Tengdapabbi minn er með vírus í tölvunni hjá sér sem lýsir sér þannig að þegar maður kveikir á henni þá er hún ofur lengi að kveikja á sér og þegar startup screen (Welcome)kemur, þá kemur hann c.a. 3 - 30 sinnum, ss kemur welcome og það og svo verður allt svart aftur og aftur!
Einhverjar hugmyndir hvað þetta gæti verið og hvernig er hægt að losna við þetta án þess að formata tölvuna.?
Vantar aðstoð varðandi vírus í Vista.
-
- 1+1=10
- Póstar: 1162
- Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
- Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð varðandi vírus í Vista.
Besta leiðin væri að upgrade-a tölvuna upp í windows 7
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Re: Vantar aðstoð varðandi vírus í Vista.
Er einhver vírusvörn á tölvunni?
Þú getur prófað að starta tölvunni með því að halda inni F8 takkanum og velja safe mode.
Og svo schedule-a boot time scan á virusvörninni ef þú ert með slíka.
Annars starta upp í safe mode with networking og sækja þér virus vörn og keyra scan.
Þú getur prófað að starta tölvunni með því að halda inni F8 takkanum og velja safe mode.
Og svo schedule-a boot time scan á virusvörninni ef þú ert með slíka.
Annars starta upp í safe mode with networking og sækja þér virus vörn og keyra scan.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 50
- Skráði sig: Fös 29. Sep 2006 15:23
- Staðsetning: Grindavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð varðandi vírus í Vista.
hún startar sér alveg eftir þetta, og ég er að setja upp microsoft essentials, ætla að sjá hvað það segir við þessu.
-
- /dev/null
- Póstar: 1463
- Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
- Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar aðstoð varðandi vírus í Vista.
úbbs hélt þetta væri kaldhæðni,, þá að vista væri vírus, :skakkur
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Asus eeePc