Ég er á Windows 7 x64.
Kóði: Velja allt
#include <iostream>
#include <string>
using namespace std;
int main()
{
string a = "Halló sæti köttuðþ", b;
getline(cin, b);
cout << a << endl;
cout << b << endl;
cout << (a == b) << endl;
return 0;
}
Ég keyri forritið og skrifa inn "Halló sæti köttuðþ".
Outputtið sem maður býst við að sjá er:
Kóði: Velja allt
Halló sæti köttuðþ
Halló sæti köttuðþ
1
Kóði: Velja allt
Halló sæti köttuðþ
Hall├│ s├ªti k├Âttu├░├¥ <--- Þetta kemur mismunandi eftir encoding/character set á .cpp skránni.
0
Kóði: Velja allt
locale::global(locale(""));
Ég er búinn að vera með þennan hausverk í nokkrar vikur (hef aldrei pælt neitt mikið í þessu, en núna þyrfti ég að fá þetta í lag), og hef ekki fundið neina lausn sem virkar fyrir mig á netinu.
Eruð þið með hugmyndir um hvað sé að?
Og líka ef einhver á ekki í þessu vandamáli að stríða og er á Windows 7, endilega segja mér frá hvaða compiler/encoding á skrá (ef eitthver sérstök er notuð) þið eruð að nota.
Fyrirfram þakkir,
Bjarki Ágúst.