Ég er á ljósleiðara og flutti nýlega Bewan routerinn inn í bílskúr, þaðan get ég tengt net í þau herbergi sem þarf þar sem öll herbergi eru með nettengi (borðtölva, PS3 o.fl).
Þráðlausa netið virkar fínt á fartölvu í allri íbúðinni en hinsvegar ná snjallsímar og spjaldtölvur ekki nógu góðu signali - og stundum engu. Því er ég að spá hvort ég geti bætt við WAP inni í stofu hjá mér, myndi þá tengja með netsnúru í vegginn og síðan myndi þessi græja sjá um wirless tengingar (sennilega slökkva á wireless í Bewan routernum - nema ég færi í einhverjar roaming æfingar).
Á þetta ekki að vera hægt eða er ég úti á túni? Getið þið bent mér á einhverja svona græju...þyrfti ég bara annan router sem ég gæti configað eða er til eitthvað annað?
Bæta við WAP
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 311
- Skráði sig: Fim 15. Maí 2003 18:14
- Staðsetning: ptr->curr_loc
- Staða: Ótengdur
Bæta við WAP
pseudo-user on a pseudo-terminal
Re: Bæta við WAP
Getur slökkt á wireless í Bewan og notað þennan
http://www.computer.is/vorur/7548/
http://www.computer.is/vorur/7548/
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.