Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 06. Maí 2004 21:09
Var að kaupa mér Cheiftec BX kassa og þegar ég er búinn að koma öllu fyrir og tengi rafmangnið þá kemur bara hátíðni hljóð úr PSU-nu og ekkert fer í gang.
Einhver sem getur sagt hvað er að?
Held ég hafi tengt allt rétt, og ef ég hef skemmt móðurborðið (eða eitthvað annað) ætti þó að minnsta kosti PSU viftan að fara í gang.
Arnar
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Arnar » Fim 06. Maí 2004 21:39
Jú.. ef það er tengt í móbóið þá ætti viftan að snúast á PSU..
Var það ekki örugglega stillt á 220v ?
Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fim 06. Maí 2004 22:16
Jú, 230v reyndar, kemur stillt þannig.
Og ef ég tek móðurborðið úr sambandi heyrist ekkert.. getur verið að það sé skemmt? Á annað en nenni varla að setja það í bara til að prófa..
gnarr
Kóngur
Póstar: 6208 Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða:
Ótengdur
Póstur
af gnarr » Fim 06. Maí 2004 23:54
prófaðu annað psu. þú þarft ekki einusinni að festa það í kassann fyrst. bara tengja snúrurnar við móbóið.
"Give what you can, take what you need."
Höfundur
Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629 Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða:
Ótengdur
Póstur
af Stutturdreki » Fös 07. Maí 2004 22:29
Duh, akkuru datt mér það ekki í hug
Og það virkaði allt með gamla PSU-inu.. fæ nýtt á mánudaginn.
Takk.