hvar maður kaupir skjákort

Svara

Höfundur
rannaf
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Staða: Ótengdur

hvar maður kaupir skjákort

Póstur af rannaf »

skiptir máli hvar maður kaupir skjákort þ.e.a.s. það eru mismunandi framleiðendur hjá flest öllum söluaðilum er þetta ekki sömu kortin þrátt fyrir það ??
mismunandi viftur er það eina sem ég sé að munurinn liggi í
Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3105
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af Frost »

Þetta eru allt sömu kortin nema framleiðendur koma með sýnar eigin útgáfur af kælingu og sum kortin eru factory overclockuð. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað ;)
Tölva, 2 skjáir, Varmilo lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af vesi »

rannaf skrifaði:skiptir máli hvar maður kaupir skjákort þ.e.a.s. það eru mismunandi framleiðendur hjá flest öllum söluaðilum er þetta ekki sömu kortin þrátt fyrir það ??
mismunandi viftur er það eina sem ég sé að munurinn liggi í
Skulum bara byrja á því hvað þú ætlar að gera,,, spila leiki- þá hvaða leiki. myndvinsla, horfa á þætti/ myndir.
MCTS Nov´12
Asus eeePc

Höfundur
rannaf
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af rannaf »

Frost skrifaði:Þetta eru allt sömu kortin nema framleiðendur koma með sýnar eigin útgáfur af kælingu og sum kortin eru factory overclockuð. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað ;)

TAkkk HELT ÞAÐ LÍKA
vesi skrifaði: Skulum bara byrja á því hvað þú ætlar að gera,,, spila leiki- þá hvaða leiki. myndvinsla, horfa á þætti/ myndir.
spila leiki og þá bara dod,WOT og eithvað svona minimal... er ekki 550ti fínt til að byrja með og skella svo bara öðru í og á SLI þegar maður ætlar að spila eithvað betra
Last edited by rannaf on Þri 03. Jan 2012 19:49, edited 1 time in total.
Skjámynd

vesi
/dev/null
Póstar: 1463
Skráði sig: Sun 07. Des 2008 10:19
Staðsetning: Hér og þar..........Aðalega þar...
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af vesi »

hvað má það kosta
MCTS Nov´12
Asus eeePc
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af Klemmi »

Frost skrifaði:Þetta eru allt sömu kortin nema framleiðendur koma með sýnar eigin útgáfur af kælingu og sum kortin eru factory overclockuð. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað ;)
Rangt :)

Framleiðendur gera eftirfarandi:
Velja minniseiningar og spennustýringar á kortin.
Nota í sumum tilfellum mismunandi kælingar.
Gera oft sinn eigin BIOS á kortin sem getur skipt sköpum varðandi afköst, hitastig, stöðugleika ofl.
Bjóða í sumum tilfellum lengri ábyrgð til neytanda en búðin ef kortið er skráð á netinu hjá framleiðanda.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Höfundur
rannaf
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af rannaf »

Klemmi skrifaði:
Frost skrifaði:Þetta eru allt sömu kortin nema framleiðendur koma með sýnar eigin útgáfur af kælingu og sum kortin eru factory overclockuð. Vona að þetta hafi hjálpað þér eitthvað ;)
Rangt :)

Framleiðendur gera eftirfarandi:
Velja minniseiningar og spennustýringar á kortin.
Nota í sumum tilfellum mismunandi kælingar.
Gera oft sinn eigin BIOS á kortin sem getur skipt sköpum varðandi afköst, hitastig, stöðugleika ofl.
Bjóða í sumum tilfellum lengri ábyrgð til neytanda en búðin ef kortið er skráð á netinu hjá framleiðanda.

össssss

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=7693" onclick="window.open(this.href);return false; er þetta þá lelegast 550ti kortið af þessum sem eru á "skjákort og skjáir" síðuni :D ? hvernig get ég fundið þetta út ? einsog t.d. þegar ég googlaði og youtubaði þetta kort frá asus þá kom alltaf eithvað annað upp :S ÉG ER SVO HEFTUR....<---SJÁIÐ NÚ ER HÁSTAFIR OG ÉG KANN EKKI AÐ TAKA ÞÁ AF NEMA HALDA SHIFT INNI OG ÞAÐ ER SVO PIRRANDI
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af beatmaster »

Ég myndi kaupa þetta kort í þínum sporum http://tl.is/vara/23823" onclick="window.open(this.href);return false; :happy
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af worghal »

eins og beatmaster segir, taktu gtx 460, það tekur 550 ti any day :P

http://www.hwcompare.com/9691/geforce-g ... tx-550-ti/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Höfundur
rannaf
Græningi
Póstar: 30
Skráði sig: Sun 16. Maí 2010 18:00
Staða: Ótengdur

Re: hvar maður kaupir skjákort

Póstur af rannaf »

OK SNILLD ER ÞETTA EKKI AÐ FARA RÚLLA UPP DIABLO III EF ÉG SMELLI ÖÐRU EINS KORTI VIÐ BARA SEINNA MEIR, ER BARA SPILA WOT OG STARCRAFT 2 I AUGNABLIKINU BÞETTA KORT SEM ÉG ER MEÐ Í NÚNA ER AÐ PISSA Á SIG 9600GT HELD AÐ ÞAÐ SÉ AÐ GEFA UPP ÖNDINA ALLTAF AÐ FRJÓSA ÞEGAR ÉG FER INN Í Leiki og svona úfff loksins fóru hástafirnir af :)
Svara