Windows Menn! Þennan póst má engin Linux fanatíkus skoða.


pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Ég bara get ekki stillt mig.

IceCaveman skrifaði:Ég er að tala um það sem skiptir máli, heildar myndina. Linux er með betra kerfi undir yfirborðinu en það er takmarkað hvað hægt er að hafa samskipti við það án þess að grípa til CLI.

Þessir nördar sem vinna að Linux stunda EKKERT human research og hafa ekki hugmynd um hvað almenningur vill, þeir ætlast til þess að almenningur lagi sig að þeirra heimi en almenningur vill fá kerfi sem lagar sig að þeirra heimi og þeirra kröfum.


ok.... þú ert semsagt að segja mér að Microsoft t.d. lagar sig algjörlega að kröfum og þörfum annara, en býr ekki til sínar eigin kröfur og þarfir? Eins og t.d. þegar þeir hætta allt í einu að nota alþjóðlega samþykkta staðla og fara í staðin að nota sína eigin, og segja svo engum öðrum hvaða staðall það er, eða hvernig hann virkar? er það miklu meiri sveigjanleiki en þessir nördar sem forrita fyrir Linux sýna? Ég er ekki viss um að Unicode, HTML, og SMB séu sammála þér (Unicode sem er ekkert Universal?)

IceCaveman skrifaði:Linux menn segja gjarnar: Tölvan er ekki þjónnin þinn
en það er ganstætt við það sem almenningur vill og Microsoft og fleiri fyrirtæki reyna að koma því í verk að tölvan virki sem þjónnin þinn. Ykkur skortir alla heildar mynd á heimin, þið sjáið ekkert nema CLI og eruð virkilega íhaldsamir. Haldið margir að þróun digital ink, raddstýringa og hand gestures séu tilgangslausar.


Mikið er ég ánægður með að þú vitir hvað almenningur vill, þú t.d. veist það betur en þeir nokkur þúsund (nokkir tugir þúsunda) sem vinna við Linux forritun á einhvern hátt?

Hvort sem þú trúir því eða ekki þá er hellingur af fólki sem vinnur við Linux forritun sem gerir það til að græða pening, það eru meiraðsegja mjög stór fyrirtæki sem vinna við að forrita fyrir Linux, bæði end user apps, sem og hardware stuðning og allt þar á milli. Ég er nokkuð viss um að þessi fyrirtæki viti helvíti vel hvað fólk vill, örugglega betur en þú og ég.

Hættu að þykjast vita allt betur, hættu að þykjast vera heilagur, hættu að láta eins og það eina sem skipti máli sé MICROSOFT. Það er ekkert þannig, ég viðurkenni að Linux er ekki fyrir alla, getur þú ekki gert það sama með Windows?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sigurður Ingi Kjartansson »

það er reyndar til mjög góður bókhaldshugbúnaður fyrir Linux han heitir Hansa og keirir á Windows, Mac Os og Linux.

Það eru til útgáfur sem henta flestum stærðum fyrirtækja allt frá bílaverkstæðum til stórra gosdrykkjaframleiðanda (meðal notenda á þessa forrits er t.d. Coca-Cola í Svíþjóð)

svo það er ekkert því til fyrirstöðu að nota Linux í bókhald :)
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.

KinD^
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Þri 04. Nóv 2003 02:01
Staðsetning: VKóp
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af KinD^ »

windows er best
mehehehehehe ?

Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Staðsetning: Omaha Beach
Staða: Ótengdur

Póstur af Zaphod »

"Microsoft is expected to recommend that the "average" Longhorn PC feature a dual-core CPU running at 4 to 6GHz; a minimum of 2 gigs of RAM; up to a terabyte of storage; a 1 Gbit, built-in, Ethernet-wired port and an 802.11g wireless link; and a graphics processor that runs three times faster than those on the market today."


Bloatware Anyone?
"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Zaphod þetta kallast framfarir.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

IceCaveman skrifaði:Zaphod þetta kallast framfarir.


VÁ!! !Stunned expression! :shock: :shock: orð fá ekki lýst vantrú minni á þessa setningu!?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Sigurður Ingi Kjartansson
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 17:02
Staðsetning: 109
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Sigurður Ingi Kjartansson »

IceCaveman skrifaði:Zaphod þetta kallast framfarir.


:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:
Makkinn er alls ekki fullkominn tölva hann lítur bara út fyrir það við hliðina á Windows vél.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Gaurar eruði eitthvað tregir?

Það verður hægt að keyra Longhorn í "classic" mode sem svipar til Windows2000, það verður hægt að keyra það með Aero og í það eru ráðlögð 32MB skjákort, síðan verður hægt að keyra það með Aero Glass og þar er mælt með amk 64MB skjákorti sem styður PS2.0, Pixel shaders á gluggum hljómar brjálað enda geturðu slökt á því! Síðan verða fartölvurnar að öllum líkindum með sérhannað viðmót.

Síðan þessir specs. sem þú gafst upp Zaphod eru tölvurnar sem Gates sagði að væru orðnar algengastar á þeim tíma sem Longhorn kemur út, þú þarft ekki næstum svona góða tölvu.

Wait for 06, the Windows 6.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

eins og Sigurður sagði

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

icave, þú ert örugglega þverasti gaur sem fyrirfinnst, fyrst þegar maður byrjaði að nota vaktina þá fannst mér þú alveg fínn gaur, þú barðist fyrir það sem þú heldur að ég sé best og rökstuddir mál þitt vel. Svo þegar maður skoðar þetta betur þá gætirðu alveg eins sagt þetta í einni setningu.

"WINDOWS ER BEST OG ÞAÐ ER EKKERT SEM TOPPAR ÞAÐ SAMA HVAÐ ÞIÐ SEGIÐ"
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Icarus ertu eitthvað tregur? ég var að segja að Longhorn verður hægt að keyra "létt" (classic), með Aero sem svipar til OSX í dag, það þarf 32MB skjákort í það, eða Aero Glass og það þarf 64-128 MB í það og það er Pixel Shader upplifun dauðans. Þú verður komin með amk 512MB skjákort og 2GB RAM eftir nokkur ár og þá þykja þetta ekki miklar kröfur.

Þver að reyna að troða inní hausin á ykkur gaurum að Longhorn verður hægt að keyra á 3 stigum eftir því hvaða vélbúnað þú herfur? Icarus ef þú sérð það ekki þá ert þú þveri maðurinn hérna.

Hlægilegt að Sigurður Ingi Kjartansson sé að tjá sig yfir þessu þar sem OSX var hræðilega bloated þegar það kom fyrst og keyrist næstum óásættanlega á nema nýrri G4 og G5 vélum...

"Microsoft is expected to recommend" takiði virkilega mark á svona? Bill Gates sagði að "average" tölvan þegar Longhorn kemur verður svona, ekki að það þurfi eitthvað. Þið tókuð því kanski líka alvarlega um dægin þegar einhver brjálæðingur eins og þið var að ljúga því að öllum að það væri búð að hætta algjörlega við NGSCB.

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já, brjálöðu Linux fantíkusarnir þarna á yahoo news: http://story.news.yahoo.com/news?tmpl=s ... rld/116006
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

gumol Það kom á allar síður örlitlu eftir þetta: NGSCB Life and kicking.

Microsoft is making changes to NGSCB, but is not discarding previous work or going back to the drawing board

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

svoleiðis
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Skemmtinlegt að lesa þennan þráð

:lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

A Magnificent Beast of PC Master Race
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Þessar tölvu slúður frétasíður eins og Inqurer og annað eins rusl svona lagað og breyta því í eitthvað allt annað til að reyna að skaða mynd Microsoft í augum almennings.
"The current plan calls for the file system to work on PCs but not extend to files shared over a corporate network.”

Þetta tókst öllum að skilja sem að það hafi verið hætt algjörlega við WinFS.

Það voru líka allir að mistúlka making changes to NGSCB sem canceling.... Svo einhver starfsmaður MS þurfti að leiðrétta þann miskilning, man ekki hver það var samt. Hættið að pumpa út lygasögum um Micrsoft.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Ég heyrði að Bill Gates gæti ekki fengið fullnægingu nema með því að fórna barni, eða brenna munaðarleysingjahæli
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

jæja og ég hef heyrt að það sé alveg öfugt, hann fær ekki fullnæingu nema hann gefi af sér.

Þú mátt halda því fram að hann sé "Breskur heiðurs riddari" bara fyrir það að reyna að koma sér undan sköttunu.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

var ég eitthvað að segja að það verði ólíklegt að tölvur verði svona góðar þegar longhorn kemur, ef ég sagði það væriðu þá til í að benda mér á það.

Ég sagði bara að þú værir þver og tregur.
Og ég trúi alveg að tölvur verði orðnar svona góðar, tölvur í dag nálgast þetta þegar.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

IceCaveman skrifaði:jæja og ég hef heyrt að það sé alveg öfugt, hann fær ekki fullnæingu nema hann gefi af sér.

Þú mátt halda því fram að hann sé "Breskur heiðurs riddari" bara fyrir það að reyna að koma sér undan sköttunu.


bara ? gaur, djöfull ertu heimskur. Það að menn eins og Bill Gates séu að reyna að komast hjá skatti er bara aumingjaskapur, ekki eins og honum vanti pening til að borga skatta.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Icarus afhverju ertu að kalla mig þveran þegar þú átt að kalla hina það sem voru með þessar ranghugmyndir um Longhorn? Þeir voru að hneikslast á þessum tölum og þá ferð þú að blanda þér inn í málin, auðvitað færðu skítkast á þig ef þú ferð að bladna þér inn í málin og kalla mann þveran uppúr þurru.

þetta "bara" sem ég sagði fíflið þitt er að Bill Gates gefur manna mest í heiminum til góðgerðamála og ætlar að gefa allar eigur sínar til góðgerðamála en ekki til ættingja þegar hann deyr. þetta "bara" sem ég sagði var miðað á þessa klikkhausa sem halda því fram hann geri þetta eingöngu til að forðast undan sköttum.

En djöfull getur þú verið heimskur Icarus, þú kemur nær aldrei með rök fyrir máli þínu svo þú hefur ekki efni á að ásaka aðra um að gera það ekki.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

IceCaveman skrifaði:Icarus afhverju ertu að kalla mig þveran þegar þú átt að kalla hina það sem voru með þessar ranghugmyndir um Longhorn? Þeir voru að hneikslast á þessum tölum og þá ferð þú að blanda þér inn í málin, auðvitað færðu skítkast á þig ef þú ferð að bladna þér inn í málin og kalla mann þveran uppúr þurru.

þetta "bara" sem ég sagði fíflið þitt er að Bill Gates gefur manna mest í heiminum til góðgerðamála og ætlar að gefa allar eigur sínar til góðgerðamála en ekki til ættingja þegar hann deyr. þetta "bara" sem ég sagði var miðað á þessa klikkhausa sem halda því fram hann geri þetta eingöngu til að forðast undan sköttum.

En djöfull getur þú verið heimskur Icarus, þú kemur nær aldrei með rök fyrir máli þínu svo þú hefur ekki efni á að ásaka aðra um að gera það ekki.


Enda fullyrði ég ekki að windows eða linux sé best. Og ég var ekki að kalla þig þveran bara fyrir þetta, bara almenna hegðun þína bæði hérna á spjallinu og svo á #vaktin.is

okay
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Þri 13. Apr 2004 16:44
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af okay »

IceCaveman skrifaði:Kemur það á óvart að nánast allir Linux stuðningsmenn sem eru með leiðindi styðja vírusahöfunda og krakkara, telja þá jafnvel hetjur?


Ég nenni ekki að svara neinu í þessum pósti þínum nema þessu eina kommenti. Þetta komment er svo ótrúlega rangt að það er ekki fyndið. Ég bið þig að dæma ekki alla GNU/Linux notendur út frá því hvað örfá illa gefin fífl segja. Lestu efni frá GNU, Eric S. Raymond, RMS um svona málefni og þeir gangrýna vírussmiði og krakkara, en skjóta ávalt á Windows stýrikerfið í leiðinni.

Því bið ég þig hér og nú að hætta að kalla alla GNU/Linux notendur fífl og asna vegna þess hvernig örfáir haga sér. Þetta væri bascially svipað og ef að ég færi að kalla alla Windows notendur fífl útaf því hvernig þú hagar þér stundum hér á þessum þráðum.
Free as in Freedom
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Hvenær fullyrði ég að Windows sé best? Ég er að leiðrétta það að Linux sé best fyrir ALLAR eða FLESTAR aðstæður eins og sumir ykkar vilja meina og að Linux sé besta heimilis kerfið. Það er einfaldlega ekki orðið nógu mature til að vera samkeppnishæft á öllum sviðum en þeir halda áfram að þræta fyrir það,
víst er það nógu mature fyrir alla og álíka vitleysa sem vellur úr sumum ykkar.

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

Ég ætla að hætta að svara þessum þræði þar sem IceCaveman getur ekki gert eftirfarandi:

1. Tekið gríni

2. Tekið rökum

3. Hugsað sjálfstætt

4. Viðurkennt að hann hafi rangt fyrir sér

5. Viðurkennt að Microsoft/Bill Gates geti hugsanlega haft rangt fyrir sér

6. Hætt að fleima

Takk og bless
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

MonkeyNinja
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Fös 31. Okt 2003 10:32
Staðsetning: Grænn stóll
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af MonkeyNinja »

iCave ég held að þú ættir aðeins að fara að róa þig áður en þú brennir allar brýr að baki þér, spjallborð sem þessi snúast ekki um að hafa rétt fyrir sér heldur deila skoðunum og visku þar sem á við.

Og já ég tek undir það að þú farir að æfa skopskinið.
"Jesus saves! (The rest of you take 3d20 damage.)"
Svara