Utanáliggjandi box fyrir harða diska

Svara
Skjámynd

Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Utanáliggjandi box fyrir harða diska

Póstur af bizz »

Góðann daginn.

Hvað er best að taka í svoleiðis græjum?
E-ð sem þarf ekki rafmagn (fyrir utan frá usb2!).

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

combo usb2&firewire, það er must.


Er til svona box sem tekur ekki 220v í gegnum sér spennubreytir ?
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

Arnar skrifaði:Er til svona box sem tekur ekki 220v í gegnum sér spennubreytir ?
hmm, man nú ekki eftir solleiis.......
Skjámynd

Höfundur
bizz
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Fim 07. Ágú 2003 23:19
Staða: Ótengdur

Póstur af bizz »

sá svoleiðis einhversstaðar fyrir reyndar fartölvudisk... :?
En ef að ég er ekki með firewire?

Arnar
Staða: Ótengdur

Póstur af Arnar »

bizz.. segjum að þú værir með svona tengibox með bara usb2..

Svo ertu hjá einhverjum með diskinn.. en wtf.. hann er bara með firewire!



firewire/usb2 combo er must ;)


firewire er líka betra.. stöðugra.. þó usb2 nái meiri hraða
Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 418
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af OverClocker »


valur
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 25. Okt 2002 00:52
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Póstur af valur »

Ég veit að sumir svona "litlir" usb diskar fá rafmagnið í gegnum PS2 port. Sem er soldil skita því ekki eru allar nýjar (fæstar jafnvel) með slíkt port.

en hvað veit ég..

kv.
Svara