Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af ponzer »

adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Jú vælubíllinn er byrjaður að selja hann 113 :snobbylaugh
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

adalsteinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af adalsteinn »

ponzer skrifaði:
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Jú vælubíllinn er byrjaður að selja hann 113 :snobbylaugh
ekki vera með leiðindi
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af intenz »

adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Hvað meinaru.. hann er búinn að vera í sölu hér síðan í sumar...

https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... Only=false" onclick="window.open(this.href);return false;

https://vefverslun.siminn.is/shop.do?pID=11228" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... alaxy+S+II" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af hfwf »

intenz skrifaði:
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Hvað meinaru.. hann er búinn að vera í sölu hér síðan í sumar...

https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... Only=false" onclick="window.open(this.href);return false;

https://vefverslun.siminn.is/shop.do?pID=11228" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... alaxy+S+II" onclick="window.open(this.href);return false;
galaxy sII != galaxy nexus.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af intenz »

hfwf skrifaði:
intenz skrifaði:
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Hvað meinaru.. hann er búinn að vera í sölu hér síðan í sumar...

https://www.nova.is/content/barinn/Kaup ... Only=false" onclick="window.open(this.href);return false;

https://vefverslun.siminn.is/shop.do?pID=11228" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... alaxy+S+II" onclick="window.open(this.href);return false;
galaxy sII != galaxy nexus.
Haha það er stundum slökkt á mér. :japsmile
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af KermitTheFrog »

rkm skrifaði:Gæti ekki verið meira sammála ! hvað næst fartölvutaska undir símann. Klunnalegt og asnalegt telst varla vera undir FARSÍMI lengur
Enda gengur þetta undir nafninu SNJALLSÍMI e. SMARTPHONE :)

En ég verð að segja eins og er að mér fannst Galaxy S2 vera of stór áður en ég asnaðist til að kaupa hann. En mér finnst ekkert að honum núna. Hann mætti nú ekki vera mikið stærri þó.

En eitt er víst að þetta er mun meðfærilegra og meiri FARSÍMI heldur en nokia 3310 :)

dexma
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Lau 03. Jan 2009 04:32
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af dexma »

hann var að detta i verslun vodafone

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... laxy+Nexus" onclick="window.open(this.href);return false;
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
Skjámynd

adalsteinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af adalsteinn »

dexma skrifaði:hann var að detta i verslun vodafone

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... laxy+Nexus" onclick="window.open(this.href);return false;
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
jebb sá það! búinn að versla mér eintak. rosa flottur sími, fyrsti android síminn minn :happy
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af chaplin »

adalsteinn skrifaði:
dexma skrifaði:hann var að detta i verslun vodafone

http://www.vodafone.is/netverslun/simar ... laxy+Nexus" onclick="window.open(this.href);return false;
adalsteinn skrifaði:Er hægt að versla þennan síma á íslandi?

Ég er búinn að vera að leita að honum og finn hann hvergi. ég skil ekki alveg af hverju það er ekki byrjað að selja hann hér þegar hann er nú þegar komin út annarstaðar í evrópu. mér finnst það bara svindl.
jebb sá það! búinn að versla mér eintak. rosa flottur sími, fyrsti android síminn minn :happy
Er ICS í Nexusinum ekki eins böggað og betan hjá SGS2? Og hvernig er síminn yfir höfuð? :)
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

adalsteinn
Nýliði
Póstar: 16
Skráði sig: Mið 06. Feb 2008 16:26
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy Nexus (hands on)

Póstur af adalsteinn »

daanielin skrifaði: Er ICS í Nexusinum ekki eins böggað og betan hjá SGS2? Og hvernig er síminn yfir höfuð? :)
ég hef ekki lent í neinum böggum ennþá. þetta er allt mjög smooth og hraðvirkt. en ég hef ekki reynslu af sgs2 til saman burðar.

ég er mjög ánægður með símann, skjárinn er æði, þægilegt að lesa af honum og allt voða næs og fancy.
þyrfti að eyða meiri tíma með honum til að skrifa proper review :P
Svara