Aukadót með hljóðkortum

Svara
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Aukadót með hljóðkortum

Póstur af ICM »

Hérna vil ég sjá öll "flottustu" og mest notuðu forritin sem fylgdu með hljóðkortunum ykkar.

Ég á bara gamalt Audigy 1 kort og það er svona :(
Viðhengi
sb1.JPG
sb1.JPG (8.75 KiB) Skoðað 789 sinnum
sb2.JPG
sb2.JPG (105.51 KiB) Skoðað 785 sinnum
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

i see dead pictures.. :?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

kíktu aftur

Hlynzit
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 390
Skráði sig: Mið 12. Nóv 2003 21:32
Staðsetning: Rvk city baby yeahh
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzit »

ég er með það sama og þú.
Þessi blái karl þarna er Sonic
http://www.hlynzi.com
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

ágætis viðmót.. paste-a mínu þegar ég kem heim ;) þá færðu að sjá alskonar vitleysu.. hehe
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Þætti líka gaman að sjá svona svipuð forrit á öðrum kerfum. t.d. Linux
Skjámynd

skipio
spjallið.is
Póstar: 405
Skráði sig: Þri 02. Sep 2003 14:52
Staða: Ótengdur

Póstur af skipio »

Flottasta forritið sem fylgdi með gamla SoundBlasternum mínum var nú Dr. Sbaitso. Blessuð sé minning hans!
Viðhengi
drsbaitso.gif
drsbaitso.gif (5.88 KiB) Skoðað 751 sinnum
Með nýja hljóðkortinu mín, M-Audio Revolution fylgir hinsvegar þetta viðmót.
Með nýja hljóðkortinu mín, M-Audio Revolution fylgir hinsvegar þetta viðmót.
revo.gif (28.76 KiB) Skoðað 751 sinnum
Last edited by skipio on Lau 24. Apr 2004 22:36, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

skipio ég hef meiri áhuga á að heyra um forrit sem hafa eitthvað með hljóð að gera (þótt Sbaitso hafi "talað" þá breytir hann ekkert hljóðinu í tölvunni)

gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af gumol »

Hérna er mitt, nennti ekki að taka screenshot af öllu dótinu.
Viðhengi
Audigy2.JPG
Audigy2.JPG (145.47 KiB) Skoðað 683 sinnum
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

skipio áttu myndir af hinum flipunum, þetta eru bara svona nokkuð basic stillingar sem þú sýnir þarna.
Skjámynd

Höfundur
ICM
Vaktari
Póstar: 2383
Skráði sig: Lau 25. Jan 2003 19:36
Staða: Ótengdur

Póstur af ICM »

Ef þið getið ekki sýnt mér neitt merkilegt svona fyrir Linux þá eruði algjörlega búnnir að tapa þessu að Linux sé fyrir ALLA
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

er á hraðferð.. kem með afganginn í kvöld :D
Viðhengi
1.PNG
1.PNG (19.93 KiB) Skoðað 683 sinnum
2.PNG
2.PNG (18.31 KiB) Skoðað 681 sinnum
3.PNG
3.PNG (23.23 KiB) Skoðað 681 sinnum
4.PNG
4.PNG (15.12 KiB) Skoðað 681 sinnum
5.PNG
5.PNG (19.14 KiB) Skoðað 681 sinnum
"Give what you can, take what you need."

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

ég nota bara það sem fylgdi með móðurborðinu mínu en hljóðkortið er innbyggt

Mynd
Mynd

hinir möguleikarnir eru eitthvað sem tengist voða lítið hljóðinu

Hlynzi
FanBoy
Póstar: 767
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Póstur af Hlynzi »

Hérna er mitt ;)
Viðhengi
hljod.jpg
hljod.jpg (386.14 KiB) Skoðað 581 sinnum
Hlynur

heidaro
Græningi
Póstar: 43
Skráði sig: Mið 31. Mar 2004 19:52
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af heidaro »

Hérna er mitt...nennti ekki að minnka myndina svo þið verðið bara að klikka á linkinn ef þið viljið sjá :D
http://g4-hosting.net/~runespoor/Runes/alsamixer.jpg
Svara