Vaktin.is - breytingar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vaktin.is - breytingar
Undanfarna mánuði höfum við gerið að gera tilraunir með nýjungar og verið að hanna nýtt útlit og virkni á Vaktin.is
Þetta er allt að smella saman og mun verða sýnilegt á komandi dögum/vikum.
Fyrsta breytingin sem er komin í gangið frá og með deginum í dag:
Vaktin.is uppfærir sig sjálfkrafa!
Forritarinn okkar snjalli hann Árni sem forritaði sjálfa Vaktina fyrir tæpum tíu árum forritaði "róbot" sem fer inn á allar verslanirnar eins oft og við viljum, þess vegna á 15 mín fresti 24/7 og ber saman verðin þar og verðin á Vaktin.is og ef það er misræmi þá lagar hann verðin á Vaktin.is til samræmis við verslanirnar. Hugmyndin er samt að láta róbotinn yfirfara verðin 2x-3x á dag til að koma í veg fyrir óþarfa álag á netþjóna.
Róbotinn nær að yfirfara allar verslanirnar um 600 vörur á 4:41 en þetta er verk sem gat tekið allt að 10 klst. áður!
Þ.e. ef það var mikið um brotna linka og vitlaus verð. Með þessari nýjung er ekkert því til fyrirstöðu að auka vörurnar á Vaktinni til muna. Og þess vegna flokka eftir framleiðendum þar sem uppfærslu/höfðuverkurinn er ekki lengur til staðar.
Ég bætti svo við nýrri verslun í morgun: budin.is
Þetta er allt að smella saman og mun verða sýnilegt á komandi dögum/vikum.
Fyrsta breytingin sem er komin í gangið frá og með deginum í dag:
Vaktin.is uppfærir sig sjálfkrafa!
Forritarinn okkar snjalli hann Árni sem forritaði sjálfa Vaktina fyrir tæpum tíu árum forritaði "róbot" sem fer inn á allar verslanirnar eins oft og við viljum, þess vegna á 15 mín fresti 24/7 og ber saman verðin þar og verðin á Vaktin.is og ef það er misræmi þá lagar hann verðin á Vaktin.is til samræmis við verslanirnar. Hugmyndin er samt að láta róbotinn yfirfara verðin 2x-3x á dag til að koma í veg fyrir óþarfa álag á netþjóna.
Róbotinn nær að yfirfara allar verslanirnar um 600 vörur á 4:41 en þetta er verk sem gat tekið allt að 10 klst. áður!
Þ.e. ef það var mikið um brotna linka og vitlaus verð. Með þessari nýjung er ekkert því til fyrirstöðu að auka vörurnar á Vaktinni til muna. Og þess vegna flokka eftir framleiðendum þar sem uppfærslu/höfðuverkurinn er ekki lengur til staðar.
Ég bætti svo við nýrri verslun í morgun: budin.is
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Þetta er frábært fyrir bæði alla notendur hérna og líka verslanir.
Man hvað það gat tekið mig ógeðslega langann tíma að uppfæra verðin þegar ég var að vinna hjá Buy.is
Man hvað það gat tekið mig ógeðslega langann tíma að uppfæra verðin þegar ég var að vinna hjá Buy.is
massabon.is
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Þarf ekki samt handvirkt að bæta við vörum og linkum í þær í hverri búð fyrir sig?
Engu að síður afbragðs fítus ef vel heppnast, mér fannst alltaf hálf óþægilegt að vita ekki almennilega hvaða búðir væru duglegar að uppfæra sjálfar og hvaða búðir slugsuðu. Núna verður vaktin líklega mun nothæfari í verðsamanburð.
:drekka
Engu að síður afbragðs fítus ef vel heppnast, mér fannst alltaf hálf óþægilegt að vita ekki almennilega hvaða búðir væru duglegar að uppfæra sjálfar og hvaða búðir slugsuðu. Núna verður vaktin líklega mun nothæfari í verðsamanburð.
:drekka
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Á þessum 4 mínútum og 41 sec þá skannaði kerfið allar búðirnar og gerði eftirfarandi breytingar, þ.e. frá kl 8 í morgun:
Les og tékkar á 597 vörum.
att.is var að taka út
AMD Phenom II X4 965 Black
AMD Phenom II X6 1055T
AMD Phenom II X6 1075T
AMD Phenom II X6
AMD Pheonm II X4
Start.is var að hækka: AMD Bulldozer FX-8150 úr 46.900 í 49.990
Computer.is var að hækka: 750GB HD úr 19.900 í 23.900
Og 66 ný verð hjá budin.is
Les og tékkar á 597 vörum.
att.is var að taka út
AMD Phenom II X4 965 Black
AMD Phenom II X6 1055T
AMD Phenom II X6 1075T
AMD Phenom II X6
AMD Pheonm II X4
Start.is var að hækka: AMD Bulldozer FX-8150 úr 46.900 í 49.990
Computer.is var að hækka: 750GB HD úr 19.900 í 23.900
Og 66 ný verð hjá budin.is
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Jú, en þeir linkar eru þegar til í kerfinu okkar, þegar þú klikkar á vöru þá ferðu beint á þá vöru hjá verslun.Daz skrifaði:Þarf ekki samt handvirkt að bæta við vörum og linkum í þær í hverri búð fyrir sig?
Engu að síður afbragðs fítus ef vel heppnast, mér fannst alltaf hálf óþægilegt að vita ekki almennilega hvaða búðir væru duglegar að uppfæra sjálfar og hvaða búðir slugsuðu. Núna verður vaktin líklega mun nothæfari í verðsamanburð.
:drekka
Og þeir linkar eru allir settir inn manual í upphafi. Það er minnsta vinnan
Að fylgjast með þeim öllum og passa hafa samræmi í verðum það er stóra málið.
Já, núna verður hægt að treysta því að Vaktin verður alltaf uppfærð 2-3x á dag...
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Hvað með möguleikann á að sama búið sé að selja tvo sambærilega hluti frá mismunandi framleiðanda, það þarf að fylgjast með því "ósjálfvirkt" og skipta út vörulink ef tilefni er til?
Ekkert að skammast, bara forvitinn hvernig ferlið er/verður.
Ekkert að skammast, bara forvitinn hvernig ferlið er/verður.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Ef við vildum fylgjast með þeim báðum....segjum t.d.Daz skrifaði:Hvað með möguleikann á að sama búið sé að selja tvo sambærilega hluti frá mismunandi framleiðanda, það þarf að fylgjast með því "ósjálfvirkt" og skipta út vörulink ef tilefni er til?
Ekkert að skammast, bara forvitinn hvernig ferlið er/verður.
Skjákort frá PNY og Skjákort frá eVGA þá þyrftum við annað hvort að gera svona:
[PNY] GTX 580 verð:
[eVGA] GTX 580 verð:
Og vera með sitthvorta slóðina á vörurnar í grunninum, þetta væri handavinna í upphafi og spurning hvort það yrði ekki of mikið "kraðak" ...
Samt...
Gæti verið sniðugt að flokka HDD eftir framleiðendum....og hugsanlega vinnsluminni...
Re: Vaktin.is - breytingar
Þetta er meiriháttar bylting. Kannski hefði enginn tekið eftir þessu, en fyrir Guðjón, hm... segjum bara að ég held að venjulegir vaktarar bara viti ekki hvað maðurinn er búinn að leggja mikið á sig fyrir þá Tók mig nokkra klukkustundir að klára þetta, en Guðjón er búinn að eyða sjálfsagt þúsundir klukkustunda í verðuppfærslur síðustu árin.
But no more
En allavegana, það eru sennilega fleiri uppfærslur framundan. T.d. verðþróunargröf per vöru og búð, hækkun/lækkun pílurnar koma kannski aftur inn, nýtt lúkk, myndir af vörum, o.s.frv. Ekkert búið að negla niður hvenær né í hvaða röð þetta kemur, kemur bara þegar það kemur
But no more
En allavegana, það eru sennilega fleiri uppfærslur framundan. T.d. verðþróunargröf per vöru og búð, hækkun/lækkun pílurnar koma kannski aftur inn, nýtt lúkk, myndir af vörum, o.s.frv. Ekkert búið að negla niður hvenær né í hvaða röð þetta kemur, kemur bara þegar það kemur
*-*
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Snilld, vel af sér vikið appel! Hvernig gerðiru þetta samt? Eru allar vefverslanirnar með vörulistann í XML/JSON?
En það mætti bæta við "Síðast uppfært: HH:mm" svo maður viti hvenær listinn var uppfærður síðast.
En það mætti bæta við "Síðast uppfært: HH:mm" svo maður viti hvenær listinn var uppfærður síðast.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Já það verður tími á því, sem segir t.d 1.klst ... eða 8.klst ....intenz skrifaði:Snilld, vel af sér vikið appel! Hvernig gerðiru þetta samt? Eru allar vefverslanirnar með vörulistann í XML/JSON?
En það mætti bæta við "Síðast uppfært: HH:mm" svo maður viti hvenær listinn var uppfærður síðast.
Re: Vaktin.is - breytingar
Hugsanlegt að þeir séu með XML/Json sem þeir gefa ekki upp.. Það væri samt eitthvað sem þeir ættu að linka í fyrir fólkintenz skrifaði:Snilld, vel af sér vikið appel! Hvernig gerðiru þetta samt? Eru allar vefverslanirnar með vörulistann í XML/JSON?
En það mætti bæta við "Síðast uppfært: HH:mm" svo maður viti hvenær listinn var uppfærður síðast.
Mér finnst það samt ólíklegt. Ég myndi giska á að hann sé að leita að strengjum. Hugsanlega eitthvað eins og Beautiful Soup nema væntanlega fyrir annað tungumál en Python. Það er allavega alveg pottþétt ekki XPath þar sem þessar búðir eru með svo meaningless og invalid xml markup að það nær ekki nokkurri átt
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Nei auðvitað gefum við ekki upp tæknilegu atriðin, nóg að sýna ykkur virkninadori skrifaði:Hugsanlegt að þeir séu með XML/Json sem þeir gefa ekki upp..
Re: Vaktin.is - breytingar
Djöfulsins snilld, allt saman!
-
- Vaktari
- Póstar: 2257
- Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
- Staðsetning: 109 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
snilldar framför. hlakka til að sjá hvað fleirra er á leiðinni!
Re: Vaktin.is - breytingar
Snilldar framtak hjá ykkur
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Það hlýtur eiginlega að vera. Ekki myndi ég nenna að parse'a hverja og eina síðu. Svo breyta þeir HTML'inu og þá fer allt í fokk.dori skrifaði:Hugsanlegt að þeir séu með XML/Json sem þeir gefa ekki upp.. Það væri samt eitthvað sem þeir ættu að linka í fyrir fólkintenz skrifaði:Snilld, vel af sér vikið appel! Hvernig gerðiru þetta samt? Eru allar vefverslanirnar með vörulistann í XML/JSON?
En það mætti bæta við "Síðast uppfært: HH:mm" svo maður viti hvenær listinn var uppfærður síðast.
Mér finnst það samt ólíklegt. Ég myndi giska á að hann sé að leita að strengjum. Hugsanlega eitthvað eins og Beautiful Soup nema væntanlega fyrir annað tungumál en Python. Það er allavega alveg pottþétt ekki XPath þar sem þessar búðir eru með svo meaningless og invalid xml markup að það nær ekki nokkurri átt
appel má samt alveg útskýra hvaða leið hann fór, þó hann gefi ekki upp kóða
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: Vaktin.is - breytingar
Með HTML parser sem styður XPath (t.d HTMLAgilityPack) þá má gera ansi robust scraping botta sem þola að talsverðar breytingar séu gerðar á HTML-inu
Væri gaman að heyra hvaða leið Appel fór.
Væri gaman að heyra hvaða leið Appel fór.
Re: Vaktin.is - breytingar
Ég skoðaði þessar helstu síður fyrir einhverju síðan með svona auto scraping í huga. HTMLið þeirra flestra er alveg núll markvert (bara tala inní einhverju span eða td elementi og svo einhver stíling sem gefur til kynna stærð og letur stíl) og það er þannig séð engin leið til að greina hvað er virkilega verðið á hverri síðu án þess að fara í að búa til mjög specific prófíl fyrir hverja síðu sem augljóslega þyrfti að breyta ef einhverjar meiri en mjög minniháttar breytingar yrðu gerðar á leiðinni að elementinu sem inniheldur verðið.hagur skrifaði:Með HTML parser sem styður XPath (t.d HTMLAgilityPack) þá má gera ansi robust scraping botta sem þola að talsverðar breytingar séu gerðar á HTML-inu
Væri gaman að heyra hvaða leið Appel fór.
Það væri um að gera að menn myndu nota hProduct drögin eða herma eftir t.d. Amazon. Allavega skella class eins og "price" sem er notaður á allar verðmerkingar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Djöfull verður þetta huggulegt! snilld
-
- has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
þetta er frábært. Þúsund þakkir, þið eruð snillingar
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
really?
er ekki bara hægt að fá captcha á nýskráningar ?
er ekki bara hægt að fá captcha á nýskráningar ?
- Viðhengi
-
- really.png (16.72 KiB) Skoðað 2271 sinnum
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- spjallið.is
- Póstar: 453
- Skráði sig: Fim 07. Okt 2010 19:12
- Staðsetning: /viewtopic.php?f=9&t=26366
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Einmitt, skildi ekkert hvað væri í gangi þegar þetta kom áðan
-
- 1+1=10
- Póstar: 1103
- Skráði sig: Lau 30. Okt 2004 16:02
- Staðsetning: Rivertown
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Sammála varðandi þetta captcha Hvernig á ég t.d. að geta gert vaktar gadget-ið þannig að það geti loggað mann inn til að sýna innlegginn manns og fleira í þeim dúr ef það er eitthvað svona fyrir? Hvað þá ef manni dytti svo í hug að gera síðan Android app... Svona á að sjálfsögðu bara heima í nýskráningu.
Gigabyte GA-MA790FXT-UD5P, AMD Phenom II X4 955 @3.2Ghz, 2 x 4gb Corsair Vengeance DDR3 @1600mhz LP, EVGA Geforce GTX 760, Seagate Barracuda 500gb, 20x Sony DVDRW, TT Big Typhoon og 700W Tagan BZ allt í Cooler Master Stacker kassa með 55" Philips HDTV :]
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Vaktin.is - breytingar
Þetta á líka bara að vera við nýskráningu, þurfum e-ð að breyta þessari scriptu og það er í vinnslu. En þetta er sett upp til að verjast spambottum sem eru nokkrir á dag, mun spara stjórnendum (sérstaklega verndara Vaktarinnar honum Guðjóni) hellings vesen og tíma.