Frændi minn var að versla sér tölvu frá task, asus móðurborð p4 2.8 512mb minni það var innbyggt skjákort í móðurborðinu en hann keypti sér radeon 9600xt kort og þegar hann fer i full screen leiki counter strike, warcraft þá slökknar bara á öllu stuffinu hvað gæti verið að ???
Það er alveg möguleiki að það sé etthvað hitavandamál, td. á skjákortinu. Getur hann spilað í smá stund eða fer þetta bara um leið og skjárinn skiptir yfir í leikinn?
Ég á við sama vandamál að stríða.
Ég fór niður í task.is með vélina og þeir sögðu mér að þetta væri skjákortið sem væri líklega gallað.
Og ég fæ nýtt Radeon 9600xt kort á morgun eða hinn
Intel P4 2.6ghz, Msi 875, 2 x 256 kingston 400 mhz, Geforce FX 5600
vinur minn á líka svona 9600xt og þetta gerðist hja honum og það lagaðist að taka þetta overdrive af eða það ... svo setti hann eina 80mm viftu nálægt kortinu og þá getur hann veriið með þetta overdrive á... prufaðu að setja einna 80mm á hliðina á kassanumsem er beint a móti skjákortinu...
Þetta er kort sem var keypt úti i usa fyrir svona mánuði, þetta gerist eftir smá tíma (hann nær að taka 2 round i cs) hann er ekki með neina kassaviftu, ætlar að kaupa sér eina bráðum ætti hann ekki bara að fara með tölvuna til þeirra og láta þá kíkja á hana ?
hitavandamál ekki spurning. Skjákortið ofhitnar gerðist það sama hjá mér og ég skellti mér á tvær viftur og búmm vandamálið leyst. ekkert jafn pirrandi og að vera í war3 og alltí einu...svart á skjánum.