Bestu Kassavifturnar ?

Svara
Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af mic »

Vantar hljóðlátar 120 cm viftur í kassan hjá mér 4 stk, vitið þið um einhverjar góðar hér á landi.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Skjámynd

cure
Geek
Póstar: 881
Skráði sig: Fim 11. Mar 2010 23:42
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af cure »

http://budin.is/kassa-viftur/3700236-xx ... 13311.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af astro »

Allveg einganvegin Cure, þetta er samt örugglega hljóðlátasta (Enda snýst þetta á 500/700rpm).

Bestu vifturnar að mínu mati eru þær sem eru með besta dB (Noise) á móti CFM (Flæði).

Ég fýla þessar 2 mikið:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1580" onclick="window.open(this.href);return false; - Hljóðlát og hreyfir þokkalega mikið loft!

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737" onclick="window.open(this.href);return false; - Hljóðlátari en effective

Mér hefur alltaf fundist vanta meira úrval af góðum viftur hérna á þessu skeri og hef yfirleitt pantað mér viftur að utan frá frozenPC eða quietPC :/
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

Höfundur
mic
spjallið.is
Póstar: 423
Skráði sig: Mán 28. Jan 2008 17:14
Staðsetning: Hér og þar aðalega þar.
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af mic »

Er með viftur sem eru með 1200 rpm en fara aldrei hærra en 700 rpm, vitið þið hvernig maður breytir þessu.
Phanteks Eclipse P600S - Corsair RM850x - Rog Strix Z370-H - I7-8700K - Arctic Liquid Freezer II 280 - CORSAIR Vengeance ddr4 16GB 2 x 8GB - Asus GTX2080 Strix - OCZ Vertex4 128GB - 2 x Corsair 480GB ForceLE SSD - W10 64 bit - Razer Viper Ultimate - Razer BlackWidow Elite - Acer Predator 34-inch Curved UltraWide 120 Hz .
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af Daz »

astro skrifaði:Allveg einganvegin Cure, þetta er samt örugglega hljóðlátasta (Enda snýst þetta á 500/700rpm).

Bestu vifturnar að mínu mati eru þær sem eru með besta dB (Noise) á móti CFM (Flæði).

Ég fýla þessar 2 mikið:

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1580" onclick="window.open(this.href);return false; - Hljóðlát og hreyfir þokkalega mikið loft!

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1737" onclick="window.open(this.href);return false; - Hljóðlátari en effective

Mér hefur alltaf fundist vanta meira úrval af góðum viftur hérna á þessu skeri og hef yfirleitt pantað mér viftur að utan frá frozenPC eða quietPC :/
Held ég sé sammála með Scythe viftuna, ég er með eina svona og finnst hún nokkuð góð í samanburði við 2 aðrar 12" viftur sem ég er með (Coolermaster 800 rpm og Antec Tricool). Skv reviews á hún líka að vera með mjög gott cfm/db , sérstaklega ef maður tekur tillit til verðsins.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af Tiger »

Noctua viftan sem var bent á hérna fyrir ofan er fín en ugly as hell

Því miður hefur engin tölvuverslun séð ástæðu til að flytja inn vinsælustu og líklega bestu 120mm viftuna í dag sem er Scythe Gentle Typhoon ap-15. Það er ekki að ástæðulausu að þeir ná oft ekki að framleiða uppí þarfir og því oft erfitt að fá hana.

Það verður líka að taka tölum frá framleiðendum með fyrirvara. Mörg review sem ég hef lesið um viftur hafa kollvarpað db og CFM tölum framleiðanda.
Mynd
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af mercury »

scythe gentle typhoone ap15.
annars er tölvulistinn með mjög fínar 2000rpm viftur á 1000kr núna.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af Daz »

Snuddi skrifaði:Noctua viftan sem var bent á hérna fyrir ofan er fín en ugly as hell

Því miður hefur engin tölvuverslun séð ástæðu til að flytja inn vinsælustu og líklega bestu 120mm viftuna í dag sem er Scythe Gentle Typhoon ap-15. Það er ekki að ástæðulausu að þeir ná oft ekki að framleiða uppí þarfir og því oft erfitt að fá hana.

Það verður líka að taka tölum frá framleiðendum með fyrirvara. Mörg review sem ég hef lesið um viftur hafa kollvarpað db og CFM tölum framleiðanda.
Þessvegna m.a. mæli ég með Scythe slipstream viftunni við alla sem myndu spyrja mig. Ég skoðaði indipendent reviews, þar sem sérstaklega var verið að skoða frammistöðuna yfir allt voltabilið (frá 5 og upp í 12) og Scythe viftan stendur sig alltaf mjög vel í CFM/dB (sem og í raun-hitamælingum, sem ættu þá að vera rauntest á CFM mælinguna).
Spurningin er, hversu mikið betri frammistöðu fær maður af GT á móti Slipstream? (því verðmunurinn er 2-3 faldur).
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af Tiger »

Daz skrifaði:
Snuddi skrifaði:Noctua viftan sem var bent á hérna fyrir ofan er fín en ugly as hell

Því miður hefur engin tölvuverslun séð ástæðu til að flytja inn vinsælustu og líklega bestu 120mm viftuna í dag sem er Scythe Gentle Typhoon ap-15. Það er ekki að ástæðulausu að þeir ná oft ekki að framleiða uppí þarfir og því oft erfitt að fá hana.

Það verður líka að taka tölum frá framleiðendum með fyrirvara. Mörg review sem ég hef lesið um viftur hafa kollvarpað db og CFM tölum framleiðanda.
Þessvegna m.a. mæli ég með Scythe slipstream viftunni við alla sem myndu spyrja mig. Ég skoðaði indipendent reviews, þar sem sérstaklega var verið að skoða frammistöðuna yfir allt voltabilið (frá 5 og upp í 12) og Scythe viftan stendur sig alltaf mjög vel í CFM/dB (sem og í raun-hitamælingum, sem ættu þá að vera rauntest á CFM mælinguna).
Spurningin er, hversu mikið betri frammistöðu fær maður af GT á móti Slipstream? (því verðmunurinn er 2-3 faldur).
GT hafa verið mjög vinsælar hjá þeim sem kæla vantskassa og litlu vatnskælingarna (H60 ofl) því static pressure er miklu betri á þeim. Einnig eru gæðin á legunum mun betri í þeim (Gæða kúlulegur vs slitlega (sleeve bearing)). Síðan er umtalað að specunar á Slipsteram séu far out líka, 110cfm við 1900rpm og 37dB er eiginlega alveg útúr kortinu.
Mynd
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af Daz »

Snuddi skrifaði:
GT hafa verið mjög vinsælar hjá þeim sem kæla vantskassa og litlu vatnskælingarna (H60 ofl) því static pressure er miklu betri á þeim. Einnig eru gæðin á legunum mun betri í þeim (Gæða kúlulegur vs slitlega (sleeve bearing)). Síðan er umtalað að specunar á Slipsteram séu far out líka, 110cfm við 1900rpm og 37dB er eiginlega alveg útúr kortinu.
Enda var ég ekki að tala um spec, ég er að tala um independent review, samanburðarmælingar á mörgum viftum, CFM/dB osfrv. . Vonandi notar síðan enginn Slipstream á 12V (37dB :| )
Ég veit að það hefur verið mikið talað um GT á þessu spjallborði, sérstaklega í samhengi við vatnskælingar, en eru til einhver samanburðar review ? Sem og slitið, spurning hversu miklu máli það skiptir, t.d. samanburður eftir 1-2 ár af notkun, hvernig einhverjar svona viftur mælast þá?

edit:
Dæmi um review SilentPCReview
Þarna er Slipstream á móti Noctua NF-S12-1200 , skilar betri hitatölum á sama dB leveli .
Last edited by Daz on Fim 29. Des 2011 13:14, edited 1 time in total.
Skjámynd

astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af astro »

http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=p ... l=AK-FN062" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=p ... l=AK-FN063" onclick="window.open(this.href);return false;

Djöfull verða þessar með í næsta sendingapakka !
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af littli-Jake »

Tacens Aura vifturnar hjá Kísildal hafa verið að gera gott mót fyrir mig.
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af mercury »

astro skrifaði:http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=p ... l=AK-FN062
http://www.akasa.co.uk/update.php?tpl=p ... l=AK-FN063" onclick="window.open(this.href);return false;

Djöfull verða þessar með í næsta sendingapakka !
er með svona 14cm apache svakalegur blástur af þessu.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af braudrist »

Scythe GT 1850rpm klárlega varðandi dB/CFM. Ég er með x8 svoleiðis viftur á RX480 radiatornum mínum í push/pull uppsetningu og það heyrist varla bofs í þeim. Dýrar eru þær já, og líka fáránlega vinsælar; flest allir á OCN mæla með henni og maður sér suma vera að kaupa sér 18 stykki af svona viftum. Minnir að mín sending af viftunum hafi kostað 25.000 kall :wtf

Fyrir mikinn blástur (eða flæði), þá eru líka vinsælar Delta eitthvað fans og Yate Loons. Það eru eitthvað high-performance viftur en það heyrist víst mjög hátt í þeim.
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3298
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Staða: Ótengdur

Re: Bestu Kassavifturnar ?

Póstur af mercury »

já er með 5 stk 1850rpm gt's á 360mm rad hjá mér. fattaði ekki að panta sjöttu viftuna. panta líklega nokkrar auka þegar ég panta næst hvenær sem það verður.
i9 10900k - asus maximus formula - RTX 3090 asus rog strix oc - TridentZ 32gb ddr4 4000 cl17 - 2tb 970 evo plus - phanteks enthoo 719 - be quiet dp 1200w - Full custom loop 2x360 2x480 2xd5 - Samsung odyssey G7
Svara