UV Moddað powersupply

Svara

Höfundur
Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

UV Moddað powersupply

Póstur af Fat »

Ég var að modda 500W Q-tec spennugjafa. eða réttara sagt tók ég innvolsið úr því og græjaði nýjar umbúðir. Upphaflega ættlaði ég að nota gamla kassann og bara skipta um lok en þetta passaði ekki saman þannig að ég smíðaði nýjan kassa úr blikki. Lokið sem ég setti í er úr UV næmu plexigleri. Ég skipti um viftu og setti 120mm bláa UV í staðin. Ég setti UV næmar slífar á kapplana og tengi og bætti einnig við einni auka 80mm ljósaviftu til að auka loftstreymið. Það eina sem ég á eftir að gera er að sprauta húsið blátt (UV blátt auðvitað)
Viðhengi
DVC00055.JPG
DVC00055.JPG (62.99 KiB) Skoðað 1519 sinnum
DVC00030.JPG
DVC00030.JPG (63.42 KiB) Skoðað 1519 sinnum
DVC00032.JPG
DVC00032.JPG (65.84 KiB) Skoðað 1519 sinnum
DVC00045.JPG
DVC00045.JPG (61.14 KiB) Skoðað 1520 sinnum
DVC00042.JPG
DVC00042.JPG (59.42 KiB) Skoðað 1519 sinnum
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Póstur af axyne »

Svalt,

hvar fékkstu þér annars uv reactive plexi ?
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

WarriorJoe
has spoken...
Póstar: 158
Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
Staðsetning: behind you
Staða: Ótengdur

Póstur af WarriorJoe »

mjög töff.. Mikill hávaði?
P4 3.0 ghz @ 3.5 * Abit IC7-Max3* 2x 512 MB Kingston Hyperx PC3200

Höfundur
Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

hvar fékkstu þér annars uv reactive plexi ?


USA :wink:

mjög töff.. Mikill hávaði?


Það heirist aðeins í þessari 80mm coolmaster viftu enda er hún á fullum snúning. ég ætla að redda því með mótstöðu og ná henni á minni snúning. Það heyrist ekkert í 120mm viftunni.
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

Þú hefur sexy hendur :P

- gumol

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hvar sástu hendurnar mínar :shock:
Skjámynd

viddi
Stjórnandi
Póstar: 1306
Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 12:50
Staðsetning: <?php
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af viddi »

Held að hann hafi verið að meina að þú sagðir þetta einhverntíman

Þetta er snilld

A Magnificent Beast of PC Master Race

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Svoleiðis :P
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Þetta er asskoti svalt.
Skjámynd

Sveinn
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Sun 07. Sep 2003 20:04
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Póstur af Sveinn »

gumol skrifaði:Hvar sástu hendurnar mínar :shock:


hehe :D jább ég var sko að meina að þú sagðir þetta einusinni :P :lol:
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

það var á þræðinum þar sem fletch var að voltmodda skjákoritð sitt
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Sveinn skrifaði:Þú hefur sexy hendur :P

- gumol

vissi að einhver kæmi með comment um hendurnar :)
og ef ekki, þá hefði ég sagt eitthvað :P

Morgan.is
Fiktari
Póstar: 62
Skráði sig: Lau 07. Feb 2004 15:44
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Morgan.is »

Svona með því svalara sem maður hefur séð :wink:
Intel Pentium 4 2.8 GHz 800 MHz,ASUS P4P800S, 800MHz-2 x 512 MB PC3200 400 MHz-MSI GeForce 6600 GT 8xAGP,Sound Blaster Audigy 7,1,3*200 GiG HD.

Guffi
has spoken...
Póstar: 178
Skráði sig: Lau 29. Nóv 2003 16:44
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Póstur af Guffi »

já mjög einstakt og vel frágengið af því sem maður sér á myndunum
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Þetta er geggjað mod hjá þér!!

Hvað tekur svo næst við ? :)
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Jakob skrifaði:Þetta er geggjað mod hjá þér!!

Hvað tekur svo næst við ? :)


Fugladansinn.
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Þetta er flott.. þú gætir nú bara farið út í svona business! :)

Höfundur
Fat
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
Staðsetning: In The Matrix
Staða: Ótengdur

Póstur af Fat »

takk fyrir :8) á ég að græja fyrir þig :D
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3

gulligu
Nörd
Póstar: 107
Skráði sig: Fim 05. Feb 2004 19:16
Staða: Ótengdur

Póstur af gulligu »

Abit An7 Amd 3000xp 1024mb 9600xt vivo
Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af RadoN »

töff.. er ekki bara málið að fá búðirnar til að panta svona dót? :)

so
Ofur-Nörd
Póstar: 234
Skráði sig: Mið 07. Jan 2004 20:07
Staðsetning: Hornafjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af so »

Þetta lýtur helv.... vel út hjá þér. Flott þegar menn nenna að modd svona sjálfir, og hafa hendurna í það :8)
Ég er bara með 10 þumla :cry:
Athlon64 X2 5000+, Gigabyte GA-MA-770-DS3, 4GB Corsair, 2* Seagate 500GB, Xerox 19", Neovo 20" LCD skjáir

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Þetta er kúl.

Eilífðar verkefnið mitt er ekki ennþá tilbúið, en það er mini ITX í plast kassa og hún verður með fíber þráðum (plast ljósleiðara)
Líka á að setja ljósleiðara í hilluna hérna heima. Og hver veit nema að ofur serverinn fallegi með tré framhliðinni verði nú gerður nokkuð kúl. Heatsinkið er því miður ennþá í vinnslu, og ég skal pósta myndum hingað bráðlega.

Ég bara hef ekki tíma í þetta í skólanum, og nú er skólinn búinn næstum því.

En ég óska þér til hamingju með þetta. En afhverju lengdiru ekki kassann svo að viftan kæmist inní hann ?
Hlynur
Svara