bíða aðeins og slá í eitt stykki x800. Ef þú átt meiri pjéning þ.a.s :lol:
Last edited by Axel on Mið 12. Maí 2004 23:42, edited 1 time in total.
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

Ef þú myndir bíða í 1-2 mánuði með að kaupa þetta væri X800 komið út.. Myndi frekar fá mér það en Radeon9800XT.. Svekkjandi að fá sér það svo í næsta mánuði er komið MIKIÐ betra kort..
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200
Skjámynd

ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Sumar uppfærsluna mína fékk ég á http://www.solpallar.is
Núna get ég verið úti í góða veðrinu og verið í tölvunni á sama tíma
Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

WarriorJoe skrifaði:Ef þú myndir bíða í 1-2 mánuði með að kaupa þetta væri X800 komið út.. Myndi frekar fá mér það en Radeon9800XT.. Svekkjandi að fá sér það svo í næsta mánuði er komið MIKIÐ betra kort..
Já, er að hugleiða þetta. :P

Stebbi_Johannsson
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
Staðsetning: 800 Selfoss
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Stebbi_Johannsson »

hvernig vél ertu núna með? Annars geggjuð vél
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Skjámynd

Höfundur
fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Stebbi_Johannsson skrifaði:hvernig vél ertu núna með? Annars geggjuð vél
AMD XP2500+ Barton, 512mb 333mhz Kingston, Geforce 4 Ti 4200 128, dragon turn, Samsung 160 gb... kælingin er bara 1 retail örravifta (HÁVÆRT&/"&$#$#/"%) og viftan sem er í hurðinni á kassanum.
Skjámynd

Dannir
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 16:50
Staðsetning: RvK
Staða: Ótengdur

Póstur af Dannir »

Afhverju ekki að hafa alla þessa sumaruppfærslu þráða í einum þráð??
Svara