Hjálp með PS3
Hjálp með PS3
Ég var að fá PS3 fyrir svona tvem vikum og síðan fékk ég uncharted 3 í jólagjöf ætlaði að prófa að spila hann á netinu, en það kemur alltaf unavailable in your country. Þegar ég reyni að spila hann við netið og líka þegar ég ætla að fara í ps store og eitthvað svoleiðis, en það virkar að fara bara venjulegt internet browser. Ég er með Voucher code og ég fór á eu.playstation.com/regstration á PC þar sem þau sögðu mér að fara en ég finn ekki neitt sem ég get látið þennan kóða inn, til að spila á netinu. Þarf bara hjálp með að tenjast netinu gegnum leikina en það virkar einvhvern vegin ekki.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hjálp með PS3
Gerdu nyjann user a tolvunni, registeradu nyjann online account i bretlandi, logga sig inn, redeem code.
Thu downloadar patch sem sest a leikja faelana og unlockar online a ollum userumma tolvunni.
Thu downloadar patch sem sest a leikja faelana og unlockar online a ollum userumma tolvunni.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: Hjálp með PS3
takk virkaði