Hraði á Steam

Svara

Höfundur
braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hraði á Steam

Póstur af braudrist »

Er það bara ég sem er að fá skítahraða á Steam? er ekki með nema 500-700 KB/s á ljósi hjá Vodafone. Ekki svo langt síðan ég var með 5 MB/s
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á Steam

Póstur af Plushy »

Fer örugglega eftir því hvaða leik þú ert að downloada.
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Hraði á Steam

Póstur af Haxdal »

Gæti verið að þessi leikur sé ekki á Steam mirrornum hjá Vodafone, eða þá að Vodafone séu farnir að cappa hverja tengingu inná mirrorinn.
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Svara