Mér finnst þetta bara ómögulegt á desktopinu líka. Ég er kannski smámunasamur þegar að kemur að svona hlutum en þegar ég er að borga top notch fyrir gæði, þá finnst mér svona galli alveg fyrir neðan allar hellur. Ég tók eftir þessu strax og ég setti hana í samband.Tesy skrifaði:Ég er með Razer Naga, þetta gerist hjá mér en þar sem ég spila ekki 1st person shooter leikir þá skiptir þetta rosa litlu máli. Þetta færist líka svo lítið að það skiptir mig engu máli.
Mæli ekki með Naga fyrir þá sem spila 1st person shooter en TOPP mús fyrir MMO
Tölvulistinn
Re: Tölvulistinn
Re: Tölvulistinn
Verslaði 500GB WD My book disk hjá þeim fyrir nokkrum árum og hann bilaði eitthvað og eftir að hafa verið svona sirka viku hjá þeim þá var hringt mig og ég fékk alveg nýjan flakkara nema það að sá var 1TB
Hef ekki hugmynd um hvort það voru mistök eða ekki en ég var ekkert að kvarta
Hef ekki hugmynd um hvort það voru mistök eða ekki en ég var ekkert að kvarta

Re: Tölvulistinn
þó svo að tölvulistinn sé ekki sú ódýrasta standa þeir fyrir sínu. Hef nokkrum sinnum átt viðskipti við þá og aldrei neitt vesen.
Verslaði mér móðurborð hjá þeim sem bilaði ári seinna og fékk nýtt í staðin eftir 2 daga bilunargreiningu! toppmenn!
Verslaði mér móðurborð hjá þeim sem bilaði ári seinna og fékk nýtt í staðin eftir 2 daga bilunargreiningu! toppmenn!
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 692
- Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Fá sér bara g700 og málið er dautt. frábær mús, bæði þráðlaus og beintengd og á ekki við svona laser vandamál að stríða.
MacTastic!
Re: Tölvulistinn
Er að spá í því.Baraoli skrifaði:Fá sér bara g700 og málið er dautt. frábær mús, bæði þráðlaus og beintengd og á ekki við svona laser vandamál að stríða.
Hérna má sjá z axis vandamálið á naga: http://www.youtube.com/watch?feature=pl ... E8x_-ZsJoY#" onclick="window.open(this.href);return false;!
Phillips Twin eye sensorar eru með þetta vandamál, þannig ef þið spilið leiki að einhverju viti, ekki kaupa mýs með phillips twin eye sensor.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 901
- Skráði sig: Fim 13. Mar 2008 00:39
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Á ég ekki bara að leysa leiservandamálið fyrir þig með því að selja þér Razer Boomslang 2000 ?? 

Ekki treysta því að fólk skilji þig þó að það setji upp gáfulegan svip og segji já.
Re: Tölvulistinn
Er sjálfur með G700 og finnst hún algjör snilld 

Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 993
- Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ég ég alveg sammála paze, pro gamers eiga ekki að láta bjóða sér svona laserdrasl. Ertu búinn að tjekka á nýju R.A.T 9 músinni hvort hún sé með þetta?
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
ég var með Razer deathadder um tíma, versta mús sem ég hef prufað lenti sjálfur í þessu með að cursorinn fór alltaf útí horn handónýtar mýs,
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Vaktari
- Póstar: 2259
- Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
- Staðsetning: Grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Er búinn að eiga tvær hef ekkert orðið var við þetta.Black skrifaði:ég var með Razer deathadder um tíma, versta mús sem ég hef prufað lenti sjálfur í þessu með að cursorinn fór alltaf útí horn handónýtar mýs,
Re: Tölvulistinn
R.A.T 9 er með Phillips Twin eye því miður. Sama má segja um allar Cyborg mýsnar.braudrist skrifaði:Ég ég alveg sammála paze, pro gamers eiga ekki að láta bjóða sér svona laserdrasl. Ertu búinn að tjekka á nýju R.A.T 9 músinni hvort hún sé með þetta?
Last edited by paze on Fim 05. Jan 2012 09:01, edited 1 time in total.
Re: Tölvulistinn
Enda er deathadder optical og á ekki við þetta vandamál að stríða.Plushy skrifaði:Er búinn að eiga tvær hef ekkert orðið var við þetta.Black skrifaði:ég var með Razer deathadder um tíma, versta mús sem ég hef prufað lenti sjálfur í þessu með að cursorinn fór alltaf útí horn handónýtar mýs,
Upprunnalegur höfundur; Getur verið að þú sért að tala um eitthvað af öðrum Razer músum hérna með Phillips Twin eye?
Razer Disney TRON Philips Twin Eye PLN 2032 Laser
Razer Imperator Philips Twin Eye PLN 2032 Laser
Razer Lachesis Philips Twin Eye PLN 2031 Laser
Razer Mamba Philips Twin Eye PLN 2032 Laser
Razer Naga Philips Twin Eye PLN 2032 Laser
Razer Orochi Philips Twin Eye PLN 2031 Laser
Razer Spectre Philips Twin Eye PLN 2032 Laser
Annars hefur það verið annað vandamál. En ég er sammála. Razer er drasl. Ég senti þeim mail og sagði þeim að þeir ættu ekki að vera láta eins og þeir væru að selja pro peripherals þegar allir sem hafa eitthvað vit á jaðartækjum og hvaða áhrif þau hafa á hæfni í leikjum, vita að þetta er drasl og ekki nokkrum manni bjóðandi.
Þeir sögðu bara sorrí en að þeir könnuðust ekkert við það sem ég væri að tala um.. Sem þýðir að annaðhvort vita þeir ekki rassgat um eigin vörur eða þeim er skítsama.
Einn stórann putta á Razer héðan. Kaupi aldrei neitt þaðan framar.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Þri 25. Ágú 2009 23:19
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvulistinn
Ég var með þessa mús sem Black átti lánaða í tíma, og er þetta mesta rusl sem ég hef einhverntíman notað, frekar hefði ég nota mx518 með sambandsleysi.
Intel i9 9900k | nVidia RTX 2080 Ti 11gb | 4x8gb Corsair RGB Pro 3200mhz | 1TB 970 pro nvme, 1TB QVO SSD, 2TB SSHD | eVGA 850 Gold+ | Corsair 150i Pro | Corsair 570X Black | ROG Maximus XI Hero |