Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Svara
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af Sallarólegur »

Sælir.
Er að leita mér að sjónvarpi og langaði endilega að fá ykkar comments.

Er aðallega að leit að bang-for-the buck sjónvarpi í kringum 100þ. Verður að vera 40"+.
Það verður notað fyrir PS3 og laptop hdmi internetgláp.

Fór í ELKO og get fengið þetta á 115þ. og líst mjög vel á það mv. verð.

http://www.elko.is/elko/product_detail/ ... oryid=1705" onclick="window.open(this.href);return false;

Á maður að skella sér á þetta? Endilega komið með hugmyndir. Fer alls ekki hærra en 130.

edit:
fann tækið líka hjá HT á 115k:

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL3606H" onclick="window.open(this.href);return false;

Spurning hvort maður bæti við 15k og fái sér 400HZ með 3 HDMI?

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL4506H" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af svanur08 »

Hvað með þetta ?
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UX30" onclick="window.open(this.href);return false;
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af Sallarólegur »

svanur08 skrifaði:Hvað með þetta ?
http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42UX30" onclick="window.open(this.href);return false;
Kíki á þetta á eftir. Það er samt eitthvað við hönnunina á Philips sem mér finnst mun flottara, og USB tengimöguleiki heillar :)
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af audiophile »

PFL3606 er fínt tæki fyrir þennan pening. Að fara upp í 100hz er fínt svo lengi sem að slökkt er á natural motion dótinu því það eykur input lagg og býr til þennan ógeðslega "soap opera effect" þar sem bíómyndir og þættir líta út eins og heimildarmyndir.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af FreyrGauti »

http://hataekni.is/is/vorur/5000/5020/TX-P42S30E/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af SolidFeather »

audiophile skrifaði:PFL3606 er fínt tæki fyrir þennan pening. Að fara upp í 100hz er fínt svo lengi sem að slökkt er á natural motion dótinu því það eykur input lagg og býr til þennan ógeðslega "soap opera effect" þar sem bíómyndir og þættir líta út eins og heimildarmyndir.
Djöfull hata ég þann effect. Er ekki hægt að fá LCD TV sem virkar bara eins og monitor? Þ.e.a.s birtir bara djöfulsins myndina og ekkert postprocessing. Var eiginlega búinn að klína þessu á 100Hz-in en það er eflaust vitleysa.


Annars finnst mér 115k bara klink fyrir 42" LCD, eða erþaggi?
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af AciD_RaiN »

Sjálfur er ég með njög góða reynslu af Philips raftækjum og myndi alveg mæla með því samviskusamlega :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af AciD_RaiN »

Er með Philips - 42PFL4506H sem tölvuskjá og hefur það virkað fínt í þessi 3 ár sem ég hef átt það en er að fara að uppfæra í sony bravia xbr-55hx929
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

akarnid
Ofur-Nörd
Póstar: 233
Skráði sig: Lau 04. Nóv 2006 22:35
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af akarnid »

SolidFeather skrifaði:
audiophile skrifaði:PFL3606 er fínt tæki fyrir þennan pening. Að fara upp í 100hz er fínt svo lengi sem að slökkt er á natural motion dótinu því það eykur input lagg og býr til þennan ógeðslega "soap opera effect" þar sem bíómyndir og þættir líta út eins og heimildarmyndir.
Djöfull hata ég þann effect. Er ekki hægt að fá LCD TV sem virkar bara eins og monitor? Þ.e.a.s birtir bara djöfulsins myndina og ekkert postprocessing. Var eiginlega búinn að klína þessu á 100Hz-in en það er eflaust vitleysa.


Annars finnst mér 115k bara klink fyrir 42" LCD, eða erþaggi?
Þú slekkur á honum með því að slökkva á þessu Intelligent Frame Creation dóti sem TVi'ð býður upp á.

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af stebbi23 »

http://www.bt.is/vorur/vara/id/15401" onclick="window.open(this.href);return false;

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af BBergs »

http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y" onclick="window.open(this.href);return false;

Ef þú finnur auka 50þús þá er þetta sjónvarp ógurlegt monster!

Skv. sjónvarps-nörda vini mínum þá er þetta the one to buy!
Skjámynd

audiophile
/dev/null
Póstar: 1393
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af audiophile »

BBergs skrifaði:http://www.ht.is/index.php?sida=vara&vara=TXP42S30Y

Ef þú finnur auka 50þús þá er þetta sjónvarp ógurlegt monster!

Skv. sjónvarps-nörda vini mínum þá er þetta the one to buy!
Já þetta fær góða dóma.
Have spacesuit. Will travel.
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af svanur08 »

Sallarólegur

Kominn að niðurstöðu með hvaða tv ?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af Sallarólegur »

svanur08 skrifaði:Sallarólegur

Kominn að niðurstöðu með hvaða tv ?
Mér leyst lang best á þetta Philips sjónvarp, bæði í hönnun og gæðum, keypti svo 3 ára ábyrgð + kaskó á 8þús.

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL4506H" onclick="window.open(this.href);return false;

Er samt í smá veseni með Fifa 12 í PS3, boltinn virðist "draugast" heilmikið. Any help?
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

vesley
Kóngur
Póstar: 4139
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af vesley »

Sallarólegur skrifaði:
svanur08 skrifaði:Sallarólegur

Kominn að niðurstöðu með hvaða tv ?
Mér leyst lang best á þetta Philips sjónvarp, bæði í hönnun og gæðum, keypti svo 3 ára ábyrgð + kaskó á 8þús.

http://ht.is/index.php?sida=vara&vara=42PFL4506H" onclick="window.open(this.href);return false;

Er samt í smá veseni með Fifa 12 í PS3, boltinn virðist "draugast" heilmikið. Any help?

Gerist það bara í Fifa ? ekki í neinu öðru ?
massabon.is

stebbi23
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Fös 17. Júl 2009 09:59
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af stebbi23 »

Það er þrennt sem mér dettur í hug...

1. Getur prófað að leita að calibration stillingum fyrir þetta tæki, gæti lagað þetta.
2. Slökkva á Perfect Pixel tækninni frá Philips, gæti verið að hún sé eitthvað að rugla í myndvinnslunni.
3. Þú keyptir köttinn í sekkinum, Philips eiga það til að nota crappy stuff í ódýrari týpurnar hjá sér. 42" - FullHD tæki sem er 400Hz á 130k frá Philips hljómar "of gott til að vera satt" og það stenst yfirleitt....
Og ef ég man rétt þá er búið að selja framleiðsluna til Kína þannig að ég efast um að þau eigi eftir að batna..:!

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af Tbot »

Sumir skjáir hafa game mode til að reyna díla við þessa miklu refresh þörf.
Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2082
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Flatskjás kaupráðleggingar [ASAP?:)]

Póstur af DJOli »

http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40LV833N" onclick="window.open(this.href);return false;

mjög líklega gaming mode á þessu, svipað tæki og faðir minn keypti á sitt heimili fyrir uþb tveim árum.

Örfáir gallar, en fínasta tæki samt.
i7-10700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Svara