Fréttir af Verðvaktinni - 7. apríl 2003
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Fréttir af Verðvaktinni - 7. apríl 2003
Whowie! Fullt af breytingum núna, ákveðnir Intel og AMD örgjörvar hafa tekið ágætis verðfall, 512MB DDR-400 komið undir tíuþúsundkallinn ásamt fleiri verðlækkunum á vinnsluminni. 120GB SerialATA diskur kominn, 80GB ferðatölvuharðir diskar líka! Kominn tími á uppfærslu (Segjum við það ekki hverja viku? Tja-jú.. við erum tölvunördar, við elskum uppfærslur ) Gaman að sjá hvað samkeppnin er farin að dreifast á milli verslana, spennandi tími framundan. Kveðjum að sinni þar til næstu viku, Vaktin.
Ég er með smá athugasemd.
Undir skjákortunum við kortið ATi 9700 Pro stendur að Tæknibær sé með kortið á 34.900. Þegar ég skoða þetta á síðunni þeirra þá er það er raun non-pro útgáfan af 9700 kortinu sem þeir eru með á 34.900 en Pro útgáfan er í rauninni á 44.900.
1950 SKJÁK ATI RADEON9700 128 TV 2Ho 34.900,-
2934 SKJÁK ATI RADEON9700PRO128 2Ho 44.900,-
Undir skjákortunum við kortið ATi 9700 Pro stendur að Tæknibær sé með kortið á 34.900. Þegar ég skoða þetta á síðunni þeirra þá er það er raun non-pro útgáfan af 9700 kortinu sem þeir eru með á 34.900 en Pro útgáfan er í rauninni á 44.900.
1950 SKJÁK ATI RADEON9700 128 TV 2Ho 34.900,-
2934 SKJÁK ATI RADEON9700PRO128 2Ho 44.900,-
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 1197
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Við getum ekki athugað birgðastöðu fyrirtækjanna í hvert sinn sem við uppfærum. B.T. er að skjóta sjálfa sig í fótinn með þessu, því þegar fólk mætir og vill versla, og varan ekki til, þá gengur fólk burt spælt í skapinu og pirrað.
Og til að svara fyrri spurningu með SerialATA, þá er SerialATA það sem koma skal í tengingum á hörðum diskum og fleiru. Hagkvæmara í stærð og vinnslu, og býður upp á enn meiri hraða og nýja fítusa í framtíðinni. =) Mun gera hefðbundu IDE kaplana úrelda.
Og til að svara fyrri spurningu með SerialATA, þá er SerialATA það sem koma skal í tengingum á hörðum diskum og fleiru. Hagkvæmara í stærð og vinnslu, og býður upp á enn meiri hraða og nýja fítusa í framtíðinni. =) Mun gera hefðbundu IDE kaplana úrelda.