Tími á fyrsu hleðslu fartölvu?

Svara

Höfundur
Mr. Skúli
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Sep 2006 15:23
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Tími á fyrsu hleðslu fartölvu?

Póstur af Mr. Skúli »

hvað á ég að hlaða dell inspiron tölvu lengi í fyrstu hleðslu?

er í lagi að byrja að nota hana um leið og ég set hana í hleðslu í fyrsta skipti eða þarf ég að bíða á meðan hún hleður sig til fulls?
Skjámynd

kubbur
/dev/null
Póstar: 1388
Skráði sig: Sun 14. Sep 2003 01:36
Staða: Ótengdur

Re: hleðsla?

Póstur af kubbur »

mátt byrja að nota hana strax, hafa hana bara í hleðslu þangað til hún er full hlaðin
Kubbur.Digital

Höfundur
Mr. Skúli
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 29. Sep 2006 15:23
Staðsetning: Grindavík
Staða: Ótengdur

Re: hleðsla?

Póstur af Mr. Skúli »

okey, takk :)
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Tími á fyrsu hleðslu fartölvu?

Póstur af AntiTrust »

Rámar í að það sé gott að klára hleðsluna alveg fyrstu 3-4 hleðslurnar.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1558
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Tími á fyrsu hleðslu fartölvu?

Póstur af Halli25 »

AntiTrust skrifaði:Rámar í að það sé gott að klára hleðsluna alveg fyrstu 3-4 hleðslurnar.
OLD! ekki á nútíma rafhlöðum, nú má helst ekki klára hleðsluna því það fer illa með tölvuna.
Starfsmaður @ IOD

92Stefan
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 11. Jan 2012 20:15
Staða: Ótengdur

Re: Tími á fyrsu hleðslu fartölvu?

Póstur af 92Stefan »

http://lifehacker.com/5875162
Ég fer eftir þessu.
Svara