Android 4.0 ICS á Nexus S

Svara
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af bjornvil »

Sælir

Eru einhverjir hérna sem eru með Nexus S síma og eru búnir að fá official ICS update frá Google?

Ef ekki official, þá unofficial og hvernig er það að virka?

CheesY
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Fös 21. Des 2007 17:42
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af CheesY »

Ég er með ICS, síminn er mikið hægari enn hann var, batterýið lélegra og ég þarf að restarta símanum reglulega því ég fæ stundum ekki sms, svo er browserinn líka oft að frjósa og ýmislegt annað. Ég get bara ekki beðið eftir uppfærslu því að síminn er algjört crap einsog er :thumbsd
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af Pandemic »

Cheesy: Gerðu factory reset og athugaðu hvort það lagar málið.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af capteinninn »

Þeir sendu þetta út en hættu svo við útaf batterívandamálunum og fleira.

Er að bíða eftir að þeir gefi þetta aftur út því þetta er alveg að looka
Skjámynd

Höfundur
bjornvil
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 349
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af bjornvil »

hannesstef skrifaði:Þeir sendu þetta út en hættu svo við útaf batterívandamálunum og fleira.

Er að bíða eftir að þeir gefi þetta aftur út því þetta er alveg að looka
NKL! Mig langar svo að prufa að setja ICS upp, en þori ekki að setja það upp og lenda í einhverju veseni. Frekar bíð ég eftir uppfærslu sem virkar :|

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Android 4.0 ICS á Nexus S

Póstur af capteinninn »

Já ég ætla frekar að bíða bara, vill ekki fá þessi batterísendingarvandamál og allt það.

Hlýtur að fara að koma út official ics fljótlega
Svara