Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Svara
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af krissi24 »

léttvarp Símans tók yfir sjónvarpsþjónustu Símans nú fyrir stuttu hjá mér sem mér skilst að sé neyðarþjónusta sem fer sjálfkrafa á ef upp kemur bilun. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með sjónvarpsþjónustu hjá Símanum? Ég er á ADSL-i og er staddur í Reykjanesbæ.
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af appel »

krissi24 skrifaði:léttvarp Símans tók yfir sjónvarpsþjónustu Símans nú fyrir stuttu hjá mér sem mér skilst að sé neyðarþjónusta sem fer sjálfkrafa á ef upp kemur bilun. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með sjónvarpsþjónustu hjá Símanum? Ég er á ADSL-i og er staddur í Reykjanesbæ.
Já, kerfið fór niður í rafmagnsbiluninni. Léttvarpið veitir bara aðgang að stöðvum, en ekkI VOD eða öðrum gagnvirkum þjónustum. Það er verið að vinna í þessu.

Routerinn minn fór niður líka heima. Líklegast hafa allir routerar á höfuðborgarsvæðinu slegið út allir reynst að tengjast aftur á sama tíma, sem er ekki voða sniðugt.
*-*
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af flottur »

já ok þess vegna er netið svona furðulegt hjá mér núna, ég hafði ekki einu sinni fyrir því að hringja upp í síman ég bara kíkti hingað inn og fékk þau svör sem ég þurfti :happy
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af krissi24 »

appel skrifaði:
krissi24 skrifaði:léttvarp Símans tók yfir sjónvarpsþjónustu Símans nú fyrir stuttu hjá mér sem mér skilst að sé neyðarþjónusta sem fer sjálfkrafa á ef upp kemur bilun. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með sjónvarpsþjónustu hjá Símanum? Ég er á ADSL-i og er staddur í Reykjanesbæ.
Já, kerfið fór niður í rafmagnsbiluninni. Léttvarpið veitir bara aðgang að stöðvum, en ekkI VOD eða öðrum gagnvirkum þjónustum. Það er verið að vinna í þessu.

Routerinn minn fór niður líka heima. Líklegast hafa allir routerar á höfuðborgarsvæðinu slegið út allir reynst að tengjast aftur á sama tíma, sem er ekki voða sniðugt.
Já okey, Verður þetta þá venjulegt aftur á eftir eða?
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af appel »

krissi24 skrifaði:
appel skrifaði:
krissi24 skrifaði:léttvarp Símans tók yfir sjónvarpsþjónustu Símans nú fyrir stuttu hjá mér sem mér skilst að sé neyðarþjónusta sem fer sjálfkrafa á ef upp kemur bilun. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með sjónvarpsþjónustu hjá Símanum? Ég er á ADSL-i og er staddur í Reykjanesbæ.
Já, kerfið fór niður í rafmagnsbiluninni. Léttvarpið veitir bara aðgang að stöðvum, en ekkI VOD eða öðrum gagnvirkum þjónustum. Það er verið að vinna í þessu.

Routerinn minn fór niður líka heima. Líklegast hafa allir routerar á höfuðborgarsvæðinu slegið út allir reynst að tengjast aftur á sama tíma, sem er ekki voða sniðugt.
Já okey, Verður þetta þá venjulegt aftur á eftir eða?
Netið orðið venjulegt. Sjónvarpskerfið, bara prófa að endurræsa myndlykilinn, ef léttvarpið kemur upp aftur þá er enn verið að vinna í þessu.
*-*
Skjámynd

Höfundur
krissi24
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Bilun í Sjónvarpsþjónustu Símans?

Póstur af krissi24 »

appel skrifaði:
krissi24 skrifaði:
appel skrifaði:
krissi24 skrifaði:léttvarp Símans tók yfir sjónvarpsþjónustu Símans nú fyrir stuttu hjá mér sem mér skilst að sé neyðarþjónusta sem fer sjálfkrafa á ef upp kemur bilun. Eru fleiri að lenda í þessu sem eru með sjónvarpsþjónustu hjá Símanum? Ég er á ADSL-i og er staddur í Reykjanesbæ.
Já, kerfið fór niður í rafmagnsbiluninni. Léttvarpið veitir bara aðgang að stöðvum, en ekkI VOD eða öðrum gagnvirkum þjónustum. Það er verið að vinna í þessu.

Routerinn minn fór niður líka heima. Líklegast hafa allir routerar á höfuðborgarsvæðinu slegið út allir reynst að tengjast aftur á sama tíma, sem er ekki voða sniðugt.
Já okey, Verður þetta þá venjulegt aftur á eftir eða?
Netið orðið venjulegt. Sjónvarpskerfið, bara prófa að endurræsa myndlykilinn, ef léttvarpið kemur upp aftur þá er enn verið að vinna í þessu.
Ok, geri það :P
Svara