1x27" vs 2x 24"
1x27" vs 2x 24"
Hvort er málið,
Ég get fengið Dell U2711, sem er með upplausnina 2560x1440 á 5200 DKK, hinsvegar get ég fengið Dell U2412m (1920x1200) á 2090 DKK stk
U2412m er ekki alveg á sama standard og U2711, það væri U2410, en hann kostar 4000 DKK stykkið, sem mér finnst of mikið, frekar myndi ég borga auka 1000DKK og fá U2711
Hins vegar er ég bara með ferðatölvu (thinkpad t61 og dokku sem skjáirnir munu tengjast í) svo ef ég væri með 2x24" þá þyrfti ég að kaupa usb-tvi tengi, sem meðal annars Lenovo framleiðir svo ég treysti ágætilega, en hann kostar um 700 DKK, svo samtals myndi þetta kosta sama pening.
(Lappinn minn ræður við 2560 x 1440 upplausn, er búinn að checka)
Ég veit að tölvan er ekki öflug, en hins vegar spila ég aldrei tölvuleiki og geri lítið af þungri vinnslu. Aðallega kannski nota Lightroom (ljósmyndast) skoða netið, og svo er ég núna á þessari önn að fara gera meistaraverkefnið mitt, svo það er eiginlega must að ég fái mér einhvern skjá heim, er núna bara með ferðatölvuna og ég nenni ekki að gera neitt skólatengt því mér finnst skjárinn svo lítill). Svo þetta væri aðallega upp á að fá skjápláss(Matlab + word/latex + kennslubók(ebook,pdf), og góðan skjá þegar ég er að vinna með ljósmyndir.
Hvað finnst ykkur, 1x 27" vs 2x24"
Ég get fengið Dell U2711, sem er með upplausnina 2560x1440 á 5200 DKK, hinsvegar get ég fengið Dell U2412m (1920x1200) á 2090 DKK stk
U2412m er ekki alveg á sama standard og U2711, það væri U2410, en hann kostar 4000 DKK stykkið, sem mér finnst of mikið, frekar myndi ég borga auka 1000DKK og fá U2711
Hins vegar er ég bara með ferðatölvu (thinkpad t61 og dokku sem skjáirnir munu tengjast í) svo ef ég væri með 2x24" þá þyrfti ég að kaupa usb-tvi tengi, sem meðal annars Lenovo framleiðir svo ég treysti ágætilega, en hann kostar um 700 DKK, svo samtals myndi þetta kosta sama pening.
(Lappinn minn ræður við 2560 x 1440 upplausn, er búinn að checka)
Ég veit að tölvan er ekki öflug, en hins vegar spila ég aldrei tölvuleiki og geri lítið af þungri vinnslu. Aðallega kannski nota Lightroom (ljósmyndast) skoða netið, og svo er ég núna á þessari önn að fara gera meistaraverkefnið mitt, svo það er eiginlega must að ég fái mér einhvern skjá heim, er núna bara með ferðatölvuna og ég nenni ekki að gera neitt skólatengt því mér finnst skjárinn svo lítill). Svo þetta væri aðallega upp á að fá skjápláss(Matlab + word/latex + kennslubók(ebook,pdf), og góðan skjá þegar ég er að vinna með ljósmyndir.
Hvað finnst ykkur, 1x 27" vs 2x24"
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
1x27 ekki spurning.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
1x30"
ég hélt að við værum búnir að ræða þetta
ég hélt að við værum búnir að ræða þetta
-
- Besserwisser
- Póstar: 3439
- Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 18:33
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
3x30"
Re: 1x27" vs 2x 24"
2X27"
Re: 1x27" vs 2x 24"
Ég væri frekar sáttur með 2x24"
Er með 1x24" Dell og 1x22" Lenovo í vinnunni við Lenovo fartölvu T61 í Lenovo doggu og 2x24" væri alveg nóg fyrir mig.
Hvaða USB tvi tengi ertu að tala um ?
Er með 1x24" Dell og 1x22" Lenovo í vinnunni við Lenovo fartölvu T61 í Lenovo doggu og 2x24" væri alveg nóg fyrir mig.
Hvaða USB tvi tengi ertu að tala um ?
Last edited by lukkuláki on Lau 31. Des 2011 14:59, edited 2 times in total.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: 1x27" vs 2x 24"
ég tæki 27" til að fá upplausnina
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
-
- /dev/null
- Póstar: 1385
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
Persónubundið en ég myndi taka U2710 alla daga. Bæði að fá betri upplausn og þetta er almennt betri skjár en U2410m. Er sjálfur með U2410 frá Dell og gæti ekki verið mögulega ánægðari. EIna leiðinn væri að fá U27 týpuna
7700K | Maximus IX Hero | 32GB | 1TB 960 Pro m.2 | GTX 1080 Ti | Corsair AX1200i | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
USB->DVI?
Annars ef þú ert að stefna á að hafa mikið á skjánum í einu, þá gæti verið þægilegt að vera með 2 skjái, getur komið sér vel að geta skellt öðrum í portrait (hár og mjór) með t.d. lesefni.
Annars ef þú ert að stefna á að hafa mikið á skjánum í einu, þá gæti verið þægilegt að vera með 2 skjái, getur komið sér vel að geta skellt öðrum í portrait (hár og mjór) með t.d. lesefni.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
Það er samt margfalt betra að vinna á 2 skjáum en 1..
Þægilegra að fullscreen-a glugga á sitthvorum skjánum frekar en að resize-a glugga í gríð og erg, ekki að það trufli mig reyndar þar sem ég nota tiled window manager
Þægilegra að fullscreen-a glugga á sitthvorum skjánum frekar en að resize-a glugga í gríð og erg, ekki að það trufli mig reyndar þar sem ég nota tiled window manager
-
- Nýliði
- Póstar: 8
- Skráði sig: Fim 13. Ágú 2009 00:10
- Staða: Ótengdur
Re: 1x27" vs 2x 24"
1x27" með þessari upplausn og ef þú þarft á skjá nr 2 að halda þá ertu alltaf með lappaskjáinn.
Annars er mitt atkvæði ennþá á 30 tommum
Annars er mitt atkvæði ennþá á 30 tommum