Kaup á spjaldtölvu

Svara
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Kaup á spjaldtölvu

Póstur af ZiRiuS »

Ég hef núna undanfarnar vikur verið að spá í spjaldtölvukaupum en hef verið eitthvað efins. Mér lýst eiginlega best á Kindle Fire í augnablikinu og þá aðallega útaf verðinu. Auðvitað væri maður alveg til í iPad en þær eru bara svo svakalega dýrar. Ég er bara ekki alveg inn í þessum markaði og þekki þetta lítið. Ég hef til dæmis séð ódýrar spjaldtölvur auglýstar í búðum hér heima en ég þekki bara ekkert af þessum tegundum og hef ekkert heyrt um þær, og reviews á netinu finnst mér margar sjeikí...

En allavega er ég að spá í Fire héðan: http://www.smartshopusa.is/is/vara/kindle-fire-7/4592" onclick="window.open(this.href);return false;, veit einhver hvort þær séu ódýrari annarstaðar?

Ég er mest bara að spá í þetta fyrir bækur og þá aðallega fyrir skólann, engin heavy vinnsla, þægilegt að hafa þær á sama stað.

Vitið þið um einhver önnur góð kaup? Hver er ykkar reynsla á Fire? Hver er ykkar reynsla á öðrum tölvum? Endilega deilið reynslunni.

Takk.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

gloogankle
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 09. Jan 2012 12:08
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af gloogankle »

ef þú ert að leita að einhverju fyrir bækur í skólann er kindle keyboard must. Það breytir svo miklu fyrir þig þegar þú getur skrifað glósur inn á bókina með lyklaborði. Það eru mín tvö cent allavega

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af playman »

Var að skoða þessa á laugardaginn síðasta, og var bara mjög hrifin af henni.
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Hún er ódýr.
Skjárin mjög góður, þurfti ekkert að ýta fast á hann, og hann var þó nokkuð viðbragsfljótur og skýr.
Keyrir á Android 2.3
minnir að hún sé með 6 tíma rafhlöðu endingu.
0.3mpixla myndavél sem er fáránlega góð, miðað við 0.3mpixla vél.

Mæli með að þú skoðir hana.
Semstendur er ég mikið að pæla í að kaupa hana :happy

EDIT!
Þeir sögðu mér frá tösku sem að myndi koma bráðlega sem væri með keyboard líka.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af capteinninn »

Ég held að Kindle Fire sé algerlega málið til að lesa bækur og horfa á myndir og þætti, hlusta á tónlist og fleira. Hugsa að það sé ekki gott til að glósa á og fleira því skjárinn er of lítill. Ég myndi helst nota það sem media græju.

Ég var að meta að fá mér svona eftir að gamli kindle-inn minn drapst en sá svo Transformer Prime.
Ætla að fá mér svona líklega núna í janúar með lyklaborðinu og alles og skipta þá út fartölvunni minni. Þetta er hægt að nota sem tablet og sem fartölvu og líst mér frekar vel á.

En ef þig langar í ódýra, góða græju til að lesa glósur og bækur og fleira held ég að Kindle Fire sé algerlega málið. Skella sér svo bara á Amazon Prime og vera með allt þeirra media safn ókeypis. Svo geturðu reyndar líka uploadað allt að 20gb af þinni eigin tónlist inná cloud hjá þeim.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af ZiRiuS »

gloogankle skrifaði:ef þú ert að leita að einhverju fyrir bækur í skólann er kindle keyboard must. Það breytir svo miklu fyrir þig þegar þú getur skrifað glósur inn á bókina með lyklaborði. Það eru mín tvö cent allavega
Já, málið er samt að þetta er ekki endilega bara fyrir skólann, þetta á að vera svona afþreyingar og vinnuvél líka, þá þarf ég helst android eða eitthvað þannig tengt.
playman skrifaði:Var að skoða þessa á laugardaginn síðasta, og var bara mjög hrifin af henni.
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Hún er ódýr.
Skjárin mjög góður, þurfti ekkert að ýta fast á hann, og hann var þó nokkuð viðbragsfljótur og skýr.
Keyrir á Android 2.3
minnir að hún sé með 6 tíma rafhlöðu endingu.
0.3mpixla myndavél sem er fáránlega góð, miðað við 0.3mpixla vél.

Mæli með að þú skoðir hana.
Semstendur er ég mikið að pæla í að kaupa hana :happy

EDIT!
Þeir sögðu mér frá tösku sem að myndi koma bráðlega sem væri með keyboard líka.
Hver framleiðir þetta tæki? Ég finn eitt ágætis review um það en svo ekkert meir, eina kannski sem er betra við þetta er að þetta er tíu tommu skjár á meðan Fire er bara með sjö tommu.
hannesstef skrifaði:Ég held að Kindle Fire sé algerlega málið til að lesa bækur og horfa á myndir og þætti, hlusta á tónlist og fleira. Hugsa að það sé ekki gott til að glósa á og fleira því skjárinn er of lítill. Ég myndi helst nota það sem media græju.

Ég var að meta að fá mér svona eftir að gamli kindle-inn minn drapst en sá svo Transformer Prime.
Ætla að fá mér svona líklega núna í janúar með lyklaborðinu og alles og skipta þá út fartölvunni minni. Þetta er hægt að nota sem tablet og sem fartölvu og líst mér frekar vel á.

En ef þig langar í ódýra, góða græju til að lesa glósur og bækur og fleira held ég að Kindle Fire sé algerlega málið. Skella sér svo bara á Amazon Prime og vera með allt þeirra media safn ókeypis. Svo geturðu reyndar líka uploadað allt að 20gb af þinni eigin tónlist inná cloud hjá þeim.
Sjitt hvað það er flott look á þessu Transformer dæmi, er þetta ekki sjúklega dýrt tæki?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af playman »

ZiRiuS skrifaði:
playman skrifaði:Var að skoða þessa á laugardaginn síðasta, og var bara mjög hrifin af henni.
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Hún er ódýr.
Skjárin mjög góður, þurfti ekkert að ýta fast á hann, og hann var þó nokkuð viðbragsfljótur og skýr.
Keyrir á Android 2.3
minnir að hún sé með 6 tíma rafhlöðu endingu.
0.3mpixla myndavél sem er fáránlega góð, miðað við 0.3mpixla vél.

Mæli með að þú skoðir hana.
Semstendur er ég mikið að pæla í að kaupa hana :happy

EDIT!
Þeir sögðu mér frá tösku sem að myndi koma bráðlega sem væri með keyboard líka.
Hver framleiðir þetta tæki? Ég finn eitt ágætis review um það en svo ekkert meir, eina kannski sem er betra við þetta er að þetta er tíu tommu skjár á meðan Fire er bara með sjö tommu.
http://www.pointofview-online.com/defau ... egion_id=2" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

cartman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af cartman »

Ég er með svona vél http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3a7a40b45e og hún er algjör snilld.
Konan er líka með svona og hún er að fara að fá lyklaborð og ætlar að nota hana í skólanum.

Mæli eingdregið með þessum vélum.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af capteinninn »

cartman skrifaði:Ég er með svona vél http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 3a7a40b45e og hún er algjör snilld.
Konan er líka með svona og hún er að fara að fá lyklaborð og ætlar að nota hana í skólanum.

Mæli eingdregið með þessum vélum.
Þetta er eldri útgáfan af tabletinu sem ég mældi með. Nýjasta er með 4 kjarna skilst mér.

Hún kostar 499$ án lyklaborðsins en það er um 150$. Ætla að kaupa þetta þegar ég fer næst til útlanda eða þegar einhver sem ég þekki fer. Verður epic að nota þetta því þú getur lagt þetta líka niður og lítur út eins og fartölva

cartman
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Sun 11. Des 2011 14:01
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af cartman »

Já Prime er alveg málið en verður pottþétt dýrari hérna.
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af ZiRiuS »

Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af intenz »

ZiRiuS skrifaði:Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Myndi held ég frekar taka Kindle Fire, þar sem hann er með dual core örgjörva, 8 GB plássi og b/g/n WiFi
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af ZiRiuS »

intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Myndi held ég frekar taka Kindle Fire, þar sem hann er með dual core örgjörva, 8 GB plássi og b/g/n WiFi
Hef samt lesið um vesen ef ég roota hann, nenni því varla :/
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af GullMoli »

Þið sem eruð að spá í að fjárfesta í lyklaborðum við spjaldtölvurnar, ég þekki ekki eitt tilvik þar sem íslenskir stafir virka á þessum lyklaborðum, ágætt að athuga með það áður en farið er í kaupin.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af intenz »

ZiRiuS skrifaði:
intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Myndi held ég frekar taka Kindle Fire, þar sem hann er með dual core örgjörva, 8 GB plássi og b/g/n WiFi
Hef samt lesið um vesen ef ég roota hann, nenni því varla :/
Reyndar. :/
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

AronOskarss
has spoken...
Póstar: 176
Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
Staða: Ótengdur

Re: Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af AronOskarss »

ZiRiuS skrifaði:
intenz skrifaði:
ZiRiuS skrifaði:Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Myndi held ég frekar taka Kindle Fire, þar sem hann er með dual core örgjörva, 8 GB plássi og b/g/n WiFi
Hef samt lesið um vesen ef ég roota hann, nenni því varla :/
Það er hægt að roota kindle fire og setja inn google apps, og það sem þu vilt, og getur svo unrootað, eða gert temp root og lika perm root. Komið touch recovery(TWRP) og svo er utillity sem setur þetta allt upp I gegnum cmd.exe í windows. nokkrir dagar og þá verður það alveg ready, en það virkar alveg núna, strákurinn á bara eftir að klára gera það alveg idiot proof.
Allt um þetta á xda.

Edit: nuna er hægt að troða custom recovery og firefirefire án tölvu, og root er orðið enn einfaldara. Eiginlega allt orðið idiot proof, ef idiotinn kann að lesa.
Last edited by AronOskarss on Lau 25. Feb 2012 00:47, edited 1 time in total.

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af berteh »

ZiRiuS skrifaði:Þó Asus vélin lúkki mjööög töff þá er hún aðeins í dýrari kantinum fyrir mig, en mér er farið að lítast alveg ágætlega á Point of view vélina, með henni þyrfti ég allavega ekki að roota hana eins og ég þyrfti að gera til að komast inn á android market á Fire.
Það er að koma 7" Asus vél með nvidia tegra3 og á að vera bara á 250$ :)

http://gizmodo.com/5874606/this-7+inch- ... -price-tag" onclick="window.open(this.href);return false;

gtice
Ofur-Nörd
Póstar: 255
Skráði sig: Fim 23. Feb 2006 10:50
Staðsetning: Mosfellsbær
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af gtice »

Á iPad 2 sem er fínn í margt, en hef líka prófað Lenovo Thinkpad Tablet (android) sem mér leist vel á, þær eru mjög öflugar, í raun með öllu og ekki svo dýrar.

Það er hægt að tengja USB lyklaborð við þær, einnig er til Lenovo mappa sem er með innbyggðri vöggu/lyklaborði.

Sjá t.d þessi á 99þ :
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 0,661.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
ZiRiuS
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1676
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af ZiRiuS »

Lýst mjög vel á þessar ábendingar og takk fyrir svörin!
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
Skjámynd

flottur
Tölvutryllir
Póstar: 674
Skráði sig: Þri 02. Jún 2009 14:37
Staðsetning: Gardentown
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af flottur »

playman skrifaði:Var að skoða þessa á laugardaginn síðasta, og var bara mjög hrifin af henni.
http://tolvutek.is/vara/point-of-view-p ... pjaldtolva" onclick="window.open(this.href);return false;
Hún er ódýr.
Skjárin mjög góður, þurfti ekkert að ýta fast á hann, og hann var þó nokkuð viðbragsfljótur og skýr.
Keyrir á Android 2.3
minnir að hún sé með 6 tíma rafhlöðu endingu.
0.3mpixla myndavél sem er fáránlega góð, miðað við 0.3mpixla vél.

Mæli með að þú skoðir hana.
Semstendur er ég mikið að pæla í að kaupa hana :happy

EDIT!
Þeir sögðu mér frá tösku sem að myndi koma bráðlega sem væri með keyboard líka.

Sælir

Ég fjárfesti í einni svona, þetta er svo sem ágætis tæki, ég nota þetta eingöngu við að lesa bækur og horfa á þætti og myndir.

Þetta er engin ipad, en virkar fyrir það sem ég vill að hún geri, mér finnst reyndar vefbrowserin ekkert vera að heilla mig, enda á ég tölvu til að gera slíkt.

ástæða þess að ég fjárfesti í einhverju í ódýrari kanntinum er vegna þess að ég er nýr notandi þegar að kemur að þessum spjaldtölvum og vildi ei fara að kaupa eitthvað fokdýrt leikfang og enda svo á því að fíla ekki hlutinn.

lykklaborðið er fínt, media playerinn er fínn, snertiskjárin er fínn(þú þarft ekki að ýta eitthvað hrikalega fast á hann)
tengist netinu auðveldlega, ef þú ert að horfa á video þá getur verið gott að hafa hann í hleðslu, rafhlaðan virðist tæmast frekar fljótt þegar að ég er við áhorf á myndefni.

Lestrar fídusinn er mjög fínn í honum, gerir allt sem gera þarf þegar að kemur að því að lesa bækur.

Ég vill samt taka það fram að ég nota dótið eingöngu heima fyrir og fer ekki með gripinn út fyrir húsins dyr.

Þannig að endingu er þetta bara ágætis gripur miða við svona budget leikfang.
Custom desktop
Work Laptop : Lenovo Thinkpad E15
Skjámynd

Marmarinn
has spoken...
Póstar: 181
Skráði sig: Mið 13. Feb 2008 16:57
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af Marmarinn »

Ef einhver hérna er að uppfæra spjaldtölvu og vill lostan við gamla... sendið mér skilaboð.

Takk.

Damus7
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Lau 17. Jan 2004 00:33
Staðsetning: Reykjavík.
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af Damus7 »

Ég "Windows maðurinn" náði að koma Íslenskum stöfum í Kindle Fire, svo einhver reyndur Android gaur ætti að geta það auðveldlega.
special price for you my friend.
Skjámynd

Sera
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Lau 04. Okt 2003 19:14
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af Sera »

Le Pan verður mín fyrsta spjaldtölva, fæ hana eftir nokkra daga og get þá tjáð mig um hana :) http://lepantab.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.amazon.com/Pan-TC-970-9-7-In ... 831&sr=8-1" onclick="window.open(this.href);return false;
Valdi hana út frá þessari umræðu.
http://androidforums.com/le-pan-tc-970/ ... 970-a.html" onclick="window.open(this.href);return false;
*B.I.N. = Bilun í notanda*
Svara