Vantar feedback á uppfærslu

Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Sælir og vonandi sælar líka :) Mig vantar að fá ykkar álit á tilvonandi uppfærslu hjá mér. Þið sjáið í undirskriftinni hvað ég er með fyrir og þætti ég vænt um að vita hvort ég væri að gera eitthvað rangt eða gæti gert eitthvað betur.

Móðurborð: Gigabyte AM3 GA990-FXA-UD7
CPU: AMD FX eight core 8150 3.6GHz Black
Kæling: Corsair H80
Skjákort: MSI Geforce N580GTX 1536mb
Minni: Corsair 1600MHz 32gb Black

Kostar um 250 þús þessi uppfærsla.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af worghal »

ertu að fara í server hýsingu eða hvað ? :catgotmyballs
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Nei er aðallega að hýsa kvikmyndir og þætti, forrit, og allan fjandann... Spila reyndar ekki leiki þannig það er ekki málið en er með alveg 8TB geymslupláss eins og er og virðist ekki þurfa meira í bili þannig langar að gera vélina mína smá fína :P Er kominn með 8 laptops og ætla að reyna að hætta þeim kaupum og uppfæra frekar aðal borðtölvuna mína.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af worghal »

til hvers þá 32gb af minni ?
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af cure »

AciD_RaiN skrifaði:Nei er aðallega að hýsa kvikmyndir og þætti, forrit, og allan fjandann... Spila reyndar ekki leiki þannig það er ekki málið en er með alveg 8TB geymslupláss eins og er og virðist ekki þurfa meira í bili þannig langar að gera vélina mína smá fína :P Er kominn með 8 laptops og ætla að reyna að hætta þeim kaupum og uppfæra frekar aðal borðtölvuna mína.
Solid uppfærsla að mínu mati :happy ekkert sem þessi tölva á ekki eftir að höndla.. myndi skoða þessa síðu http://www.preiscompany.de/" onclick="window.open(this.href);return false; ég panntaði minnin og móðurborð þaðan og það var talsvert ódýrara en að kaupa þetta hérna heima.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

cure82 skrifaði:
AciD_RaiN skrifaði:Nei er aðallega að hýsa kvikmyndir og þætti, forrit, og allan fjandann... Spila reyndar ekki leiki þannig það er ekki málið en er með alveg 8TB geymslupláss eins og er og virðist ekki þurfa meira í bili þannig langar að gera vélina mína smá fína :P Er kominn með 8 laptops og ætla að reyna að hætta þeim kaupum og uppfæra frekar aðal borðtölvuna mína.
Solid uppfærsla að mínu mati :happy ekkert sem þessi tölva á ekki eftir að höndla.. myndi skoða þessa síðu http://www.preiscompany.de/" onclick="window.open(this.href);return false; ég panntaði minnin og móðurborð þaðan og það var talsvert ódýrara en að kaupa þetta hérna heima.
Hvernig er með skattinn og tolla. er það ekkert minna þegar maður pantar frá evrópu? og já afhverju ekki 32gb? Þarf þá ekki að uppfæra það í amk 2 ár eða svo ;)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af worghal »

32 er bara soldið mikið overkill, ert aldrei að fara að ná að nota það allt nema ef þú farir að leika þér með margar virtual vélar eða ert í heavy video vinnslu eða server hýsingu :S
þannig 32gb er bara peningasóun, en annars eru allir hinir partarnir top notch :happy

og þó, kanski 7970 kortið væri betra val :P
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af cure »

það eru engir tollar af tölvuvörum bara vaskur sem er 25,5% sendingargjaldið er lágt en þeir senda þetta með skipi þannig þetta tekur um 3 vikur að koma hingað.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Takk fyrir ábendingarnar. Þetta er ekkert að fara að gerast á morgun þannig maður gæti alveg beðið rólegur í 3 vikur eftir þessu ef það er virkilega þess virði :) Ég er með 16gb 1333MHz nú þegar en afþví borðið þolir 32gb er ég svo manískur á að vera með alveg fulla nýtingu á hlutunum. Er alveg skítsama um peninga en ekki tölvurnar mínar :) Átti þa' til að eyða svipuðum pening í kók og heróín á nokkrum dögum hérna áður fyrr þannig að mér finnst ekkert af þessu vera peningasóun. Hvar myndirðu mæla með að ég skoðaði Radeon 7970? Ég er reyndar soldið manískur líka á Geforce kortin :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af worghal »

þessi kort eru komin á lista hjá öllum helstu búðum úti en tölvutek og tölvulistinn eru þeir einu á landinu með það á lista eins og er og tæknilega er það ekki enþá komið á lager hjá neinum.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af cure »

AciD_RaiN skrifaði:Takk fyrir ábendingarnar. Þetta er ekkert að fara að gerast á morgun þannig maður gæti alveg beðið rólegur í 3 vikur eftir þessu ef það er virkilega þess virði :) Ég er með 16gb 1333MHz nú þegar en afþví borðið þolir 32gb er ég svo manískur á að vera með alveg fulla nýtingu á hlutunum. Er alveg skítsama um peninga en ekki tölvurnar mínar :) Átti þa' til að eyða svipuðum pening í kók og heróín á nokkrum dögum hérna áður fyrr þannig að mér finnst ekkert af þessu vera peningasóun. Hvar myndirðu mæla með að ég skoðaði Radeon 7970? Ég er reyndar soldið manískur líka á Geforce kortin :P
hvar varstu útúr smackaður á því með Magnús af kóki sem sæjist frá tunglinu ? :sleezyjoe
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

holland og belgía ;) en er ekki geforce ákjósanlegra en radeon?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af worghal »

eins og stendur er þetta nýja kort að slá met hér og þar og hefur nokkuð fallegar tölur í hinu og þessu, til dæmis idlar það á samasem engu rafmagni :D
og það er sagt betra en 580 kortið og svo ef þú ert með radeon kort þá geturu minað bitcoins ;D
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Smá uppfærsla á þennan þráð. Gefum okkur það að ég eigi 5,5 milljónir og sé að fara að nota það að mestu leiti í uppfærslu þá er það þetta sem stendur hér að ofan plús Sony XBR - 55HX929 - 55" Class ( 54.6" viewable ) LED-backlit LCD TV - 1080p (FullHD) en þá er maður varla kominn í milljón. Hverju mæliði með að ég fái mér meira til að gera þetta alveg fullkomið? Er reyndar búinn að vera að spá í þessu skjákorti frekar http://www.gigabyte.eu/products/product ... id=3810#sp" onclick="window.open(this.href);return false;

Gleymdi að minnast á að ég er ekki með mikið pláss eins og er og ætla að fá mér þennan stól með.
Mynd

Veit samt ekki hversu sniðugir þessir hátalar eru :svekktur
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af villisnilli »

ég myndi fá mér

Logitech Harmony® 1100 Advanced Universal Remote http://www.logitech.com/en-us/remotes/u ... vices/4708" onclick="window.open(this.href);return false;
svo myndi ég fá mér líka fyrir gardínurnar þanneignn að þú getur bara smellt á shourtcut á fjarstyringunni þá fara þær niður og fá mér fyrir ljósin þanneignn að þau minka líka . það er líka hægt að láta icon fyrir sjónvarpstöðvar í hana mjög töff eins og fyrir stöð2 og skjá 1 t.d
það er líka flott að vera með ipad til að styra xbmc http://www.youtube.com/watch?v=6w8Q73Rxqgk" onclick="window.open(this.href);return false;
og vera svo með sovna rss downloader sem downloadr bíómyndum fyrir þig auto í 1080p þanneignn að þú þarft ekki að gera neitt og xbmc flokkar það

flottann bíósófa nokkra bass shaker í sófann og verða að vera cup holders !
flottann skjávarpa 1080p ...
gott hlóðkerfi 7.1
svo held ég að það sé alveg must að vera með poppvél í heima bíóum http://us-machine.com/images/machines/p ... hine_4.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AntiTrust »

Tæki þetta TV frekar en Sony-ið, svona miðað við reviews.

http://www.samsungsetrid.is/vorur/485/" onclick="window.open(this.href);return false;

Tengdó var að fá sér svona tæki, sjaldan séð eins góða mynd eða eins flott tæki.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

ég á nú einn lay-z-boy leðursófa með cup holders en er með svo lítið pláss eins og er þannig ég verð að sætta mig við þennan stól úr rúmfatalagernum :( myndi ekki detta í hug að draga frá gardínunum og borða ekki popp :megasmile en hvar er best að fá sér sona bass shakers og þessa fjarstýringu? og já með ljósin þá held ég að það sé óþarfi í bili þar sem ég þurfti að flytja tímabundið til mömmu og pabba á meðan ég er að finna mér húsnæði :(

Með sjónvarpið. Sorry en ég myndi aldrei kaupa vörur frá samsung. er alveg heiftarlega hrokafullur gagnvart því merki og ekki með góða reynslu af þeim.
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af mundivalur »

Hey smá útúrsnúningur !
Villisnilli nennir þú að gera þráð um þessa Bass Shaker græju :megasmile http://www.amazon.com/Aura-AST-2B-4-Pro ... B0002ZPTBI" onclick="window.open(this.href);return false;
lýsa þessu fyrirbæri aðeins :klessa

villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af villisnilli »

Buy.is er með logitech fjarstyringarnar og þeir seldu mér líka bass shaker ég sendi þeim bara email um það þeir voru ekkert að selja hann en þeir pöntuðu hann inn fyrir mig. ummm jájá hef nú samt mjög lítið að segja um hann :) hérna er þráðurinn ---> Mynd
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Væri ekkert ódýrara að panta þetta bara á amazon eða ebay?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com

villisnilli
Fiktari
Póstar: 87
Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 22:56
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af villisnilli »

öruglega ég bara náði því er ekki , kann ekki almennilega að panta frá útlöndum :uhh1
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Logitech Harmony 1100 = 25.000kr + tollar og vsk ebay

Logitech Harmony RF Wireless Extender = 10.000kr + tollar og vsk Amazon

Aura AST-2B-4 Pro Bass Shaker = 7.200kr + tollar og vsk Amazon
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af Magneto »

ætlaru að uppfæra fyrir 5.5 millur ?
Skjámynd

Höfundur
AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af AciD_RaiN »

Haha nei ekki alveg. Ef við myndum bara gera okkur það að ég ÆTTI 5.5 millur ;) kannski á ég það ekki til en ég var nú bara að pæla að fá mér sona það besta og eiga einhvern afgang :)
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Magneto
</Snillingur>
Póstar: 1068
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 21:02
Staða: Ótengdur

Re: Vantar feedback á uppfærslu

Póstur af Magneto »

AciD_RaiN skrifaði:Haha nei ekki alveg. Ef við myndum bara gera okkur það að ég ÆTTI 5.5 millur ;) kannski á ég það ekki til en ég var nú bara að pæla að fá mér sona það besta og eiga einhvern afgang :)
er þá ekki eina viti að fara í i7 3960X og sick skjákort og annað slíkt ?
held að þú gætir sett saman ROOOSALEGA vél fyrir svona 1-1,5 mill... :megasmile
Svara