UV Moddað powersupply
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Staðsetning: In The Matrix
- Staða: Ótengdur
UV Moddað powersupply
Ég var að modda 500W Q-tec spennugjafa. eða réttara sagt tók ég innvolsið úr því og græjaði nýjar umbúðir. Upphaflega ættlaði ég að nota gamla kassann og bara skipta um lok en þetta passaði ekki saman þannig að ég smíðaði nýjan kassa úr blikki. Lokið sem ég setti í er úr UV næmu plexigleri. Ég skipti um viftu og setti 120mm bláa UV í staðin. Ég setti UV næmar slífar á kapplana og tengi og bætti einnig við einni auka 80mm ljósaviftu til að auka loftstreymið. Það eina sem ég á eftir að gera er að sprauta húsið blátt (UV blátt auðvitað)
- Viðhengi
-
- DVC00055.JPG (62.99 KiB) Skoðað 1519 sinnum
-
- DVC00030.JPG (63.42 KiB) Skoðað 1519 sinnum
-
- DVC00032.JPG (65.84 KiB) Skoðað 1519 sinnum
-
- DVC00045.JPG (61.14 KiB) Skoðað 1520 sinnum
-
- DVC00042.JPG (59.42 KiB) Skoðað 1519 sinnum
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
-
- has spoken...
- Póstar: 158
- Skráði sig: Mið 12. Mar 2003 11:38
- Staðsetning: behind you
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Þri 02. Mar 2004 01:55
- Staðsetning: In The Matrix
- Staða: Ótengdur
hvar fékkstu þér annars uv reactive plexi ?
USA
mjög töff.. Mikill hávaði?
Það heirist aðeins í þessari 80mm coolmaster viftu enda er hún á fullum snúning. ég ætla að redda því með mótstöðu og ná henni á minni snúning. Það heyrist ekkert í 120mm viftunni.
amd64 3200 @ 2750MHZ / Gforce2 32mb / corsair pc3500 (BH5) / K8N Neo2 Platinum / Vappochill LS / Lianli pc70 / swiftech MCW20-R, MCW50-T, MCP600 / Thermochill120.3
-
- spjallið.is
- Póstar: 418
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Þetta er kúl.
Eilífðar verkefnið mitt er ekki ennþá tilbúið, en það er mini ITX í plast kassa og hún verður með fíber þráðum (plast ljósleiðara)
Líka á að setja ljósleiðara í hilluna hérna heima. Og hver veit nema að ofur serverinn fallegi með tré framhliðinni verði nú gerður nokkuð kúl. Heatsinkið er því miður ennþá í vinnslu, og ég skal pósta myndum hingað bráðlega.
Ég bara hef ekki tíma í þetta í skólanum, og nú er skólinn búinn næstum því.
En ég óska þér til hamingju með þetta. En afhverju lengdiru ekki kassann svo að viftan kæmist inní hann ?
Eilífðar verkefnið mitt er ekki ennþá tilbúið, en það er mini ITX í plast kassa og hún verður með fíber þráðum (plast ljósleiðara)
Líka á að setja ljósleiðara í hilluna hérna heima. Og hver veit nema að ofur serverinn fallegi með tré framhliðinni verði nú gerður nokkuð kúl. Heatsinkið er því miður ennþá í vinnslu, og ég skal pósta myndum hingað bráðlega.
Ég bara hef ekki tíma í þetta í skólanum, og nú er skólinn búinn næstum því.
En ég óska þér til hamingju með þetta. En afhverju lengdiru ekki kassann svo að viftan kæmist inní hann ?
Hlynur