Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Svara

Höfundur
Orville
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 18:16
Staða: Ótengdur

Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Póstur af Orville »

Ég er að leita mér af nýju boxi við heimabíóið hjá mér vegna þess að það stenst engan vegin væntingar.

Málið er það að við græjurnar er passive box og ég var að velta því fyrir mér hvort ég gæti mögulega notað active box.

Boxið sem er við græjurnar er með +/- tenginu en boxið sem ég er að skoða er með left/right (RCA) og svo left (+/-) og right (+/-).

Kemur þetta til með að virka eða ekki?

Höfundur
Orville
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 18:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Póstur af Orville »

Fátt um svör...

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Póstur af blitz »

Er subwoofer output á magnaranum ?
PS4
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Póstur af mundivalur »

Hvaða græja er þetta?
Annars langar mig að vita þetta líka er sjálfur með Passive ekki active bassabox, svo er output fyrir bassaboxið EN það stendur bara subwoofer!
Er ekki hægt að tengja Bassabox með innbyggðum magnara við svona Passive bassa tengingu :sleezyjoe
Held að ég sé ekki að stela þræðinum :-" við erum örugglega í sömu pælingu :megasmile

Höfundur
Orville
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Fim 26. Nóv 2009 18:16
Staða: Ótengdur

Re: Nýtt box við heimabíó. Vantar smá hjálp

Póstur af Orville »

Mynd

Þetta er bakhliðin á magnaranum hjá mér. Subwoofer 3ohm.

Það eru svona aulaheld tengi á þessu en því er hægt að breyta.
Svara