Hljóð úr TV í heimabíó "Leyst!"


Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Hljóð úr TV í heimabíó "Leyst!"

Póstur af ColdIce »

Daginn.

mig langar til að heyra í heimabíóinu þegar ég horfi á sjónvarpið og mig vantar snúru frá TV (DIGITAL AUDIO OUT) í spilarann, held þetta sé bara single RCA gaur. Veit einhver hvar ég fæ slíka snúru? Finn alltaf bara snúru með 2 rca á endum.

Það á víst að vera hægt að tengja bara hljóð með RCA á milli rautt/hvítt og stilla spilarann á AUX, en það er ekki að virka :/
Last edited by ColdIce on Lau 31. Des 2011 17:06, edited 2 times in total.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

ORION
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2011 13:27
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ORION »

ColdIce skrifaði:Daginn.

mig langar til að heyra í heimabíóinu þegar ég horfi á sjónvarpið og mig vantar snúru frá TV (DIGITAL AUDIO OUT) í spilarann, held þetta sé bara single RCA gaur. Veit einhver hvar ég fæ slíka snúru? Finn alltaf bara snúru með 2 rca á endum.

Það á víst að vera hægt að tengja bara hljóð með RCA á milli rautt/hvítt og stilla spilarann á AUX, en það er ekki að virka :/
Ertu með einhver önnur tengi á heimabíóinu sem þú getur prufað

Til að útiloka snúruna sjálfa?
Missed me?

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Það er scart/HDMI/RCA, er auðvitað að nota HDMI fyrir skjáinn.

Prófaði að fara í Help í TV og þar var einmitt mynd af svona single rca tengi til að fá hljóð í það sem ég er að horfá gegnum myndlykilinn.
tók myndir til að sýna hvernig ég er með þetta tengt, þú kannski sérð eitthvað rangt hérna :p Ekkert rosalega góðar myndir samt

Mynd

Mynd

EDIT: JAKK! alveg pæling um að fara að rykhreinsa :3
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

blitz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1668
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af blitz »

Ertu ekki að tala um coaxial tengi?
PS4

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

blitz skrifaði:Ertu ekki að tala um coaxial tengi?
Grunar að ég sé bara að leita að þessu

http://start.is/product_info.php?cPath= ... 4020c8ab8c" onclick="window.open(this.href);return false;

Samt fínt að halda þræðinum aðeins gangandi í von um að einhver átti sig á því af hverju ég fæ ekki hljóð úr þessu, eins og ætti að gerast.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Hauksi »

Þú ert með snúruna (RCA rautt og hvítt) tengt í hljóðinngang EXT2
á sjónvarpinu.
Þú þarft að tengja RCA-snúruna við hljóðútgang á sjónvarpinu :)
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Daz »

Eru þessi RCA tengi á heimabíóin inn eða út? Ég spyr því það er "Video Out" tengi við hliðina á þeim.

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Hauksi skrifaði:Þú ert með snúruna (RCA rautt og hvítt) tengt í hljóðinngang EXT2
á sjónvarpinu.
Þú þarft að tengja RCA-snúruna við hljóðútgang á sjónvarpinu :)
Já það er eitt audio out tengi og það er svart rca tengi, bara eitt.
Hvaða snúra er það? :s rautt, hvítt eða gult
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Hauksi »

ColdIce skrifaði:
Hauksi skrifaði:Þú ert með snúruna (RCA rautt og hvítt) tengt í hljóðinngang EXT2
á sjónvarpinu.
Þú þarft að tengja RCA-snúruna við hljóðútgang á sjónvarpinu :)
Já það er eitt audio out tengi og það er svart rca tengi, bara eitt.
Hvaða snúra er það? :s rautt, hvítt eða gult
Hvað er skrifað fyrir neðan tengið?, sé það ekki á myndinni
Hvernig sjónvarp ertu með?

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Meinaru á TV? Stendur bara L R
Þetta.

http://www.snerpa.is/vorur/sjonvorp/Phi ... 2PFL5405H/" onclick="window.open(this.href);return false;
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Hauksi »

Á sjónvarpinu er S/PDIF (coaxial) digital out, til að geta notað það
þá þarf magnarinn að vera með samskonar tengi (digital inn)
Ef svo sé þá skella snúru þar á milli.

Ef scart tengið á sjónvarpinu er laust þá tengja það við magnarann,taka hljóðið þá leiðina
úr sjónvarpinu.
:)

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Hauksi skrifaði:Á sjónvarpinu er S/PDIF (coaxial) digital out, til að geta notað það
þá þarf magnarinn að vera með samskonar tengi (digital inn)
Ef svo sé þá skella snúru þar á milli.

Ef scart tengið á sjónvarpinu er laust þá tengja það við magnarann,taka hljóðið þá leiðina
úr sjónvarpinu.
:)
Er með myndlykilinn tengdann með scart. Ég hafði samband við Philips úti og þeir sögðu mér að það væri nóg að tengja rautt+hvítt rca í TV í DVD.
En svo er Audio out rca tengi á TV sem er svart, get ég ekki notað það til að tengja á milli? Og þá notað einhvern af þessum litum til að tengja eitt og sér í það og í spilarann?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Hauksi »

Er magnarinn (spilarinn) með digital-inn tengi?
Er hdmi snúran tengd í tengi 1. á sjónvarpinu (hljóð í báðar áttir úr því tengi)
svo er spurnig hvort magnarinn sé með hdmi 1.4 til að taka á móti hljóði.

Getur þú tengt afruglarann öðruvísi...og nota scart-ið í magnarann
Er hljóð út á afruglara?

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Mynd

Audio out tengið á TV, prófaði að tengja í spilarann rauðu og hvítu þar sem stendur Audio in, og prófaði að tengja báðar snúru í audio out, ekkert gerðist.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af Hauksi »

audio out á TV er stafrænt RCA er hliðrænt, að tengja slíkt saman virkar ekki.

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Hauksi skrifaði:audio out á TV er stafrænt RCA er hliðrænt, að tengja slíkt saman virkar ekki.
Sigh...hvað á ég þá að gera? :s

EDIT: Þetta stendur á síðunni þeirra um mitt TV

Connect the audio cable from the 'DIGITAL AUDIO OUT' connection of the TV to the 'AUDIO IN' connection of the audio equipment.
In order to connect the digital audio out (coax) from the TV to an analogue stereo system, you will need a Digital-to-analog converter (DAC or D-to-A). Make sure that the convertor supports the conversion of both LPCM (Linear Pulse Code Modulation) and AC3 (Dolby Digital) audio format. If you are unsure whether or not a particular converter is suitable, consult your retailer.

Svo mig vantar digital audio snúru í 2 RCA?
Eðaaa?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Get ég notað jack í TV og yfir í þessi RCA á dvd? Gæti það virkað??
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2755
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Staðsetning: Flight level 100
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af zedro »

Til að byrja með:
2. gr.

Það á að nota lýsandi titla á nýjum bréfum
dæmi: Titillinn á ekki að vera "Hjálp!" eða "Hvort?" heldur frekar
"Vantar hjálp með fps drop í CS" eða "P4 3.0 GHz eða AMD64 3000+?".
(Þræðinum þínum verður læst ef þú lagara ekki titilinn!)

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.
Það er stranglega bannað að búa til tvo eða fleiri þræði um sama hlutinn.
Áfram að vandamálinu:

ALLTAF að gefa up hvaða sjónvarp, dvd spilari, heimabíó etc. á í hlut.

Sjónvarp: Philips - 42PFL5405H]
Mynd

Heimabíó: (Sá þetta hvergi í þræðinum)

Ef þú getur ekki reddað þeim upls. er lágmark að taka mynd af afturhlið sjónvarps og heimabíós sem sýnir ALLA útganga.

Spurningin varðiandi get ég tengt 1 svar í rautt og hvítt er NEI! Þú tengir ávalt saman lit á báðum tækjum.

Þannig skelltu inn upls. um heimabíóið og lagaðu titilinn hið snarasta!

Kv. Z
Fractal Design: Define S - Aerocool Strike-X 1100W - ASRock 990FX Extreme9 AM3+ ATX - FX-9590 Vishera w/BeQuiet Silent Loop 360mm - G.Skill 16GB (2x8GB) Sniper 1866MHz DDR3 - Sapphire Fury X - 480GB SSD OS + 2TB DATA
Kísildalur.is þar sem nördin versla

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóðsnúra

Póstur af ColdIce »

Kerfið er Philips HTS3520

nú vitiði hvernig búnað ég er með.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af gutti »

eru 2 in 1 out HDMI á heimbíóið ? bara forvitni hvering myndlykilinn ertu með ?

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af ColdIce »

gutti skrifaði:eru 2 in 1 out HDMI á heimbíóið ? bara forvitni hvering myndlykilinn ertu með ?
Það er bara 1 HDMI á spilaranum, nota það í TV. Er svo með Sagem myndlykil frá Símanum og hann er tengdur með scart í TV. Kannski þarf ég að enable-a audio out í TV til að þetta virki, hef séð eitthvað um það á google. Held samt að ég fari bara eftir helgi í Elko eða einhverja aðra verslun og spyrjist fyrir um þetta. Held ég sé búinn að prófa öll möguleg tengi og er alveg out of ideas
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af gutti »

'Eg er sennilega búinn redda þér vona það :baby mæli með scart með svona http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301795" onclick="window.open(this.href);return false; síðan scart kubb http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=303332" onclick="window.open(this.href);return false; svo lokinn er http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=301690" onclick="window.open(this.href);return false; sett hér mynd eins er hjá mér svín virkar :happy scartið ferí afrugla svo í kubbinn frá kubbinn fer rca í kubbinn í heimbíóið veit voða flókið :sleezyjoe
Viðhengi
IMG040.jpg
IMG040.jpg (81.95 KiB) Skoðað 1977 sinnum

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af ColdIce »

Getur einhver verið sammála gutta um að þetta sé örugglega lausnin?
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af gutti »

gleymdi setja mynd af afrugla sem ég er með ert með svona svipað sagem ?
Viðhengi
IMG039.jpg
IMG039.jpg (69.9 KiB) Skoðað 1968 sinnum

Höfundur
ColdIce
/dev/null
Póstar: 1374
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
Staðsetning: 600
Staða: Ótengdur

Re: Hljóð úr TV í heimabíó

Póstur af ColdIce »

er með þennan

Mynd

En þessi hugmynd þín er bara fyrir hljóðið er það ekki? Hef 0 áhuga á því að taka video gegnum scart.
Last edited by ColdIce on Lau 31. Des 2011 15:41, edited 1 time in total.
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro
Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro
Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Svara