Pirate Bay að hætta með torrent?

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af GuðjónR »

Frétt á visir.is
Með breytingunni mun The Pirate Bay alfarið hætta dreifingu efnis í gegnum straum-skrár en vefsíðan mun þó mun halda áfram að miðla efni í gegnum svokallaða magnet-hlekki.
Torrent VS Magnet ?
Er magent það sem tekur við af torrent? Er einhver að notast við magnet í dag?

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Phanto »

Eru bara að hætta að hýsa .torrent skrár, ert áfram að nota torrent til að downloada.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af hagur »

Flest ef ekki öll almennileg torrent forrit styðja magnet-links.

Ég held að þessi breyting verði nánast transparent gagnvart notendum - fólk mun varla taka eftir þessu.
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af GuðjónR »

Þannig að ef þú klikkar á "magnet" link þá ertu í raun að klikka á "torrent" link ?
Eða hvað? :klessa

Aldrei spáð í þetta magnet dót fyrr en eftir þessa frétt...
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Gúrú »

GuðjónR skrifaði:Þannig að ef þú klikkar á "magnet" link þá ertu í raun að klikka á "torrent" link ?
Eða hvað? :klessa
Aldrei spáð í þetta magnet dót fyrr en eftir þessa frétt...
Ef ég hef skilið þetta rétt einhverntímann: Í stað þess að niðurhala torrent skrá þá smellirðu á link, magnet:,
sem að inniheldur upplýsingar um það hvaða HASH skráin/upplýsingarnar sem að forritið á að sækja er með
og finnur það hjá jafningjum og voila þú ert kominn með þær upplýsingar sem þú þarft til að downloada.

Í magnet vs torrent files eiga torrent files sér enga von, magnet er mun hentugara ef það er rétt útfært.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af GuðjónR »

Okay, þannig að "slangrið" í komandi framtíð verður "sótti þetta á magnet" ... í stað "sótti þetta á torrent" ...
Magnet er þá það sem koma skal.

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af BBergs »

http://news.softpedia.com/news/BitTorre ... 2536.shtml" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Gúrú »

GuðjónR skrifaði:Okay, þannig að "slangrið" í komandi framtíð verður "sótti þetta á magnet" ... í stað "sótti þetta á torrent" ...
Magnet er þá það sem koma skal.
Nei, fólk mun ennþá vera að nota BitTorrent stuðulinn þegar að það sækir skrár eftir að hafa fengið upplýsingar um
staðsetningu þeirra með magnet.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af GuðjónR »

Okay...ég skil, þannig að Pirate Bay eru ekki að hætta með torrent heldur að breyta um aðferð til að deila/vera milliliður um torrent.

BBergs
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Fös 14. Jan 2011 19:23
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af BBergs »

Jessör! Milliliður er orðið.

Þannig verður erfiðara að sækja þá til "saka" :-)
Skjámynd

Haxdal
Tölvutryllir
Póstar: 640
Skráði sig: Lau 14. Apr 2007 18:58
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Haxdal »

Ars coveraði þetta, kemur með smá basic lýsingu á hvernig þetta virkar.
http://arstechnica.com/tech-policy/news ... -links.ars

Torrentfreak er með aðeins betri lýsingu á þessu :)
http://torrentfreak.com/bittorrents-fut ... ed-091120/
Atvinnunörd - Part of the 2%
> FX8350 | Gigabyte 990FXA-UD3 | Nvidia GTX 760 | 8GB Somethingsomething | Corsair Graphite 600T <
Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3737
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Pandemic »

Ég hef alltaf smellt á Magnet link síðan það kom á TPB og það er ekkert vesein bara virkar. Nenni ekki að vera með þessar .torrent skrár útum allt svo þetta er mjög hentugt.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af pattzi »

núna virkar piratebay ekki hjá mér utaf þessu magnet dóti koma enginn torrent eða þú veist get ekkert náð í neitt ef ég ýti á get this torrent þá kemur það inn og er samt bara 0b og engir fælar koma

Phanto
has spoken...
Póstar: 167
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 00:19
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Phanto »

búinn að ýta á ok og bíða?
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af pattzi »

Phanto skrifaði:búinn að ýta á ok og bíða?
ýti á ok og það fer í torrent en kemur svona

þetta kemur t.d ekki ef ég næ í af deildu.


Mynd
Skjámynd

KrissiP
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 17:48
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af KrissiP »

Ýttu á Ok þarna og bíddu svo ;)
I5 4670k @ 3,4| GA-Z87X-D3H| 8Gb DDR3 | Asus Gtx 770 |1TB HDD |64 GB Crucial M4| CM 720W| CM 690
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af pattzi »

KrissiP skrifaði:Ýttu á Ok þarna og bíddu svo ;)
Mynd
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af AciD_RaiN »

Ekki smella á Get This Torrent heldur Get Torrent File :happy
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af pattzi »

AciD_RaiN skrifaði:Ekki smella á Get This Torrent heldur Get Torrent File :happy
Takk Sorry svo vanur að ýta á hitt hahaha :)
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af AciD_RaiN »

Lenti sjálfur í þessu fyrir 2 dögum og var alveg WHAAAAAAT!!! :oneeyed
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

methylman
vélbúnaðarpervert
Póstar: 901
Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af methylman »

OK en bara eitt hvað gerir Jack Magnet í þessu http://www.google.is/url?sa=t&rct=j&q=j ... XA&cad=rja" onclick="window.open(this.href);return false;
Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Skjámynd

pattzi
/dev/null
Póstar: 1375
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af pattzi »

AciD_RaiN skrifaði:Lenti sjálfur í þessu fyrir 2 dögum og var alveg WHAAAAAAT!!! :oneeyed

haha \:D/ \:D/ \:D/ \:D/ \:D/

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af Arkidas »

Tók eftir þessari breytingu en truflar mig ekki neitt.
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af AciD_RaiN »

Ekki mikið mál að færa músina smá til hægri :japsmile
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: Pirate Bay að hætta með torrent?

Póstur af kubbur »

þessi breyting hentar mér ekkert svakalega vel því ég keyri torrent server á sér vél, er svo bara með samba folder á þeirri vél sem autoloadar torrent fælunum og svo á öllum tölvunum setti ég bara upp sjálfvirkt script sem færir torrent fælana í þann folder

uppástungur að breytingum eru vel þegnar, serverinn keyrir ubuntu server
Kubbur.Digital
Svara