Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Ég bý í úthverfi Reykjavíkur, þið sem eruð á milli Skeifunnar og 101 hvernig er færðin í bænum núna?
Er ekki rugl að vera á ferðinni?
Er ekki rugl að vera á ferðinni?
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
ekkert að veðrinu, eina sem var að stoppa umferðina var fólk sem kann ekki að keyra !
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Ég held mig þá bara heima. Er á sumardekkjum sem kemur reyndar ekki að sök því bíllinn er með aldrifi. Og ég er MASTER ökumaður! :nonoArnarr skrifaði:ekkert að veðrinu, eina sem var að stoppa umferðina var fólk sem kann ekki að keyra !
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
veðrið er snar i mosó allavegana, eg myndi seigja 20-25m/sek... enda er maður bara spila cs :troll
MSI GX640 / 15,4" 1680x1050 / Intel Quad I5 2,27GHz / ATI HD5850 1GB / DDR3 2x2GB / seagate 500GB / windows 7 ultimate
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
2,5 klst að komast frá Grafarvogi uppí FB.
Ekki vegna þess hvernig ég var að keyra heldur útaf umferðinni.
Ætti að vera í lagi núna ef þú ert á 4wd bíl, traffíkin líka ekki næstum því jafn mikil núna.
Ekki vegna þess hvernig ég var að keyra heldur útaf umferðinni.
Ætti að vera í lagi núna ef þú ert á 4wd bíl, traffíkin líka ekki næstum því jafn mikil núna.
massabon.is
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Nahh, held ég chilli heima bara. Fyrst þetta er svona slæmt.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Ég lenti ekki í neinum vandamálum að fara frá nesinu að HR á afturhjóladrifnum bíl á heilsársdekkjum, þ.a. færðin ætti að vera flestum fær. Bara muna að hafa hugann að akstrinum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Lítið að færðinni ef maður er á hjóli, verst hvað allir þessir bílar eru að þvælast fyrir manni.
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Yaris á heilsársdekkjum sigldi auðveldlega frá austurbæ -> grafarholt -> borgartún í morgun um 07:00
PS4
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Á hjóli!!!!FriðrikH skrifaði:Lítið að færðinni ef maður er á hjóli, verst hvað allir þessir bílar eru að þvælast fyrir manni.
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
blitz skrifaði:Yaris á heilsársdekkjum sigldi auðveldlega frá austurbæ -> grafarholt -> borgartún í morgun um 07:00
-
- Vaktari
- Póstar: 2599
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Þangað til að þú þarft að bremsa.glanni skrifaði:Ég held mig þá bara heima. Er á sumardekkjum sem kemur reyndar ekki að sök því bíllinn er með aldrifi. Og ég er MASTER ökumaður! :nonoArnarr skrifaði:ekkert að veðrinu, eina sem var að stoppa umferðina var fólk sem kann ekki að keyra !
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
mágur minn hjólar allt þessa dagana og lætur ekki einhvern snjó stoppa sig.GuðjónR skrifaði:Á hjóli!!!!FriðrikH skrifaði:Lítið að færðinni ef maður er á hjóli, verst hvað allir þessir bílar eru að þvælast fyrir manni.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1676
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Var uþb 20min að komast úr 103 í 101 í morgun, ekkert svo slæmt, var reyndar heavý umferð á leiðinni til baka um 9 leitið
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Btw, tengdó hjóla bæði í vinnuna alla morgna þó svo að þau eigi bíl, segja að það sé ekkert að því þegar þau eru á nelgdu..[b][u]glanni[/u][/b] skrifaði: Ég held mig þá bara heima. Er á sumardekkjum sem kemur reyndar ekki að sök því bíllinn er með aldrifi. Og ég er MASTER ökumaður! :nono
Last edited by Klaufi on Þri 10. Jan 2012 15:56, edited 1 time in total.
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Snjórinn er bara skemmtileg tilbreyting og ágætis æfing. Munurinn er að maður festist aldrei á hjóli, maður skellir því bara á bakið ef skaflarnir eru of djúpir.worghal skrifaði:mágur minn hjólar allt þessa dagana og lætur ekki einhvern snjó stoppa sig.GuðjónR skrifaði:Á hjóli!!!!FriðrikH skrifaði:Lítið að færðinni ef maður er á hjóli, verst hvað allir þessir bílar eru að þvælast fyrir manni.
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Ef það er keyrt á þig og þú á sumardekkjum í þessari færð ertu dæmdur í órétti, bara svo þú vitir það.glanni skrifaði:Ég held mig þá bara heima. Er á sumardekkjum sem kemur reyndar ekki að sök því bíllinn er með aldrifi. Og ég er MASTER ökumaður! :nonoArnarr skrifaði:ekkert að veðrinu, eina sem var að stoppa umferðina var fólk sem kann ekki að keyra !
Aldrif gerir lítið fyrir þig þegar þú þart að snar stoppa og þá skiftir ekki máli hvernig ökumaður þú ert í þessari færð á sumardekkjum.
Þetta er ekki ílla meit, bara ábending
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
er rétt að koma heim núna,,, hehe ætli það sé ekki erfiðara yfirfærða hér heldur hjá ykkur,, þurfum að keyra hættulegust hlíð landsins ( súðavíkurhlíð)daglega til vinnu, svell með snjó og sköflum á og engin vegrið á leiðinni og ekki eitt götuljós,, og hvergi á landinu falla jafn mörg snjóflóð og úr þeirri hlíð,, komst í gegn um tvo pinku flóð í morgun , en var svo blint að ég sá ekki stikurnar og það er slæmt því að víkja 1m til hliðar og þá er bara þverhnýpi framaf og í sjóinn,, væri gaman að sýna ykkur eina mynd sem ég tók út um framrúðuna á bílnum þegar skygnið var sem BEST,, væri gaman að láta höfuðborgarbúa keyra þessa leið á fólksbíl fram og til baka í vinnu daglega.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2334
- Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
A.k.a. Schaferman ef mér skjátlast ekki..Snjómokstri lokið undir Súðavíkurhlíð 7. apríl 2010. Ljósmynd: Þórður Sigurðsson.
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
þetta er prinsessan mín hún Kristel, jú einhvertíman tók ég þessa mynd, hægri skaflinn á myndinni er bara beint fram af út í sjó,,
get sent ykkur líka mynd þegar ég var að keyra hlíðina en lendi í einu af þessum grjóthrunum sem eru alltaf þarna,,,,,,,,,tja,bílli,,,,,,,,handónýtur eftir það,
meira segja mælaborðið í rúst, einn steinn inn um gluggann bílstjóramegin og út um hinn gluggann,,
get sent ykkur líka mynd þegar ég var að keyra hlíðina en lendi í einu af þessum grjóthrunum sem eru alltaf þarna,,,,,,,,,tja,bílli,,,,,,,,handónýtur eftir það,
meira segja mælaborðið í rúst, einn steinn inn um gluggann bílstjóramegin og út um hinn gluggann,,
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
en bíllin lenti í grjóthruni sem er nú vikulegur viðburður undir hlíðinni sumar-vor-haust. svo á veturnar eru endalaus snjóflóð,, en það fóru ca 3-5 hnullungar gegn um bílinn,, einn straukst við höfuðið mitt og klessi soldið nefið áður enn hann fór út hinum megin,, stærði á honum ca eins og melóna
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Sorry fyrir stærðina,Ég get ekki smækkað þær,kenni 512mb og 4200SN HDD um
Missed me?
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
Mikið af fjúkandi túristum hjá tækniskólanum.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3525
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
glanni skrifaði:Ég held mig þá bara heima. Er á sumardekkjum sem kemur reyndar ekki að sök því bíllinn er með aldrifi. Og ég er MASTER ökumaður! :nonoArnarr skrifaði:ekkert að veðrinu, eina sem var að stoppa umferðina var fólk sem kann ekki að keyra !
fáðu þér almennileg dekk.
mér er alveg slétt sama um það hvort að þú komist upp á jökul á sumardekkjunum eða ekki.
það er fólk þarna á höfuðborgarsvæðinu sem að mér þykir vænt um og ég vill ekki að þú komir allt í einu á ferðinni og getir ekki stoppað vegna sumardekkjanna þinna.
dekkin eiga að hjálpa þér að stoppa fyrst og fremst, ekki endilega að komast áfram.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
-
- FanBoy
- Póstar: 742
- Skráði sig: Sun 09. Des 2007 01:18
- Staðsetning: vestfirðir
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Brjálað veður, hvernig er færðin í 101?
ég var heppinn að fá ekki grjót í hauskúluna þarna,, eins og þið sjáið á myndunum þá var þetta slatti regn, reyndar fór einn risastór framan á bílinn líka,,