Firewall forrit

Svara
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Firewall forrit

Póstur af Voffinn »

Sælir...

Forrit sem er góður firewall og hefur einnig möguleika til að blocka ákveðnum forritium. T.d. ef ég er með forritið a.exe og ætla bara leyfa því að senda frá sér á tcp/udp 411, og blocka öll önnur port :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

ha? ertu að spyrja hvort að við vitum um solleis forrit eða......?
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

já..
Voffinn has left the building..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Þetta er örugglega hægt með einhverjum af þessum PRO eldveggjum, ég er ekki viss um að það sé til svona ókeypis eldveggur.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

kuddu með einhver nöfn á "pro" firewall, allt er ókeypis, mar verður bara að vita hvar mar á að leita :D
Voffinn has left the building..

Amything
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Póstur af Amything »

Ég held (ekki 100%) að Tiny Personal Firewall geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

manstu nokkuð hvernig þú fórst að því ? ég er með hann uppsettan :)
Voffinn has left the building..
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »

Zone Alarm frá Zone Labs er mjög góður firewall og kostar ekkert..

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Já maður lagar bara svo svakalega mikið ef maður er með hann í gangi á sama tíma og einhverja leiki.
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

OverClocker skrifaði:Zone Alarm frá Zone Labs er mjög góður firewall og kostar ekkert..


Zone Alarm suckar og er fyrir n00ba ;)

Sygate Personal Firewall PRO er málið, ég nota hann mikið.
Þú getur stjórnað Application og .DLL aðgangi að netinu.

http://soho.sygate.com/products/pspf_ov.htm
Skjámynd

Höfundur
Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Staða: Ótengdur

Póstur af Voffinn »

líst vel á þennan, get ég eins og ég var að segja, blockað að eitthvað sendi frá sér upplýsingar ? en það meigi dl ?
Voffinn has left the building..
Skjámynd

Jakob
Ofur-Nörd
Póstar: 272
Skráði sig: Mið 28. Ágú 2002 23:30
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Póstur af Jakob »

Sygate Firewall spyr þig alltaf ef eithvað forrit reynir að tengjast út á netið, hvort sem það er download eða upload.
Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Staðsetning: Err Vaff Ká
Staða: Ótengdur

Póstur af halanegri »

þetta með að stjórna application og dll er líka hægt í ZoneAlarm Pro
Svara