Hjálp með Giga-byte k8nnxp móðurborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Hjálp með Giga-byte k8nnxp móðurborð

Póstur af blaxdal »

Sælir. var að kaupa Giga-byte k8nnxp móðurborð og xp 64 3200 örgjörva.
svo er ég með s-ata 200wd disk. Á honum er stuff sem ég vil eiga. En mig langar til að setja xp upp á honum.

vandamálið er að ég starta upp tölvunni, hún sér s-ata diskinn en það stendur fyrir ofan hann disk not found. Svo kemur "start from cd, svo tekur geisladrifið við og startar xp disknum". Þegar ég ætlað að setja windows upp þá kemur "no disk available". Hún sem sagt finnur ekki diskinn. En sér hann samt í dosinu?? skrítið.

Verð ég að vera með formattaðann s-ata disk til að setja win. upp á honum eða er þetta bios stillingar?
Hvað segja snillingarnir :?: [/img]
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Giga-byte k8nnxp móðurborð

Póstur af fallen »

blaxdal skrifaði:hún sér s-ata diskinn en það stendur fyrir ofan hann disk not found
Ég fatta ekki ?

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

þarftu ekki bara að setja inn SATA driverinn í byrjuninni á WinXP installinu?
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

pyro skrifaði:þarftu ekki bara að setja inn SATA driverinn í byrjuninni á WinXP installinu?
nei það er einmitt málið ...
Ég er bara með Þennan SATA disk tengdan og ætla mér að setja á hann Styrikerfið ... þannig að ég get varla sett inn einhverja drivera þar sem ekkert er á honum ?

kannski að það sé bara málið ..
á ég að þurfa að setja upp XP á öðrum disk (ATA) , setja inn drivera fyrir SATA og svo loks tengja SATA og setja upp XP honum <--

ég held ekki ??

er kannski einhver möguleiki á að setja inn drivera fyrir SATA þegar XP diskurinn er að rulla upp (yta á F6 kannski?)

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

já, í byrjuninni á XP installinu kemur tilkynning um að þú eigir að ýta á einhvern takka ef þú þarft að setja inn 3rd party drivera fyrir SATA eða Raid... giska á að það sé málið
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

fuck ... ég helt það ...en ég var svo sem ekkert á leiðinni að RAIDA svo ég sleppti þeim möguleika .:( heheheheh ætla að prófa þetta
Skjámynd

Höfundur
blaxdal
has spoken...
Póstar: 193
Skráði sig: Fim 17. Okt 2002 19:17
Staðsetning: Akureyri/Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af blaxdal »

Virkaði, thx. snillingur

pyro
Ofur-Nörd
Póstar: 204
Skráði sig: Fim 26. Feb 2004 10:04
Staðsetning: RtotheVtotheK
Staða: Ótengdur

Póstur af pyro »

ekkert mál
AMD XP2500+@2.1Ghz, Abit AN7 , 512mb PC2100@264mhz, GF4 Ti4200 128mb@275/550 AGPx8
Svara