Hljóðlaus tölva
Hljóðlaus tölva
Uppfært 23.mars 2012: Tölvan er tilbúin. Takk fyrir allar ábendingar. Sjá lokaútgáfu neðar í þessum þræði (eða hér)
Sælir.
Mig vantar álit ykkar og ráðleggingar varðandi nýja tölvu sem verður keypt á næstu vikum. Samsetningin er að hluta til byggð á þessari tölvu. Búinn að skoða SilentPCreview síðuna og fleiri síður. Hér er niðurstaðan.
Tilgangur: Almennt vefráp og Office vinnsla, ásamt því að hægt verði að spila leiki í þokkalegum gæðum, Diablo3 fyrst og fremst, en líka FIFA12 (og FIFA13 þegar þar að kemur o.s.frv.) en ætli SKYRIM verði ekki mest krefjandi fyrst um sinn. Guð veit hvaða leiki ég mun spila á næstu mánuðum/árum en það væri flott að geta spilað framtíðarleikina í 1600x1200 (feikinóg fyrir mig).
Skilyrði: Tölvan verður eins hljóðlát og raunhæft er að ætla, þannig að kæling sé nægileg. Fyrst um sinn verður hún í stofunni vegna plássleysis og hún mun ekki vera nálægt glugga. Hún þarf því að virka vel í almennum stofuhita. Munið að hljóðleysi > afköst og mikilvægara að hún sé hljóðlaus í IDLE. Skiptir ekki svo miklu máli under load þegar ég er hvort eð er að spila og með læti í hátölurunum.
Kostnaður: Um 200k væri frábært. Ef lítið vantar upp á til að stórauka afköstin, þá er auðvitað í lagi að bæta aðeins við krónutöluna. Ég hef aðgang að dönskum tölvuverslunum vegna fjölskyldutengsla og tíðra ferða hingað til lands. Því vísa ég stundum í danskar síður með dönskum krónum (ótrúlegt hvað það munar samt litlu oft).
Íhlutir:
Kassi: Antec P183 Performance One - allt þarf auðvitað að rúmast fyrir í kassanum, sem þarf að vera vel hljóðeingraður.
Verð: 32.900 kr.
Aflgjafi:
Original: Seasonic X-460 Fanless
Verð: 31.999 kr.
Recommended: Seasonic X-760 (finn ekki 850w, 750w eða 640w hérlendis)
Verð: 23.078 kr (1.049 dkr).
Móðurborð: Asus P8P67 (rev 3.1)
Verð: 23.999 kr.
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 32.900 kr.
Örgjörvakæling: Prolimatech Megahalems
Verð: 12.990 kr.
Vinnsluminni: Kingston HyperX 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.35V
Verð: 11.900 kr.
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3 - Ég á 2TB geymsludisk sem ég mun nota áfram
Verð: 29.900 kr.
og þá að erfiðasta valinu að mínu mati
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC - kemur svakalega vel út í hljóðtesti hér.
Verð: 39.950 kr.
Viftur: Lághraðaviftur sem tryggja þó loftflæði í kassanum
Samtals ~207 þús kr plús viftur
[breytt] uppfærð verð og íhlutir m.v. ráðleggingar ykkar
Sælir.
Mig vantar álit ykkar og ráðleggingar varðandi nýja tölvu sem verður keypt á næstu vikum. Samsetningin er að hluta til byggð á þessari tölvu. Búinn að skoða SilentPCreview síðuna og fleiri síður. Hér er niðurstaðan.
Tilgangur: Almennt vefráp og Office vinnsla, ásamt því að hægt verði að spila leiki í þokkalegum gæðum, Diablo3 fyrst og fremst, en líka FIFA12 (og FIFA13 þegar þar að kemur o.s.frv.) en ætli SKYRIM verði ekki mest krefjandi fyrst um sinn. Guð veit hvaða leiki ég mun spila á næstu mánuðum/árum en það væri flott að geta spilað framtíðarleikina í 1600x1200 (feikinóg fyrir mig).
Skilyrði: Tölvan verður eins hljóðlát og raunhæft er að ætla, þannig að kæling sé nægileg. Fyrst um sinn verður hún í stofunni vegna plássleysis og hún mun ekki vera nálægt glugga. Hún þarf því að virka vel í almennum stofuhita. Munið að hljóðleysi > afköst og mikilvægara að hún sé hljóðlaus í IDLE. Skiptir ekki svo miklu máli under load þegar ég er hvort eð er að spila og með læti í hátölurunum.
Kostnaður: Um 200k væri frábært. Ef lítið vantar upp á til að stórauka afköstin, þá er auðvitað í lagi að bæta aðeins við krónutöluna. Ég hef aðgang að dönskum tölvuverslunum vegna fjölskyldutengsla og tíðra ferða hingað til lands. Því vísa ég stundum í danskar síður með dönskum krónum (ótrúlegt hvað það munar samt litlu oft).
Íhlutir:
Kassi: Antec P183 Performance One - allt þarf auðvitað að rúmast fyrir í kassanum, sem þarf að vera vel hljóðeingraður.
Verð: 32.900 kr.
Aflgjafi:
Original: Seasonic X-460 Fanless
Verð: 31.999 kr.
Recommended: Seasonic X-760 (finn ekki 850w, 750w eða 640w hérlendis)
Verð: 23.078 kr (1.049 dkr).
Móðurborð: Asus P8P67 (rev 3.1)
Verð: 23.999 kr.
Örgjörvi: Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 32.900 kr.
Örgjörvakæling: Prolimatech Megahalems
Verð: 12.990 kr.
Vinnsluminni: Kingston HyperX 8GB kit (2x4GB) DDR3 1600MHz, CL9, 1.35V
Verð: 11.900 kr.
HDD: 120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3 - Ég á 2TB geymsludisk sem ég mun nota áfram
Verð: 29.900 kr.
og þá að erfiðasta valinu að mínu mati
Skjákort: MSI GeForce N560GTX-Ti TWIN FROZR II OC - kemur svakalega vel út í hljóðtesti hér.
Verð: 39.950 kr.
Viftur: Lághraðaviftur sem tryggja þó loftflæði í kassanum
Samtals ~207 þús kr plús viftur
[breytt] uppfærð verð og íhlutir m.v. ráðleggingar ykkar
Last edited by jericho on Fös 23. Mar 2012 11:33, edited 6 times in total.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Virkilega solid pakki. Væri sniðugt að kaupa Tacens Aura til að henda framan á kassan til að taka inn loft að framan til að auka loftlæði. Prolimatech getur verið viftulaus easy ef þú ert ekki að fara að overclocka. Svo væri jafnvel sniðugt að kaupa viðnám fyrir skjákortið til að lækka viftuhraðann á því
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Re: Hljóðlaus tölva
Kewl.. ég er ekki að overclocka eða neitt þannig
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Þessi Seasonic aflgjafi gæti orðið tæpur fyrir þenna örgjörva og þetta skjákort.
Myndi bara taka Seasonic X-650 eða stærri í X seríunni.
Er með x-850 og hann er með slökkt á viftunni í IDLE keyrslu og er svo gott sem hljóðlaus í 100% keyrslu þar sem Sanyo Denki vifturnar eru gríðarlega hljóðlátar
Myndi bara taka Seasonic X-650 eða stærri í X seríunni.
Er með x-850 og hann er með slökkt á viftunni í IDLE keyrslu og er svo gott sem hljóðlaus í 100% keyrslu þar sem Sanyo Denki vifturnar eru gríðarlega hljóðlátar
massabon.is
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 231
- Skráði sig: Þri 15. Nóv 2011 15:49
- Staðsetning: Akureyri og Þingeyjarsveit
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Ég er nokkuð viss um að þessi örgjörva kæling passi ekki fyrir þennan örgjörva, þar sem hun er ætluð LGA 1366 / 1156 / 775 en 2500k er LGA 1155
Og ef að ég væri þú og væri að stefna að eins hljóðlátri tölvu og hægt væri þá myndi ég fá mér turn sem væri hljóðeinangraður. Eins og til dæmis þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false; eða einhvern í þeim dúr, þó svo að þeir séu ekki jafn kaldir
Og ef að ég væri þú og væri að stefna að eins hljóðlátri tölvu og hægt væri þá myndi ég fá mér turn sem væri hljóðeinangraður. Eins og til dæmis þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false; eða einhvern í þeim dúr, þó svo að þeir séu ekki jafn kaldir
Tölvan: Gigabyte P67X-UD3 - Intel Core i5-2500K - corsair H100i - Asus strix Gtx 970 4GB - Mushkin 16GB DDR3 1333MHz - 4 TB HDD - 240 gb Kingston SSD - Thermaltake 850w - Corsair 550D
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
Jaðartæki: 2x 24" BenQ LED - Razer Blackwidow - Bose Quietcomfort 25 - Logitech G602
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2009 22:46
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Eftir því sem ég best veit þá passar 1156 kæling á 1155steinthor95 skrifaði:Ég er nokkuð viss um að þessi örgjörva kæling passi ekki fyrir þennan örgjörva, þar sem hun er ætluð LGA 1366 / 1156 / 775 en 2500k er LGA 1155
Og ef að ég væri þú og væri að stefna að eins hljóðlátri tölvu og hægt væri þá myndi ég fá mér turn sem væri hljóðeinangraður. Eins og til dæmis þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false; eða einhvern í þeim dúr, þó svo að þeir séu ekki jafn kaldir
http://hw-lab.com/lga-1155-and-lga-1156 ... esign.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Re: Hljóðlaus tölva
Ég las af ANTEC síðunni að P183 væri "Three-layer, sound-deadening side panels and front door dampen noise and ensure Quiet Computing™"steinthor95 skrifaði:Og ef að ég væri þú og væri að stefna að eins hljóðlátri tölvu og hægt væri þá myndi ég fá mér turn sem væri hljóðeinangraður. Eins og til dæmis þessi http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2120" onclick="window.open(this.href);return false; eða einhvern í þeim dúr, þó svo að þeir séu ekki jafn kaldir
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Mér finnst vera alltof mikið af götum á P183, þar sem að hljóð getur lekið út. 550 lítur út fyrir að vera lokaðari.
Re: Hljóðlaus tölva
Góður punktur
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Leita að reviews sem reyna að bera þessa 2 kassa saman, ekki bara fara eftir myndum og lýsingu framleiðanda. Getur skoðað á http://www.silentpcreview.com/" onclick="window.open(this.href);return false; mikið af upplýsingum þar um það sem þú þarft fyrir hljóðleysi.
Ef þú ætlar ekki að yfirklukka, er þá einhver ástæða að taka 2500K fram yfir 2500? Spyr sá sem ekki veit.
Ef þú ætlar ekki að yfirklukka, er þá einhver ástæða að taka 2500K fram yfir 2500? Spyr sá sem ekki veit.
Re: Hljóðlaus tölva
verð að vera sammála þessuDaz skrifaði: Ef þú ætlar ekki að yfirklukka, er þá einhver ástæða að taka 2500K fram yfir 2500?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Til dæmis endursala.Magneto skrifaði:verð að vera sammála þessuDaz skrifaði: Ef þú ætlar ekki að yfirklukka, er þá einhver ástæða að taka 2500K fram yfir 2500?
Stækkar markhópinn talsvert.
Þessi 2.000 kall getur verið fljótur að tikka inn ef þú skrifar hundraðkall á tíman á meðan vélin selst ekki.
Svo er það bara að hafa möguleikan á því, ef áhuginn kviknar.
Re: Hljóðlaus tölva
Hann bróður minn bjó sér til eitt sinn "fanless" vél, og aflgjafinn gaf sig eftir 6 mánuði. Kannski spurning hvort það sé ekki í lagi fyrir að vera með einhvern góðan aflgjafa sem er ekki hitna með 140mm viftu, þá ættirðu ekki að vera var við hana.
-
- Nörd
- Póstar: 123
- Skráði sig: Fös 23. Apr 2004 00:45
- Staðsetning: Akureyri með sundlaugar blátt þak!
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Verð að setja s´tort spurningarmerki við Aflgjafann.
http://www.tomshardware.com/reviews/pow ... ,3066.html
Motherboard 50 W–75 W Depends on the number of integrated components.
Processor 25 W–150 W For each physical processor (not cores). Most are 50 W–100 W.
RAM 5 W–15 W For each module (DIMM).
Integrated video 5 W–15 W Integrated into the North Bridge chip (Ed.: Though, increasingly on the CPU).
Discrete video card 25 W–300 W For each video card.
PCI card 5 W–15 W For each nonvideo card.
PCIe card 10 W–25 W For each nonvideo card.
Hard disk drive 15 W–30 W For each drive. Power use increased during startup.
Optical drive 15 W–35 W For each drive.
Cooling fan 3 W–5 W For each fan.
USB/FireWire 2 W–5 W For each used port.
Eg fæ út:
Idol: 400W og það er fjarri "load" status og hvað þá yfirklukk.
mv: þitt setup með 3 viftum, USB lykklaborð, mús og diskur. Engin kæling á CPU og að CPU og GPU fari aldrey undir heavy load á sama tíma.
Full load: 610W jafnvel "heavy load"
mv: þitt setup, með 3 viftum, USB lykklaborð, mús og diskur. Engin kæling á CPU. CPU og GPU eru í stöðugri notkun, HDD líka.
Og það er ekkert geisladrif ef farið er útí smáatriði hvorki í settupinu þínu né mínum útreikningum og þar bætast við 10W minimum meðan það er diskur í drifinu og 35W í notkun.
Þar sem þú minnist á 2500k > 2500 vegna endursölu eða "mögulegs" klukks skaltu hafa í huga að bæði krefst stærri aflgjafa og tala nú ekki um annað skjákort... fleira tengt í USB... annar HDD... meira DRAM... betra hljóðkort... og tala nú ekki um CD/DVD/BlueRAY drif.
http://www.tomshardware.com/reviews/pow ... ,3066.html
Motherboard 50 W–75 W Depends on the number of integrated components.
Processor 25 W–150 W For each physical processor (not cores). Most are 50 W–100 W.
RAM 5 W–15 W For each module (DIMM).
Integrated video 5 W–15 W Integrated into the North Bridge chip (Ed.: Though, increasingly on the CPU).
Discrete video card 25 W–300 W For each video card.
PCI card 5 W–15 W For each nonvideo card.
PCIe card 10 W–25 W For each nonvideo card.
Hard disk drive 15 W–30 W For each drive. Power use increased during startup.
Optical drive 15 W–35 W For each drive.
Cooling fan 3 W–5 W For each fan.
USB/FireWire 2 W–5 W For each used port.
Eg fæ út:
Idol: 400W og það er fjarri "load" status og hvað þá yfirklukk.
mv: þitt setup með 3 viftum, USB lykklaborð, mús og diskur. Engin kæling á CPU og að CPU og GPU fari aldrey undir heavy load á sama tíma.
Full load: 610W jafnvel "heavy load"
mv: þitt setup, með 3 viftum, USB lykklaborð, mús og diskur. Engin kæling á CPU. CPU og GPU eru í stöðugri notkun, HDD líka.
Og það er ekkert geisladrif ef farið er útí smáatriði hvorki í settupinu þínu né mínum útreikningum og þar bætast við 10W minimum meðan það er diskur í drifinu og 35W í notkun.
Þar sem þú minnist á 2500k > 2500 vegna endursölu eða "mögulegs" klukks skaltu hafa í huga að bæði krefst stærri aflgjafa og tala nú ekki um annað skjákort... fleira tengt í USB... annar HDD... meira DRAM... betra hljóðkort... og tala nú ekki um CD/DVD/BlueRAY drif.
Ekki gera hluti í dag sem geta beðið til morguns!
Re: Hljóðlaus tölva
Er sjálfur með nánast sama setup og þú ert að hugsa þér...
Antec P180 Mini - Búinn að fjarlægja allar vifturnar úr honum.
Seasonic X-Series 460W - Viftulaus, elska hann.
Gigabyte Z68MA-D2H-B3
Intel Core i5-2500K
Prolimatech Megahalem - Viftulaus
2x4GB Mushkin Blackline 1600 MHz CL9 1.5V
Gigabyte GTX460 - Með 2x hljóðlátum viftum sem ég er búinn að skrúfa niður í.
Crucial M4 128GB SSD
S.s. eins og staðan er núna er eini hreyfanlegi parturinn í tölvunni vifturnar á skjákortinu. Er að spá í að panta mér Arctic Cooling Accelero S1 Plus og gera hana alveg viftulausa og sjá hvernig það kemur út, en er smá smeikur þar sem að GTX 460 er ekki á compatibility listanum á kælingunni... Annars var ég líka að spá í að prófa að taka þessar viftur af kælingunni og setja frekar eina 120mm á lágum snúningi yfir heatsinkið og sjá hvernig það kemur út, ekki alveg búinn að gefa mér tíma til að hugsa þetta til enda.
Varðandi aflgjafann að þá er hann MIKIÐ meira en nóg fyrir þetta setup, ekki láta neinn segja þér annað. Ég var sjálfur að spá í að prófa að ganga svo langt að bæta við öðru skjákorti í SLI og sjá hvort það gangi, en það er kannski fuuullmikið.... sjáum til
Annars finnst mér þetta full hátt verð hjá Búðinni á aflgjafanum, fyrir mitt leyti ætti verðið á honum að vera ca. 27.900kall, getur prófað að heyra í öðrum verzlunum og sjá hvort þær myndu ekki vilja panta hann inn fyrir þig á lægra verði.
Læt hér Idle hitatölur fylgja frá Speccy
Antec P180 Mini - Búinn að fjarlægja allar vifturnar úr honum.
Seasonic X-Series 460W - Viftulaus, elska hann.
Gigabyte Z68MA-D2H-B3
Intel Core i5-2500K
Prolimatech Megahalem - Viftulaus
2x4GB Mushkin Blackline 1600 MHz CL9 1.5V
Gigabyte GTX460 - Með 2x hljóðlátum viftum sem ég er búinn að skrúfa niður í.
Crucial M4 128GB SSD
S.s. eins og staðan er núna er eini hreyfanlegi parturinn í tölvunni vifturnar á skjákortinu. Er að spá í að panta mér Arctic Cooling Accelero S1 Plus og gera hana alveg viftulausa og sjá hvernig það kemur út, en er smá smeikur þar sem að GTX 460 er ekki á compatibility listanum á kælingunni... Annars var ég líka að spá í að prófa að taka þessar viftur af kælingunni og setja frekar eina 120mm á lágum snúningi yfir heatsinkið og sjá hvernig það kemur út, ekki alveg búinn að gefa mér tíma til að hugsa þetta til enda.
Varðandi aflgjafann að þá er hann MIKIÐ meira en nóg fyrir þetta setup, ekki láta neinn segja þér annað. Ég var sjálfur að spá í að prófa að ganga svo langt að bæta við öðru skjákorti í SLI og sjá hvort það gangi, en það er kannski fuuullmikið.... sjáum til
Annars finnst mér þetta full hátt verð hjá Búðinni á aflgjafanum, fyrir mitt leyti ætti verðið á honum að vera ca. 27.900kall, getur prófað að heyra í öðrum verzlunum og sjá hvort þær myndu ekki vilja panta hann inn fyrir þig á lægra verði.
Læt hér Idle hitatölur fylgja frá Speccy
- Viðhengi
-
- Speccy.jpg (87.57 KiB) Skoðað 2108 sinnum
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Hljóðlaus tölva
Verð að viðurkenna að ég þekkti ekki muninn en eftir að hafa örlítið skoðað þetta, þá virðist i5-2500 vera alveg nóg, þar sem yfirklukkun mun ekki eiga sér stað.Daz skrifaði:Ef þú ætlar ekki að yfirklukka, er þá einhver ástæða að taka 2500K fram yfir 2500? Spyr sá sem ekki veit.
Er að skoða review og forum umræður varðandi tölvukassana. Mér er alveg sama þótt það séu viftur í kassanum, en þær þurfa að vera low speed (100-200 rpm) svo tölvan sé eins hljóðlítil og kostur er.
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
-
- /dev/null
- Póstar: 1403
- Skráði sig: Þri 09. Nóv 2010 14:23
- Staðsetning: 1101101
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
Woot Klemmi, geturu notað tölvuna í eitthvað meira en að surfa netið með hana svona viftulausa?
Asrock Z68 Pro3-M | i7 2600k | Intel 520 Series 120 GB | GTX 560-Ti | 8GB 1866Mhz | Home made Mahogany case |Custom Water Cooling
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
Build log: http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=1&t=47846
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Hljóðlaus tölva
47°C í idle Hvað fer örgjörvinn við stöðugt 100% CPU álag?
Re: Hljóðlaus tölva
@ Klemmiboy: Að þú keyrir i5 viftulausan er pretty god damn impressive! Hvað er temp á load?
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hljóðlaus tölva
Prófaði að setja Everest burn-in test í gær og hún fór í 66°C eftir ca. 7 mín og hélst þar þar til ég stoppaði eftir 20 mín keyrslu.
Getur vel verið að hún færi upp í 70-72°C í Prime, en þessi tölva verður aldrei notuð í slíka vinnslu svo að ég hef ekki áhyggjur af þessu hitastigi.
Skellti svo Skyrim í gang með allt í botni, þegar ég alt-tabaði út þá var CPU að lulla í 58°C
Getur vel verið að hún færi upp í 70-72°C í Prime, en þessi tölva verður aldrei notuð í slíka vinnslu svo að ég hef ekki áhyggjur af þessu hitastigi.
Skellti svo Skyrim í gang með allt í botni, þegar ég alt-tabaði út þá var CPU að lulla í 58°C
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Hljóðlaus tölva
Er tölvan gleymd í gluggkistunni hjá þér? Ég reyndi að keyra i3-550 viftulausan í P180 Mini og endaði með að þurfa að keyra top viftuna svo hann hitnaði ekki einum of..
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: Hljóðlaus tölva
Neimm, bara undir skrifborði En reyndar er yfirleitt kalt í herberginu hjá mér, gott sem alltaf opinn glugginn og hef aldrei skrúfað frá ofninum...daanielin skrifaði:Er tölvan gleymd í gluggkistunni hjá þér? Ég reyndi að keyra i3-550 viftulausan í P180 Mini og endaði með að þurfa að keyra top viftuna svo hann hitnaði ekki einum of..
En það hjálpar auðvitað að aflgjafinn er vel efficient og er því varla að búa til neinn hita inn í kassann, bara 1x SSD diskur og ekkert aukalega, eins strípuð tölva og þú finnur með efficient aflgjafa
Er með svipað setup í servernum heima, nema þar er i3-2100 með viftulausri Zalman CNPS10X Performa kælingu, er í viftulausum gömlum P180 kassa og bara að nýta skjástýringuna í örgjörvanum, þar eru hins vegar 6x harðir diskar (4x 2TB Samsung í RAID5 með 1 spare, 2x 500GB Seagate sem stýrikerfisdiskar í RAID1), keyrt á OCZ Z-Series 650W líkt og ég var að selja hér á vaktinni um daginn
Það reyndar reynir aldrei neitt á þessa tölvu, er bara notuð sem prent- og gagnaþjónn fyrir tölvurnar í húsinu, Media centerið tengist beint inn á hann o.s.frv.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Hljóðlaus tölva
@Klemmi: Viftulausi aflgjafinn er mjög spennandi en heldur þú að hann ráði við setupið sem ég er með í fyrsta pósti? Ég þekki ekki hvort 570 Ti skjákortið taki meira power en þitt 460 og svo er ég með einn 2 TB geymsludisk (WD Green). Mér var svo bent á að geisladrif vantaði í setupið, en ég held ég þurfi að hafa eitt slíkt. Hugsanlega er þetta orðið of mikið, eða hvað? Þú mátt endilega segja mér þitt álit, en ég auðvitað tek svo ákvörðunina sjálfur og mun ekki hengja þig þegar tölvan mín brennur
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Hljóðlaus tölva
Fólk er alltaf með of miklar áhyggjur af watta-tölu aflgjafans. Finnst alltaf leiðinlegt að sjá þegar menn eru að kaupa 700W Intertech eða Jersey aflgjafa í staðin fyrir 500W af einhverju gæða merki (Antec, Corsair, Fortron, OCZ, Seasonic o.s.frv.).jericho skrifaði:@Klemmi: Viftulausi aflgjafinn er mjög spennandi en heldur þú að hann ráði við setupið sem ég er með í fyrsta pósti? Ég þekki ekki hvort 570 Ti skjákortið taki meira power en þitt 460 og svo er ég með einn 2 TB geymsludisk (WD Green). Mér var svo bent á að geisladrif vantaði í setupið, en ég held ég þurfi að hafa eitt slíkt. Hugsanlega er þetta orðið of mikið, eða hvað? Þú mátt endilega segja mér þitt álit, en ég auðvitað tek svo ákvörðunina sjálfur og mun ekki hengja þig þegar tölvan mín brennur
Samkvæmt Tom's Hardware með mælingar á heildar afli sem tölvurnar taka útúr veggnum í peak skjákorts-álagi, s.s. heildar system álagið í þungri þrívíddarvinnslu að þá eru hér tölurnar fyrir MSI GTX560Ti TwinFrozer kortið og GTX460,
3D Power Draw
Peak Total System Draw
222.00(560Ti) 187.00 (460)
Þarna erum við að tala um setup þar sem þeir passa upp á að örgjörvinn sé ekki flöskuháls fyrir einu sinni 2x GTX580 kort, svo að þetta er ekkert eitthvað minimum setup. Einnig er ekki tekið tillit til efficiency á aflgjafanum þó svo að þeir séu líklega með flottan aflgjafa í þessi test sín, sem þýðir að þessar tölur eru hærri heldur en watta talan sem þyrfti að vera á aflgjafanum til að keyra svona setup.
Með þetta fyrir sjónum þá myndi ég ekki hafa neinar áhyggjur af þessu með Seasonic 460W aflgjafa, harði diskurinn er ca. 10W-15W ef svo mikið, geisladrifið svipað þegar það er í notkun
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
www.ferdaleit.is
Re: Hljóðlaus tölva
Þá er tölvan komin í hús, samsett og svínvirkar. Þakkir til Klemma, sem hjálpaði mér að setja gripinn saman. Verðin eru gefin upp eins og þau voru við innkaup innlendis eða erlendis. Gætu hafa breyst síðan þá. Tölvan er eins hljóðlát og berfættur engill sem tiplar um á mjúku skýi í himnaríki. Keyrði SKYRIM í Ultra High í gærkveldi og skjákortið fór hæst í 50-55°C. Á eftir að kanna CPU hitann í 100% load í nokkurn tíma.
Tölvan lítur svona út:
Kassi
Antec P183 (keyptur notaður af AciD_RaiN)
Verð: 20.000 kr
Örgjörvi
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 33.900 kr
Örgjörvakæling
Prolimatech Megahalems Rev. B (keyptur af Buy.is)
Verð: 15.000 kr
Vinnsluminni
Kingston HyperX 2x4 GB og Mushkin Silverline 2x4 GB (bæði 1333 MHz)
Verð: 5.955 kr og 7.990 kr
Harðir diskar
120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3
2TB Western Digital Green
Verð: 24.553 kr og 19.900 kr
Skjákort
MSI N560GTX Twin Frozr II/OC (1 GB)
Verð: 39.950 kr
Móðurborð
Gigabyte GA-Z68AP-D3 (rev. 1.0)
Verð: 16.821 kr
Aflgjafi
Seasonic X-460 X-Series 80+ GOLD Passive
Verð: 21.753 kr
Kassaviftur
3x Tacens Spiro 120mm
Verð: 3x 3.000 kr
Viftustýring
Zalman ZM-MFC1 Plus
Verð: 5.990 kr
Stýrikerfi
Windows 7 64bit Home Edition
Verð: 19.900 kr.
Samtals 220.812 kr
Tölvan lítur svona út:
Kassi
Antec P183 (keyptur notaður af AciD_RaiN)
Verð: 20.000 kr
Örgjörvi
Intel Core i5 2500K 3.3 Ghz Quad Core
Verð: 33.900 kr
Örgjörvakæling
Prolimatech Megahalems Rev. B (keyptur af Buy.is)
Verð: 15.000 kr
Vinnsluminni
Kingston HyperX 2x4 GB og Mushkin Silverline 2x4 GB (bæði 1333 MHz)
Verð: 5.955 kr og 7.990 kr
Harðir diskar
120GB SATA3 OCZ SSD 2.5'' Agility3
2TB Western Digital Green
Verð: 24.553 kr og 19.900 kr
Skjákort
MSI N560GTX Twin Frozr II/OC (1 GB)
Verð: 39.950 kr
Móðurborð
Gigabyte GA-Z68AP-D3 (rev. 1.0)
Verð: 16.821 kr
Aflgjafi
Seasonic X-460 X-Series 80+ GOLD Passive
Verð: 21.753 kr
Kassaviftur
3x Tacens Spiro 120mm
Verð: 3x 3.000 kr
Viftustýring
Zalman ZM-MFC1 Plus
Verð: 5.990 kr
Stýrikerfi
Windows 7 64bit Home Edition
Verð: 19.900 kr.
Samtals 220.812 kr
5600x | DH-15 | ASUS GTX 1060 6GB | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q