Ég var að velta því fyrir mér hvernig maður gæti streamað sjónvarpi til útlanda eða í þessu tilviki Noregs.
Gæti ég t.d:Verið með sjónvarps kort í vélinni minni eða servernum mínu og tengd Coax kapall frá loftneti í kortið
og streamað frá vélinni minni til sjónvarps(sem er með vafrara) eða í mediacenter.
þetta er bara hugmynd sem ég vildi komast í framkvæmd fyrir Íslendinga í Noregi sem mundu vilja horfa á íslenskt sjónvarps efni
til að hafa eitthvað til að heyra frá Íslandi
hlutir sem ég þarf í þetta litla project:
Sjónvarpskort(með hverju mælið þið með)
þarf ég meira geymslu pláss og/eða meira vinnsluminni hvað annað?(ef þetta á að vera í server sem er alltaf í gangi(hann er bara með 1gb)
tenging:það er ljósleiðari á báðum stöðum
Streama sjónvarps efni til útlanda
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Streama sjónvarps efni til útlanda
Last edited by ASUStek on Lau 14. Jan 2012 20:51, edited 1 time in total.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2755
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Staðsetning: Flight level 100
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: streama,
Jæja færð þangað til að morgun til að laga þráðinn annars verður honum læst.
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Kísildalur.is þar sem nördin versla
Re: streama,
Já. Ekkert mál.
Justin.tv, veetle.com ....
Justin.tv, veetle.com ....
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: streama,
Svo geturðu náttúrulega verið góður og leyft öllum heiminum að horfa 
http://www.sopcast.com/docs/so.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.sopcast.com/docs/so.html" onclick="window.open(this.href);return false;
-
Höfundur - spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: streama,
Afsakið fljótfærnina mína.Zedro skrifaði:Jæja færð þangað til að morgun til að laga þráðinn annars verður honum læst.
1. gr.
Taktu þér tíma og vandaðu uppsetningu, stafsetningu og frágang bréfa.
Bréf sem eru illa gerð verður breytt eða þeim læst/eytt.
2. gr.
Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
Re: Streama sjónvarps efni til útlanda
http://www.slingbox.com/go/products" onclick="window.open(this.href);return false; ef að þú villt fá græju til að sinna þessu
tölvulistinn var með umboðið og var að selja þá á skítsæmilegu verði fyrir einhverju
tölvulistinn var með umboðið og var að selja þá á skítsæmilegu verði fyrir einhverju