Skipta um skjá iPod Touch 4G

Svara

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af Arkidas »

Einhver sem getur tekið þetta að sér hér? http://www.youtube.com/watch?v=iOrFTa89sGA" onclick="window.open(this.href);return false;

Ég gæti séð um að panta skjáinn og nauðsynleg verkfæri...

Er að hugsa um að gera þetta sjálfur en hef eiginlega ekki tíma þannig öll svör vel þegin!
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af tdog »

Það kostar 20 þúsund að láta gera þetta hjá Epli.is... Ekkert svo mikill tilkostnaður ef að eitthvað fer úrskeiðis.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af Arkidas »

Myndi þá frekar reyna þetta sjálfur upp á gamanið. Hafði hugsað mér að borga max 7k fyrir þjónustuna eina og sér. En annars sögðust Epli.is ekki geta gert þetta.
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af tdog »

Ég lét skipta um skjáinn á mínum iPod þar rétt fyrir jól.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af Arkidas »

Fór þangað í dag...
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af tdog »

Arkidas skrifaði:Fór þangað í dag...
Og spurðir hvort þeir gætu skipt um gler ef þú keyptir sjálfur glerið og tólin af einhverri vefsíðu?
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af Arkidas »

Bara hvort það væri hægt að laga þetta yfirleitt... Er ekki búinn að kaupa neitt. Þetta er samt mjög lítil sprunga þannig það getur verið að bróðir minn sætti sig bara við það og kaupi svo touch 5G þegar hann kemur
Skjámynd

AndriThor
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mið 27. Jan 2010 14:49
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af AndriThor »

http://www.ifixit.com/Guide/Installing- ... ent/3639/1" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.ifixit.com besta síðan ef þú þarft að taka eitthvað svona í sundur.

Höfundur
Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Skipta um skjá iPod Touch 4G

Póstur af Arkidas »

Takk fyrir!
Svara