HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Hæ. Ég á í erfiðleikum með að ákveða mig hvaða síma ég ætti að kaupa mér. Langar í síma með:
Video call
a.m.k. 5mp myndavél
GPS (það er möst að hafa það gott)
eitthvað innra minni eða minniskort
HTC Desire S kostar 59 þús hjá NOVA, hann virðist uppfylla allar kröfur en hann er held ég með lélegu batteríi, eins og HTC símar eru yfirleitt...
Samsung Galaxy Ace kostar ca. 44 þús, hann er mjög fínn, sérstaklega fyrir verðið en er ekki með neinu innra minni
Samsung Galaxy W virkar mjög fínn, veit ekki með front camera upp á video call og svo er ekki ASSISTED GPS eins og á öllum hinum, en GPS-ið er möst.
Samsung Galaxy i9001 S kostar ca. 69þús. Hann virðist vera í góðu lagi en ég tými varla peningnum, full dýr.
Vonandi er einhver með hjálp fyrir mig!
Video call
a.m.k. 5mp myndavél
GPS (það er möst að hafa það gott)
eitthvað innra minni eða minniskort
HTC Desire S kostar 59 þús hjá NOVA, hann virðist uppfylla allar kröfur en hann er held ég með lélegu batteríi, eins og HTC símar eru yfirleitt...
Samsung Galaxy Ace kostar ca. 44 þús, hann er mjög fínn, sérstaklega fyrir verðið en er ekki með neinu innra minni
Samsung Galaxy W virkar mjög fínn, veit ekki með front camera upp á video call og svo er ekki ASSISTED GPS eins og á öllum hinum, en GPS-ið er möst.
Samsung Galaxy i9001 S kostar ca. 69þús. Hann virðist vera í góðu lagi en ég tými varla peningnum, full dýr.
Vonandi er einhver með hjálp fyrir mig!
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Hvað með LG Optimus 2x?
Kostar 59.900 í Elko.
Hefur allt sem þú ert að leita eftir og margt fleira ... Dual Core, 8mp myndavél sem getur tekið 1080p video, etc ....
Kostar 59.900 í Elko.
Hefur allt sem þú ert að leita eftir og margt fleira ... Dual Core, 8mp myndavél sem getur tekið 1080p video, etc ....
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Já, ég skoða þetta! Er samt ekki almennt hrifinn af LG símum, en ég skoða þetta. Takk
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Ég átti LG Optimus 2x , án efa versti sími sem ég hef nokkurn tímann átt, mæli þvert á móti með því að kaupa hann.hagur skrifaði:Hvað með LG Optimus 2x?
Kostar 59.900 í Elko.
Hefur allt sem þú ert að leita eftir og margt fleira ... Dual Core, 8mp myndavél sem getur tekið 1080p video, etc ....
Ég fór frá LG Optimus 2x yfir í Samsung Galaxy S II og get ekki verið meira ánægðari
Annars elska ég hönnunina á LG símanum en það sem ég þoli ekki við Optimusinn að þú þarft bókstaflega að hlaða hann 2-3 á dag, ég hélt að batteríið mitt væri ónýtt en þá er þetta bara rauntíminn á batteríinu.
Samsung S27A950D 27" 120Hz - NZXT Phantom - GTX 1060 - i5 3570k @ 4.70GHz /w Noctua NH-D14 - Mushkin 4x4GB Redline 1866MHz - MSI H77MA-G43 - Sennheiser HD 598 /m Xonar STX Essence
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Já, það er nefnilega málið. En HTC batteríið er líka drasl, samt finnst mér HTC meira spennandi símar en LG.
-
- has spoken...
- Póstar: 176
- Skráði sig: Sun 06. Feb 2011 14:50
- Staða: Ótengdur
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Ég tæki Desire S, mjög hrifin af HTC og þjónustunni þeirra.
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Er með Desire S og ég hef verið að hafa það sem reglu að hlaða hann bara alltaf á nóttunni. Oftast er hann í svona 50-60% hleðslu eftir daginn en ef ég fer að nota hann eitthvað mikið þá droppar það fljótt. Mjög fínn sími. Get hiklaust mælt með honum.
Antec P182 | Asus Sabertooth Z77 | Intel Core i7 3770k @ 4.2ghz | Kingston HyperX 16gb DDR3 @ 1600mhz | Samsung 840 EVO - 240gb SSD | Gigabyte Radeon R9 290 OC 4gb | 3x 24" BenQ G2420HDB
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Takk fyrir svörin! Mér líst einnig best á HTC Desire S en ég fór í Símann í dag að skoða þetta, Desire var langþægilegastur og ég hugsa að maður þurfi hvorteðer að hlaða flesta þessa android síma á hverjum degi
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Í versta falli geturu keypt öflugra batterí. Held að 1450 mAh komi með honum, getur farið upp í held ég 2400 mAh
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
intenz skrifaði:Í versta falli geturu keypt öflugra batterí. Held að 1450 mAh komi með honum, getur farið upp í held ég 2400 mAh
Ok, það væri mesta snilldin. Veistu hvað það kostar ca. að kaupa öflugra batterí?
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
er stolltur Optimus2x eigandi, átti fyrir optimus One..
með stock 2.2 android kerfinu var batteríið í fruglinu endalaust, setti upp juice defender og það varð skárra, setti svo upp Cyanogenmod nightly#185 með Vorkkernel OC/UV max 1500mhz min 216mhz kjarna, niðurklukka símann sjálfkrafa þegar slekk á skjánnum og þá er hann keyrandi á max 503mhz og min 216mhz, batteríið er alveg að duga upp i 2 dagana núna hjá mér og get varla verið sáttari..
mæli alveg með þessum síma, og sérstaklega þar sem hann er orðinn svona ódýr.. færð varla betri síma fyrir þennan pening (elko 59.900kr)
með stock 2.2 android kerfinu var batteríið í fruglinu endalaust, setti upp juice defender og það varð skárra, setti svo upp Cyanogenmod nightly#185 með Vorkkernel OC/UV max 1500mhz min 216mhz kjarna, niðurklukka símann sjálfkrafa þegar slekk á skjánnum og þá er hann keyrandi á max 503mhz og min 216mhz, batteríið er alveg að duga upp i 2 dagana núna hjá mér og get varla verið sáttari..
mæli alveg með þessum síma, og sérstaklega þar sem hann er orðinn svona ódýr.. færð varla betri síma fyrir þennan pening (elko 59.900kr)
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Mun sennilega versla mér htc desire s þar sem hann virðist besti htc síminn f. verðið, en ef einhver lumar á uppástungum (t.d. nokia símar, er e-ð varið í þá? helst undir 60þúskallinn) þá endilega láta mig vita!
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Myndi persónulega forðast Nokia snjallsíma eins og heitan eldinn eins og er, Symbian er á útleið og WP7 er ekki enn orðið nógu útbreiddur platform til að það sé til neitt af viti fyrir hann (m.ö.o. engin sniðug apps).jöllz skrifaði:Mun sennilega versla mér htc desire s þar sem hann virðist besti htc síminn f. verðið, en ef einhver lumar á uppástungum (t.d. nokia símar, er e-ð varið í þá? helst undir 60þúskallinn) þá endilega láta mig vita!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
O.k, eina sem ég vissi var að það er gott gps í þeim, takk!Swooper skrifaði:Myndi persónulega forðast Nokia snjallsíma eins og heitan eldinn eins og er, Symbian er á útleið og WP7 er ekki enn orðið nógu útbreiddur platform til að það sé til neitt af viti fyrir hann (m.ö.o. engin sniðug apps).jöllz skrifaði:Mun sennilega versla mér htc desire s þar sem hann virðist besti htc síminn f. verðið, en ef einhver lumar á uppástungum (t.d. nokia símar, er e-ð varið í þá? helst undir 60þúskallinn) þá endilega láta mig vita!
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
Flottar upplýsingar, mig langar einmitt í öflugan síma sem má ekki kosta allt of mikið...kizi86 skrifaði:er stolltur Optimus2x eigandi, átti fyrir optimus One..
með stock 2.2 android kerfinu var batteríið í fruglinu endalaust, setti upp juice defender og það varð skárra, setti svo upp Cyanogenmod nightly#185 með Vorkkernel OC/UV max 1500mhz min 216mhz kjarna, niðurklukka símann sjálfkrafa þegar slekk á skjánnum og þá er hann keyrandi á max 503mhz og min 216mhz, batteríið er alveg að duga upp i 2 dagana núna hjá mér og get varla verið sáttari..
mæli alveg með þessum síma, og sérstaklega þar sem hann er orðinn svona ódýr.. færð varla betri síma fyrir þennan pening (elko 59.900kr)
Ryzen 7 1700 stock speed
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
En vitið þið hvernig þetta virkar með að kaupa öflugra batterí? Hvar maður kaupir það og hvað það gæti kostað
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 355
- Skráði sig: Mán 15. Jún 2009 16:52
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HTC Desire S vs. Samsung Galaxy
ég á optimus x2 og honum var hrósað vel þegar ég keypti hann. enn það tók mig ekki langan tíma að sjá þetta sé algjört drasl.
ég mun aldrei kaupa mér raftæki frá eins slöku merki og LG er.
ConS;
þeir eru ári eftir á með allar uppfærslur fyrir síman, þeir lofuðu að gingerbread kæmi á síman og sú uppfærsla var að koma langt, langt, langt eftir öðrum framleiðendum.
android Os kerfið á símanum er stútfullt af hinum og þessum göllum, það kemur t.d marg oft fyrir hjá mér að síminn sýni fullt samband svo þegar ég reyni að hringja þá missir síminn samband og enginn gat hringt í
mig allan tíman og ég þarf að restarta símanum til að fá samband aftur.
síminn lagaðist aðeins eftir að ég lét cyanogenmod 7 á hann, enn ég er langt frá því að vera sáttur.
batterýið er ótrúlega lélegt, stock android eða á hvaða kerfi sem er, það er allavegna mín reynsla á því. ef ég gleymi að hlaða hann yfir eina nótt, þótt Ekkert sé í gangi ( 3g, gps, wifi ) þá er hann allveg tómur um leið.
jákvæðu hliðarnar á símanum væri að hann lýtur ágætlega út, ágætis myndavél, hraður, gps-ið byrjaði loksins að virka þegar ég lét cyanogenmod 7 á hann ( að einhverju viti ).
væri kannski fín kaup á 50.þús ef þú myndir ekki lenda í þessu vandamáli með sambandið í honum, þetta er víst nokkuð þekkt vandamál með optimus x2.
; LG þarf að laga þessa hugbúnaðargalla og setja kraft í það ef þeir ætla vera einhvað samkeppnis hæfir á þessum markaði!.
ég mun aldrei kaupa mér raftæki frá eins slöku merki og LG er.
ConS;
þeir eru ári eftir á með allar uppfærslur fyrir síman, þeir lofuðu að gingerbread kæmi á síman og sú uppfærsla var að koma langt, langt, langt eftir öðrum framleiðendum.
android Os kerfið á símanum er stútfullt af hinum og þessum göllum, það kemur t.d marg oft fyrir hjá mér að síminn sýni fullt samband svo þegar ég reyni að hringja þá missir síminn samband og enginn gat hringt í
mig allan tíman og ég þarf að restarta símanum til að fá samband aftur.
síminn lagaðist aðeins eftir að ég lét cyanogenmod 7 á hann, enn ég er langt frá því að vera sáttur.
batterýið er ótrúlega lélegt, stock android eða á hvaða kerfi sem er, það er allavegna mín reynsla á því. ef ég gleymi að hlaða hann yfir eina nótt, þótt Ekkert sé í gangi ( 3g, gps, wifi ) þá er hann allveg tómur um leið.
jákvæðu hliðarnar á símanum væri að hann lýtur ágætlega út, ágætis myndavél, hraður, gps-ið byrjaði loksins að virka þegar ég lét cyanogenmod 7 á hann ( að einhverju viti ).
væri kannski fín kaup á 50.þús ef þú myndir ekki lenda í þessu vandamáli með sambandið í honum, þetta er víst nokkuð þekkt vandamál með optimus x2.
; LG þarf að laga þessa hugbúnaðargalla og setja kraft í það ef þeir ætla vera einhvað samkeppnis hæfir á þessum markaði!.
i7 2600k - Asus P8P67 Pro - Corsair 1600MHz 8GB - GTX 480 - Corsair HX 850w - Corsair 60gb ssd - Asus VG236H 120Hz 3D